Morgunblaðið - 21.06.1994, Page 21

Morgunblaðið - 21.06.1994, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994 21 LISTIR Bragðdauf Milska TÓNOST Ilallgríinskirkja SÖNGUR, UPPLESTUR OG ORGEL Oratoria eftir Kjell Merk Karisen fyrir kór, einsöng, upplestur og orgeL Laugardaginn 18. júní, 1994. ÞAÐ verða að teljast nokkur tíð- indi, að erlendur tónhöfundur sem- ur við íslenskan texta og það mið- aldatexta, eins og Kjell Mark Karis- en gerir með verki sínu Milska. Að baki þessu verki stendur þýð- andi ljóðanna yfir á nýnorsku, Ivar Orgiand, sem við íslendingar þekkjum fyrir mikla elsku hans á bókmenntum okkar. Hann hafði ætlað sér að vera viðstaddur upp- færsluna á Milska en lést þann 16. júní. Formgerð tónverksins er em- föld, því þar skiptast á upplestrar með undirleik stóra orgelsins, kór- söngsþættir, með á stundum undir- leik litla orgelsins og einsöngs- þættir með undirleik strengja- kvartetts. Tónmál verksins er mjög einfalt og um leik nokkuð tíðinda- lítið, þar sem tónskipanin mótast nokkuð af tónlestíl, hggjandi tón- um og minnti þessi tónskipan verksins oft á tónlesinn texta, eins hann er tiðkaður í rússnesku rétt- trúnaðarkirkjunni. Samleiksþætt- imir á stóra orgelið hófust oftlega á hröðu tónstefi sem fýlgt var eft- ir með löngum liggjandi hljómum. Þessar sífeUdu tónendurtekningar gera verkið ákaflega samlitt og breytingar frá einum kafla til ann- ars, sára litiar. Segja má að Milska (vínbættur bjór) tónverksins hafi verið í daufara lagi og því þreyt- andi til langs tíma. Það sem hélt þessu tilbrigða- lausa verki saman, var sériega góður flutningur en að honum stóðu tveir kirkjukórar. Tonsberg Domkantori og Asker kirkekor er fluttu kórkaflana mjög vel og eru þeir bestu þættir verksins. Upp- lestur Knut Risan var sériega vel framfærður en bestur var söngur Gro Bente Kjellvold, altsöngkonu er söng aldeihs vel, með prýðileg- um undirieik strengjakvartetts. Organistar voru Andrew Wilder og Ame Povelt Olsen en stjómandi var höfundur tónverksins, Kell Merk Karisen. Bestu þættir verksins vom nokkur tónbrot við Mariustef, sem endurtekin em, eins og t.d. við textann Þú ert, Mária, himnum hærri, Einsii ngsþ ættim ir vom sumir hveijir góðir en það vantaði í þá sjálfstæða reisn. þ.e. vom of líkir öðmm þáttum verksins að tónbyggingu. í síðasta upplestrarkaflanum, sem er.eins konar uppgjör, hefði mátt ná fram dramalískri túlkun, með því samstilla alla tónflytjendur í einn rismikinn tónbálk og enda svo verkið á tilbeiðsluþmngnum þætti. Það vantaði átök og and- stæður í þetta langa verk og tón- feriið var allt of einhliða bundið við tónles svo að breytileg sam- skipan flytjenda náði ekki að skapa neinar andstæður. Eins og að framan getur, gat oft að heyra fallega samskipan hljóma í kór- þáttunum Jón Ásgeirsson Helga fær bjartsýnis- verðlaiin BJARTSYNISVERÐLAUN Brestes verða í ár veitt Helgu Ingólfsdóttur sembalieikara. Hún fær þau afhent í Kaupmannahöfn á sunnudaginn, en verðlaunin nema 385 þúsundum íslenskra króna. Forseti íslands verður viðstaddur athöfnina. Helga er fædd í Reykjavík 1942. Hún lagði stund á píanónám við Tónlistarskólann og hélt síðar til Þýskalands í sembalnám, bæði við tónlistarhá- skóla Miinchenar og hjá ýmsum barokksérfræð- ingum. Síðan hef- ur hún mikið látið til sín taka í ís- lensku tónlistar- lífi og meðal annars staðið fyrir árlegum sumartónleikum í Skál- holti. Hún hefur í seinni tíð gert mikið af því að flytja tónlist Bachs og túlkun hennar á Goldberg til- brigðum hans hlaut lof síðasta sum- ar. Kristján Jóhannsson söngvari var verðlaunahafi Brestes í fyrra, en bjartsýnisverðlaunin hafa árlega síðan 1981 verið veitt íslenskum listamanni sem þótt hefur skara fram úr. Helga íngólfsdóttir Vaskhugi Islenskt forrít með öllu sem þarf fyrir bókhalditl %/ Fjárhagsbókhald >/ Sölukerfi y/ Birgðakerfi y/ Viðskiptamannakerfi y/ Verkefiiabókhald i/ Launabókhald y/ Félagakerfi y/ Vaskhugi sýnir og prentar ótal skýrslur. Hringið og við sendum bækling með nánari upplýsingum. Vaskhugi hf. Grcmásvegi 13 • Staii 682 680 • Fax 682 67V METSÖLUBOK MANAÐARINS: Ef bú lest aöe ins eina bók á ári i... • Ljósmyndari úr stórborginni og bóndakona í Madisonsýslu kynnast af tilviljun og eiga saman Ijúfsárar stundir - stundir sem eiga efúr að umtuma lífi þeirra • BRÝRNAR í MADISONSÝSLU er mest selda bók síðustu ára í Banda- ríkjunum og var valin bók ársins 1993 af bandarískum bóksöium. Bókin q er nú mánaðarbók í bókaklúbbnum Nýjar metsölubækur og v kemur út í vandaðri þýðingu Péturs Gunnarssonar rithöfundar. „Af og til kenuir tram töfrandi skáldsaga. undra- fagur ginisteinn, saga sem bivtir upp allar venjutegar ba'kur sem maður les. BRYHNAR 1 MADISON- SÝSl l er stik saga.“ \\ ii.síu'ngfon Post „bessi bók er meira en bók, hún er galdur!“ t’msfi'itm (). (jumuti.ssoti, Ivas 2 „ bra'öir h\ern sem er. — jafnvel þá allra hörðuslu." I'ttff'tfiftmnfttí W i'i/vlv „1 f þii test aöeins eina bi>k á ari |>a a'tti þaö aö vera þessi." Obsrrivt ~~ #§8 \ ** -t l! i U I skdösu.w sim sitiö mn r i nnrr \r öst (nmóu usti m i ístw mo hynnm [u;r inngongufillHið iHÍKahlútiiislris Ny jár mefsöiutiivkur: Fvrsta Ixikin á hálfviröi - aöeins 493 krónur Uringclu strax í dag! Síminn er (91) 688 300 \ \k \ HElGAt-Hl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.