Morgunblaðið - 21.06.1994, Síða 26

Morgunblaðið - 21.06.1994, Síða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994 f MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREIIMAR Svar við opnu bréfi þriggja nemenda Mennta skólans á Akureyri ÉG VIL byija á að þakka ykkur fyrir bréf- ». Opinber umræða um skólamál er for- senda þess að þau hljóti þann forgang sem þeim ber í þjóðfélaginu. Því vona ég að fleiri fylgi í kjölfar ykkar og tjái sig um innihald þeirrar skólastefnu sem verða mun til um- flöllunar á Alþingi á komandi haustL Menntamál eni meginmál Fáir málaÐokkar snerta eins alla þegna Óiafur G. Einarsson tekið til þátta eins og kyns, þjóðemis, fötiun- ar, efnahags, þjóðfé- lagsstöðu, menntunar foreldra, uppeldis- aðstæðna, búsetu, menntunar kennara og gæða skóla, svo fáein atriði séu nefnd. Öll þessi atriði eru verðug ítariegrar umQöllunar þegar rætt er um þá grundvallarhugsjón að jafna mögu-leika nem- enda til náms. I bréfinu koma fram áhyggjur nemenda Menntaskólans á Akureyri af áhrifum lengingar skólaársins á möguieika Umís- lenskt mál „Þágnfallssýki og ambögnr“ í fréttum Ríkisútvarpsins MARGT getur skemmtilegt skeð. Málfarsráðunautur Rík- isútvarpsins skrifar grein í Mbl. sunnudag- inn 5. júní sL, sér og sínum til vamar vegna meintrar þágufallssýki. TileMð var „ádrepa" í Mbi. 28. maí sL frá Jóni Einarssyni (sóknar- presti í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd?) vegna lesturs hádegisfiétta í útvarpinu 21. sama mánaðar. Sakarefiiið var frétt, sem hófst þannig: „Og þeim sem langar tU að kynnast margæsum af eigin raun skal bent á að Fugiavemdunar- Hankiir veit þó, að grundvallar- lega er mál sett fram, í ræðu eða riti, til þess að sá, er talar eða skrifar, komi sínum hugsunum, eða efni því sem um er fjallað, óbrengiuðu og fiill- komlega til skila; þ.e., að maðurinn, sem hlustar eða les, með- taki nákvæmlega það sem hinn lætur frá sér. Og þá kemur • upp spumingin: var þessum skilyrðiun fullnægt í umræddri frétt? Ég held því fram, að svo hafi ekki verið, þótt þágufallsmyndin hafi þjóðfélagsins og menntamál. Sam- thnis em menntamál eitt af flókn- ustu viðfangsefnum stjómmála- manna. Frumvarp dl fiamhalds- skólalaga sem þið gerið að umfjöll- unarefni ykkar er margbrotið fium- varp. Með samþykkt þess yrði sett- ur rammi um skólastarf í mismun- andi framhaidsskólum. Margir sér- Ásökun ykkar byggist á misskiliiiiigi á hugtak- inu jafiirétti til náms, segir Ölafur G. Einars- son í svari til þriggja nemenda MA. fræðingar nm skólamál hafa komið að gerð frumvarpsins, og að baki iiggur fjöldi umræðufúnda þar sem hvert einstakt orð frumvarpsins hefur verið rætt og metið frá ólíkum sjónarhomum. Þar sem mér er vei kunnugt um þá aiúð og þann metnað, sem ligg- ur frumvarpinu til grundvailar, get ég ekki neitað því að mér bregður ónotaiega við þá ásökim að frum- varpsdrögin ráðíst að rikjandi fyrir- komuiagi um jafnrétti til náms. Við nánari athugun er þó ijóst að ásök- un ykkar byggist á misskilningi á hugtakinu jafnrétti til náms og nokkurri vanþekkingu á hlutverki skólalöggjafar. Að beita hugtökum Skýr skilningur á hugtökum er grundvöllur allrar umræðu. Jafn- rétti er flókið hugtak. Það er eitt af grundvallarhugtökum stjómskip- unar lýðræðisþjóða. Jafnrétti nær tii ótal sviða stjómskipunar og get- ur haft víðtæka skírskotun á hveiju þeirra. Jafiuétti til náms getur Ld. framhaldsskólanema til að afia sér tekna yfir sumartímann. Þið haldið því fram að lenging skólaársins leggi homstein að stéttaskiptingu og vegi að jafnrétti nemenda til framhaldsskólanáms. Það er vissu- lega rétt að lenging skólaársins og betri nýting tima í skólum mun leiða til þess að nemendur verða bundnir við skólana lengri tíma ár hvert og sfyttri tími gefet til snmarvmnu. Það felur hins vegar ekki í sér núsr munun til náms, sú mismunun sem þið eigið við er þegar fyrir hendL Hún verður einungis augijósari við lengingu skólaársins. Ólíkar aðstæðor nemenda í núverandi skipulagi er fram- haldsskólanemendum að sönnu mis- munað. Margir nemendur þurfa að sækja skóla Qarri heimabyggð og siíkt hefur í för með sér verulegan aukakostnað fyrir fjölskyldur. Framhaldsskól anám er dýrt, fjöl- skyldur þurfa að kosta námsgögn og uppihald ungiinga á námstíman- um. Nemendur eru í skólum í a.m.k. fjögur ár og oft lengur, þar til þeir ijúka prófum. Léleg nýting á tíma ungs fólks, á þeim aldri sem það er móttækilegast til náms vegur að jafnrétti nemenda tB náms, engu síður en mismunandi efnahagur og búseta. Nemendur sem eiga efiiaða foreldra hafa betri möguleika á að bæta sér upp þann tímamissi sem af hlýst, Ld. með námskeiðssókn að sumri til, innanlands og utan. Þannig getur léleg tímanýting í skóla orðið til að auka á forskot þeirra efiiameiri gagnvart hinum efnaminni. Það er rétt að við ríkjandi að- stæður er sumarvinnan mikiivæg mörgum nemendum og fjölskyldum þeirra. En sumarvinna nemenda tryggir þó ekki fullt jafnrétti til framhaldsskólanáms. Tfl þess er Úrbóta er þörf í frumvarpi til laga um fram- haldsskóla er gert ráð fyrir lengingu skólaársins og markvissari nýtingu á tíma nemenda. Með þeirri breyt- ingu verður stigið mikilvægt skref í þá átt að bæta úr ríkjandi mis- rétti nemenda til náms. En skóla- iöggjöf íjailar einungis um mark- mið, innihald og skipulag skóla- starfe. Samþykkt nýrra iaga um framhaldsskóla breytir ekki þeirri staðreynd að margar fjölskyldur geta af efiiahagsástæðum ekki veitt börnum sínum þau sjálfsögðu mannréttindi að ljúka framhaids- skólanámi. Nefnd um mótun menntastefiiu leggur til í skýrslu sinni að endur- skoðað verði núverandi fyrirkomu- lag tfl jófiiunar á námskostnaði nemenda eftir búsetu og efnahag. Við lengingu skólaársins er þörfin til jöfnunar námskostnaðar augijós- ari en áður. Álit nefndarinnar er í samræmi við skoðun sem ég hef lengi haft og er tillagna að vænta í þvi sambandi. Skólanefndir í bréfinu fjaliið þið einnig um skipan skólanefnda við framhaids- skóla. Þar eruð þið því miður að fjalia um frumvarpsdrögin, en í endanlegri gerð frumvarpsins eins og ég gekk frá því til Alþingis er sérstaklega tekið fram að allir full- trúar í skólanefnd, einnig fulltrúar ráðherra, skuli búsettir í sveitar- félagi sem aðild á að skólanum. Þannig er tryggt að skólanefndir séu skipaðar heimamönnum. Það var raunar ætlun þeirra sem sömdu frumvarpið, en skólameistarar bentu á að hægt væri að túlka þetta ákvæði á annan veg og ég lét breyta því. Sameiginlegt átak Á menntun og uppeldi hvíiir framtiðaheill þjóðarinnar. Ákvarð- anataka í menntamálum er vanda- söm, og þarf að byggja á mennta- stefnu sem þóðin getur sameinast um. Umræða er undanfari stefnu- mótunar. Stjómmálamönnum er mikill styrkur að því að vita hvaða kröfur ahnenningur gerir til skól- anna, þegar umræða um frumvörp til laga um grunn- og framhalds- skóla hefet á Alþingi. Því vil ég að lokum hvetja fólk til að kynna sér þá stefnumótunarvinnu í skólamál- um sem brátt verður kynnt og Ijá sig þar um á opinberum vettvangi. Höfundur er menntamálariðbem. félag Islands verður með vettvangs- fræðslu____“, og bætir við: „Hér er að sjálfeögðu ekkert athugavert við beygingar...“. Ja, rétt er nú það, en eitthvað er samt í ólagi? Jú, rit- hátturinn ér slíkur, að við lestur, hlýtur lesandinn að lesa: Og þeim sem langar_______ (þágufallssýki) ___skal bent á að Fugla vemdunar- félag... (ekki þágufallssýki). Sem sé, að lesandinn sér ekki fyrr en í síðari hluta málsgreinarinnar til hvers tilvísunarsetningin vísar, og virðist hafa lesið samkvæmt því, en hiustandinn nær ekki efninu Undanbrögð lögregiu og þjóðhátíð- amefndar hafa einungis aukið á sárindin. Þetta var ekki bara ein- Er til áætlun um neyð- arflutninga frá höfuð- borgarsvæðinu, spyr Guðbrandur Magnús- son, og skorar á forsæt- isráðherra að láta fara fram opinbera rannsókn á umferðarstjómun í tengslum við lýðveldis- hátíðina. hver útiskemmtun, heldur lýðveldis- hátíð sem þjóðinni var stefnt á. Héðan af þýðir þó ekki að fárast yfir því að þjóðhátíðin mistókst. með ekki venð röng. En tökum fréttina upp að nýju og gerum öriitlar breytingar; þ.e., afmörkum setningamar samkvæmt ritregiunum fra 1929, og þá verður málsgreinin svona: „Og þeim, sem langar til að kynnast margæsum a f eigin raun, skal bent á, að Fugla- vemdunarfélag íslands verður með vettvangsfræðslu ...“. Hefði fréttin verið rituð á þennan máta, og lesin samkvaamt því, er ég sannfærður um, að séra Jón, og fleiri hlustend- ur, hefðu skilið hana rétt og engin „ádrepa" komið fram um ranga fall- beygingu. Sé skrifað í „belg og biðu“, verður lesið í belg og biðu og tíu þúsund manns heldur tvisvar eða þrisvar sinnum sextíu þúsund. Þá myndi fólk heldur ekki silja ró- legt í bílum sínum, heldur myndi örvænting og ofeahræðsla jafiivel sljóma gerðum þess. Að fenginni þeirri reynslu sem fékkst 17. júm' sl. hlýtur fólk að spyija sig að því hvort yfirvöld al- mannavama eigi raunhæfa áætlun um neyðarflutninga frá höfuðborg- arsvæðinu. Ég get ekki annað en haft áhyggjur af því eftir að hafa upplifað þennan dag í bflalestinni. Til þess að fá svar við þeirri spumingu er nauðsynlegt að fram fari opinber rannsókn á umferðar- sfjómun í tengslum við lýðveldis- hátíðina, ekki til að finna sökudólg- ana, heldur til að leiða í ijós þá annmarka sem kunna að vera á almannavömum höfuðborgarinnar. Ég skora á forsætisráðherra að láta þá rannsókn fara fram. Hiifundur er framkvæmdastjóri i Reykjavik. •þörf annarra aðgerða. ýwwwet útskriftc útskriftargj ö f RAYMOND WEIL GENEVE VÍ Garðar Ólafsson Úrsmiður Lækjartorgi óbrengiuðu. Ég er ekki málfræðingur, en ég hlustað í belg og biðu. (Svona er Opinbera rannsókn í þágn almannavama SKIPULAG umferð- armála í tengslum við lýðveldishátíðina á Þingvöllum mistókst gjörsamlega. Þúsund- um manna var meinuð þátttaka í hátíðarhöld- unum af þessum sök- um og á sá hlutí þjóð- arinnar inni undan- bragðalausa afsökun- arbeíðni þjóðhátíðar- nefndar. Gremja og sárindi þess fólks sem ekki komst á Þingvöll er staðreynd sem ráða- menn hátíðarinnar komast ekki undan. brott á örskömmum tíma, ekki sex- Guðbrandur Magnússon þessurn hætti. Það verður hins vegar að kanna gaumgæfiiega hvað það var sem fór úrskeiðis, ekki endi- lega til þess að vera undir það búin að halda aðra hátíð eftir fimmtíu ár, heldur til að sljóm almanna- vama sé undir það búin hvenær sem er að flytja höfuðborg- arbúa neyðarflutninga út úr bænum. Reykja- vík er á eldvirku svæði og til þess gæti komið hvenær sem er að flytja þyrfti íbúana á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.