Morgunblaðið - 29.05.1994, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
A/ I VQ//\ A P
JtmPi w 8 WNUAuOl YC>ll\f(^7/\K
&
Mosfellsbær
Lei kskóla ken na ra r
í Mosfellsbæ eru 3 leikskólar, þar dvelja
börn á aldrinum 2ja til 6 ára. Hlaðhamrar
er þriggja deilda tvísetinn leikskóli, Hlíð er
þriggja deilda leikskóli þar sem tvær deildirn-
ar eru heilsdags og ein tvísetin, og Reykja-
kot, sem er 3ja deilda leikskóli með sveigjan-
legan vistunartíma. Okkur vantar góða
starfsmenn, sem vilja taka þátt í skemmti-
legu leikskólastarfi í fögrum og friðsælum
bæ. Starfshlutfall og vinnutími er skv. sam-
komulagi. Laun eru skv. kjarasamningi FÍL
og launanefndar sveitarfélaga.
Nánari upplýsingar veita félagsmálastjóri og
leikskólastjórarnir Lovísa Hallgrímsdóttir,
Hlaðhömrum, sími 666351, Gunnhildur Sæ-
mundsdóttir, Hlíð, sími 667375, og Halla
Jörundardóttir, Reykjakoti, sími 668606.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags-
málastofnun, Þverholti 3.
Félagsmálastjóri.
Sjúkrahús Akraness
Sérfræðingur í
bæklunar-
skurðlækningum
Staða sérfræðings í bæklunarskurðlækning-
um við Sjúkrahús Akraness er laus til um-
sóknar. Um er að ræða allt að 75% stöðu-
hlutfall. Æskilegt er að umsækjandi hafi
reynslu í íþróttalaekningum.
Sjúkrahús Akraness er déildaskipt svæðis-
sjúkrahús með vaxandi þjónustu í helstu
greinum læknisfræðinnar. Búseta á staðnum
er skilyrði ráðningar.
Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum með
ítarlegri náms- og starfsferilsskrá sendist
framkvæmdastjóra fyrir 1. júlí nk.
Sjúkrahús Akraness,
300Akranes.
Tölvudeild
Opinbert fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
starfsmann til starfa í tölvudeild. Starfið er
laust strax.
Starfssvið: Viðhald og umsjón með tölvu-
kerfum stofnunarinnar og hugbúnaðargerð.
Við leitum að tölvunarfræðingi/verkfræðingi
sem hefur þekkingu á „C“ forritunarmáli,
Unix-stýrikerfi og X-windows. Almenn þekk-
ing á rauntímakerfum, netkerfum og gagna-
samskiptastöðlum ásamt góðri enskukunn-
áttu er æskileg.
Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., á eyðu-
blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar: „175" fyrir 8. júní nk.
Hagva neurhf
Skeifunni 19 Reykjavík 1 Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir
Atvi n na/sveita bær
Tvær danskar stúlkur óska eftir vinnu á
sveitabæ með hesta, kindur o.s.frv. í 12
mánuði, þar sem fæði og húsnæði er í
boði. Geta byrjað 1/7 - 1/8 '94. Starfið teng-
ist námi þeirra.
Vinsamlega sendið fyrirspurnir í skóla stúlkn-
anna: Beder Gartnerskole, BBG, Nymarksvej
65, 8330 Beder, Danmörk.
Sími 90 45 86931366.
Laus er til umsóknar staða
sérfræðings við jarðeðlisfræðistofu
Raunvfsindastofnunar
Háskólans
Staðan veitist til þriggja ára frá 1. septem-
ber 1994.
Umsækjandi skal hafa lokið doktorsprófi og
starfað minnst eitt ár við rannsóknir.
Starfsmanningum er ætlað að starfa sem
sérfræðingur í jarðskjálftafræðum.
Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Ráðningin ertil rannsóknarstarfa, en kennsla
starfsmannsins við Háskóla íslands er háð
samkomulagi milli deildarráðs raunvísinda-
deildar og stjórnar Raunvísindastofnunar
Háskólans. Skal þá m.a. ákveðið hvort
kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu við-
komandi starfsmanns.
Umsóknir, ásamt greinargerð og skilríkjum
um menntun og vísindaleg störf, skulu hafa
borist framkvæmdastjóra Raunvísindastofn-
unar Háskólans, Dunhaga 3, 107 Reykjavík
fyrir 15. júlí 1994.
Æskilegt er að umsókn fylgi umsagnirfrá 1-3
dómbærum mönnum á vísindasviði umsækj-
anda um menntun hans og vísindastörf.
Umsagnir þessar skulu vera í lokuðu
umslagi sem trúnaðarmál.
Raunvísindastofnun Háskólans.
LYFJAVERSLUN RÍKISINS
Innflutningurog
afgreiðsla
Lyfjaverslun ríkisins óskar eftir fólki í
eftirfarandi störf:
Innflutning, almennt skrifstofustarf við pant-
anir og tollavinnslu.
Umsækjandi þarf að hafa tölvukunnáttu og
reynslu af innflutningi og tollskýrslugerð.
Góð íslensku- og enskukunnátta áskilin.
Við leitum að starfsmanni sem sýnir
frumkvæði, nákvæmni og lipurð í mannlegum
samskiptum.
Birgðadeild, afgreiðslustarf.
Æskilegt er að viðkomani sé lyfjatæknir eða
hafi sambærilega menntun.
Við leitum að starfsmanni sem sýnir
frumkvæði, nákvæmni og lipurð í mannlegum
samskiptum.
Lyfjaverslun ríkisins verður gerð að hluta-
félagi 1. júlí nk. Hún er eitt af stærstu fyrir-
tækjum hérlendis í framleiðslu og drejfingu
lyfja og skyldra vara.
Lyfjaverslun ríkisins er reyklaust fyrirtæki.
Umsóknir, þar sem fram kemur aldur,
menntun og fyrri störf, óskast sendar aug-
lýsingadeild Mbl. merkt: „L - 13205“ fyrir
11. júní 1994.
Farið verður með allar umsóknir sem trún-
aðarmál og öllum umsóknum svarað.
MENNTASKÓIINN Jáf
VIÐ SUND^^
Laus staða
f fslensku
Kennara vantar í um 70% starf næsta vetur
vegna orlofs.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu skólans
fyrir 15. júní nk.
Upplýsingar veita rektor og kennslustjóri í
símum 37300 eða 37580.
Rektor.
íp
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Lausar eru til umsóknar stöður leikskóla-
kennara í eftirtöldum leikskólum:
Álftaborg v/Safamýri, s. 812488.
Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230.
Heiðarborg v/Selásbraut, s. 77350.
Þá vantar leikskólakennara og matreiðslufólk
í neðangreinda nýja leikskóla:
Funaborg v/Funafold, s. 879160.
Lindarborg v/Lindargötu, s. 15390.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik-
skólastjórar.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
LAIIS STÖRF
□ SÖLUMAÐUR - MATVÖRU
Eitt öflugasta fyrirtœki landsins óskar eftir sölumanni
með reynslu af sölu til matvöruverslana, Byrja strax.
□ VERKSTJÓRI - FISKVINNSLU
Fiskvinnsla ó Vestfjörðum vill róða reyndan verkstjóra
í sumarafleysingu. Byrja strax.
□ BÓKHALD - GJALDKERI
Krefjandi og yfirgripsmikið starf hjó vel reklnni
heildverslun. Afleysing 17 mónuði.
□ SÖLUMAÐUR - INNRÉTTINGAVERSLUN
Leitað að starfsmanni með reynslu af svona starfi.
□ RITARI - MÓTTAKA
Framtíðarstarf hjó þjónustufyrirtceki. Símvarsla,
tölvuvinnsla, móttaka. Vinnutíml 9-5. Byrja strax.
□ SÖLUMAÐUR - BÍLAVARAHLUTIR
Þekkt varahlutaverslun óskar eftlr sölumannl með
þekkingu ó varahlutum og vlðgerðum. Byrja strax.
□ MATVÆLAFR/CÐINGUR - VÖRUÞRÓUN
Framsœkið fiskvinnslufyrlrtœki vestur ó fjörðum
óskar eftir matvœlafrœðingi til framtíðdrstarfa.
□ FORRITARI - TÖLVUVINNSLA
Leltað að starfsmanni með reynslu af forritun í PAL
og Paradox fyrir Windows. Sumarstarf, eftir hódegi.
□ SÖLUMAÐUR - TÖLVUVERSLUN
Lítil tölvuverslun óskar eftir drífandi sölumanni með
góða tölvuþekkingu. Byrja strax.
□ N/CTURVÖRÐUR - HÓTEL
Framtíöarstarf fyrir traustan aðila meö góða
tungumólakunnóttu.
Vinsamlegast sœkið um á eyðublöðum sem
liggja frammi á skrifstofu okkar sem allra fyrst.
Laugavegil78 105 Reykjavík Sími (91) 68 90 99