Morgunblaðið - 29.05.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1994 B 21
>»
Hnjúkabyggð 33, Blönduósi
Endurbætur utanhúss
Framkvæmdasýslan f.h. Ðómsmála-
ráðuneytisins og Héraðsnefndar
austur-Húnvetninga óskar eftir til-
boðum í endurbætur utanhúss á
húseigninni Hnjúkabyggð 33,
Blönduósi.
Helstu verkþættir eru:
Múr- og sprunguviðgerðir veggja,
endurnýjun á gleri, viðgerðir og
breytingar á gluggum og málun
glugga.
Úboðsgögn verða seld á kr. 6.225,-
frá og með miðvikudeginum 1. júní
1994 kl. 13.00 hjá Ríkiskaupum,
Borgartúni 7, 150 Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Ríkis-
kaupa, Borgartúni 7, 150 Reykjavík,
mánudaginn 20. júní 1994 kl. 14.00
að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
W RÍKISKAUP
Ú t b o b s k i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
Flyt lögmannsstofu mína
að Óðinsgötu 4,1. hæð t.v. þann 31. maí nk.
Viðtalstími kl. 4.00-5.30.
Sími 11185.
Kristinn Sigurjónsson hrl.
Innritun
Tölvuskóli Stjórnunarfélags
íslands og Nýherja
Innritun er hafin í 19 vikna tölvunámið Tölvu-
notkun f fyrirtækjarekstri sem hefst í haust.
Unnt er að stunda námið með vinnu.
Nánari upplýsingar í síma 697769 eða
621066.
Strandavíðir
Úrvals íslensk limgerðisplanta.
Einnig aðrar trjátegundir. Sendum hvert á
land sem er. Opið 9-21, alla daga.
Uppl. í símum 91 -668121 og 667116 e. kl. 21.
Mosskógar v/Dalsgarð, Mosfellsdal.
Fjármagn
Óska eftir samstarfsaðila í útflutning. Þarf
að hafa fjármagn a.m.k. 2.500 þús. og banka-
ábyrgð
2.500 þús. Ávöxtun fjár 10-15% á mánuði.
Öll aðstaða er fyrir hendi.
Upplýsingar gefur Haraldur í síma 985-
30035.
AUGLYSINGAR
Sveitaheimili
Félagsmálaráð Neskaupstaðar óskar eftir að
komast í samband við gott sveitaheimili sem
gæti tekið fatlaðan unglingspilt til sumardvalar.
Getur unnið létt störf. Hefur áhuga á hestum.
Nánari upplýsingar veitir undirrituð í síma
97-71700.
Félagsmálastjórinn í Neskaupsstað.
Sveitaheimili óskast
Félagsmálaráð Eskifjarðar óskar eftir að
komast í samband við góð sveitaheimili sem
gætu tekið unga drengi til sumardvalar í
lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingar veita formaður í síma 97-61410
eða undirrituð í síma 97-71121, eftir kl. 17.
Félagsmálastjóri.
Félagsmálastofnun
Hafnarfjarðar
óskar eftir góðum og traustum sveitaheimil-
um fyrir 6-12 ára börn til sumardvalar. Nauð-
synlegt er að viðkomandi hafi reynslu af
barnauppeldi.
Upplýsingar gefa Harpa Ágústsdóttir og
Ingelise Allentoft, uppeldis- og félagsráðgj.
í síma 53444 milli kl. 15.00 og 16.00 alla
virka daga.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Matreiðslumenn
Fundur um kjaramál verður haldinn miðviku-
daginn 1. júní kl. 15.00, Þarabakka 3 í sal
IOGT. Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Félag járniðnaðarmanna
Sumarferð eldri
félagsmanna
Munið hina árlegu sumarferð okkar. Nú verð-
ur farið að Gullfossi, Geysi og Þingvöllum.
Fariöverður frá Suðurlandsbraut 30, laugar-
daginn 11. júní kl. 9.00 stundvíslega.
Látið'skrá ykkurtímanlega ísíma 91-813011.
Félag járniðnaðarmanna.
Dómkirkjusöfnuðurinn -
aðalfundur
Aðalfundur dómkirkju-
safnaðar í Reykjavík
verður haldinn þriðju-
daginn 31. maí kl. 20.00
í safnaðarheimilinu við
Lækjargötu.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Sóknarnefndin.
Sumarhús í sérflokki
KR sumarhús fást í mörgum stærðum og
gerðum. Margviðurkennd og þrautreynd.
Til nota allt árið.
Uppl. í síma 51070, 658480, fax 654980.
KR sumarhús,
Hjallahrauni 10, Hafnarfirði.
MENNTASKOLINN
í KÓPAVOGI
Innritun
fyrir næsta skólaár 1994-1995 fer fram í
Menntaskólanum í Kópavogi 1. og 2. júní
nk. frá kl. 10.00-15.00 báða dagana.
Við skólann eru eftirtaldar námsbrautir:
Eðlisfræðibraut, félagsfræðibraut,
ferðabraut, Hagfræðibraut, málabraut,
náttúrufræðibraut, tölvubraut,
tónlistarbraut.
Skrifstofubraut - tveggja ára hagnýtt nám
með starfsþjálfun.
Fornám - innritun í fornám fer fram að
undangengnu viðtali við deildarstjóra
fornáms og námsráðgjafa. Viðtal skal
panta í síma 43861.
Námsráðgjafar verða til viðtals innritunar-
dagana og eru nemendur hvattir til að not-
færa sér þessa þjónustu.
Öllum umsóknum fylgi staðfest afrit prófskír-
teinis auk Ijósmyndar.
Skólameistari.
G
Innritun
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Lyngási 7-9 - 210 Garðabæ - sími 658800 - fax 651957
Innritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir
haustönn 1994 er hafin. Boðið er m.a. upp
á nám á þessum brautum:
4 ára nám:
Eðlisfræðibraut.
Félagsfræðibraut.
Ferðamálabraut.
Fjölmiðlabraut.
Hagfræðibraut.
íþróttabraut.
Málabraut.
Markaðsbraut.
Myndmennta- og handíðabraut.
Náttúrufræðibraut.
Sálfræðibraut.
Tónlistarbraut.
Tölvubraut.
1-3 ára nám:
Myndlistarbraut.
Rafsuða.
Ritarabraut.
Starfsmenntabraut.
Tæknibraut.
Tækniteiknun.
Uppeldisbraut.
Verslunarbraut.
Þjálfunarbraut.
Umsóknir um skólavist skal senda í Fjöl-
brautaskólann í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210
Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla
virka daga frá kl. 8.00-16.00. Símanúmerið
er 658800. Þeir sem þess óska, geta fengið
send umsóknareyðublöð.
Umsóknir þurfa að berast skólanum í síðasta
lagi 7. júní nk.
Námsráðgjafar eru til viðtals í skólanum frá
kl. 9.00-15.00.
*■
Skólameistari.