Morgunblaðið - 23.06.1994, Page 3

Morgunblaðið - 23.06.1994, Page 3
GOTT FÓLIC / SlA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 3 Um helmingur allra barna sem slasast alvarlega í bílslysum þrátt fyrir að vera í barnabílstól, voru í bíl sem ekið var á frá hlið. Ástæðan er sú, að flestir barnabílstólar sem hafa verið á markaðnum hafa ekki haft hliðarárekstravörn. Ekki heldur sérstaka vörn fyrir höfuð barnsins. Nýju Micro og Macro stólarnir frá VÍS hafa einstaka hliðarárekstravörn með innbyggðri stálgrind, sem tekur á móti og dreifir kröftunum sem myndast við árekstur. Þar sem stólarnir hafa ekki eigin festingar, geta þeir hreyfst í sömu kraftstefnu og barnið í stólnum. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar um þessa einstöku barnabílstóla. Micro, Macro og Midi eru til leigu hjá VIS. - þar sem tryggingar snúast um fólk ÁRMÚI.A 3. SÍMl: 60 50 60

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.