Morgunblaðið - 29.05.1994, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.05.1994, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ SAMSAFIMIÐ ÚR MYNDASAFNINU < ÓLAFUR K. MAGNÚSSON Frá borgarstjórn Kosningahelgin er nú runnin upp, en þegar þessar línur eru skrifaðar eru úrslit ókunn. Víst er að í þeim efnum getur brugðið til beggja vona og sam- kvæmt síðustu skoðanakönnun- um mátti búast við spennandi kosningavöku aðfaranótt sunnu- dagsins, að minnsta kosti hvað varðar slaginn um embætti borg- arstjóra í Reykjavík. í tilefni dagsins birtum við svipmyndir frá fyrri tíð og eru þijár þeirra frá þeim árum er vinstri meiri- hluti fór með völd í borginni, á árunum 1978 til 1982, en ein er frá upphafi áttunda áratugar- ins, þegar nýir, ungir frambjóð- endur voru að koma fram á sjón- arsviðið í Sjálfstæðisflokknum. Um þetta þarf í rauninni ekki að hafa fleiri orð en við vonum bara að sem fiestir eigi ánægju- Iega helgi og umfram allt, sætti sig við úrslit kosninganna á hvorn veginn sem þær fara. Frá borgarstjórnarfundi í tíð vinstri meirihlutans. Sjöfn Sigur- björnsdóttir er í ræðustól, en til vinstri situr Sigurjón Péturs- son, forseti borgarstjórnar. Ungpr frambjóðendur komu fram á sjónarsviðið á Iista Sjálfstæðisflokksins í upphafi áttunda áratugarins og tveir þeirra áttu eftir að verða borgarstjórar, þeir Markús Örn Antonsson og Davíð Oddsson. Lengst til hægri er Bessí Jóhannsdóttir, sem átti einnig eftir að starfa um árabil að borgarmálefnum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fjórir fyrrverandi borgar- stjórar við stangveiði í Ell- iðaám, frá vinstri: Birgir Isleifur Gunnarsson, Gunn- ar Thoroddsen, Egill Skúli Ingibergsson og Geir Hall- grímsson. Egill Skúli Ingibergsson tekur við embætti borgar- sljóra af Birgi ísleifi Gunn- arssyni eftir kosningarnar 1978. VIÐSKIPTAN AM Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Fjölbrautaskólinn Breiðholti Verslunarpróf Skrifstofubraut —Verslunarbraut Ritarabraut —Tölvubraut Markaðsbraut — Hagfræðibraut FB þegar þú velur verknám Matreiðslunám Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Grunnnám matreiðslu og framreiðslu (samsvarar 1. ári í Hótel- og veitinga skóla íslands, veitir sjókokkapróf) Matartæknir (störf í mötuneytum heilbrigðisst.) Matarfræðingur (stjórnun í mötuneytum heilbrigðisst.) Fjölbrautaskólinn Breiðholti FB þegarþú velur verknám Skattframtal lögaðila: Skilafrestur rennur út »ann 31. maí Þ Síðasti skiladagur skattframtals lögaðila er 31. maí. Skattframtalinu á að skila til skattstjóra í viðkomandi umdæmi. RSK RÍKISSKATTSTJÓRi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.