Morgunblaðið - 23.06.1994, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 23.06.1994, Qupperneq 10
10 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA SVlltRIR KRISTJANSSON LOOOIÍ TUR FAS TÍIONASALI SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX 687072 m MIÐLUN SiMI 68 77 68 __________________FRÉTTIR__________________ Frá þjóðhátíðarnefnd 50 ára lýðveldis á Islandi Lítið sýnishorn af ca 380 eigna söluskrá Logafold - einbýli Vandað timburhús (Siglufjarðarhús) ca 240 fm. Innb. bílskúr. Hús- ið er rneð mjög vönduðum massfvum beykiinnr. Massfvt, ðlíiilt munstrað parket og flísar á gólfum. Mjög góð útiaðstaða m.a. heitur pottur. Útsýni. Seljandi vill gjarnan skipta á stærra húsi með aukaíbúð, þarf ekki að vera fullgert, eða minni séreign. Logafold - einbýli - tvíbýli Ca 330 fm mikið og gott hús á tveimur hæðum (tvær samþ. íb.) Staðsetning hússins er frábær, neðst í hverfinu við óbyggt svæði. Mikið útsýni. Séríb. á neðri hæð Vönduð og áhugaverð eign fyr- ir stór-fjölskylduna. Áhv. á stærri íb. byggsj. 1750 þús., á þá íbúð er hægt að taka 5,2 millj. húsbr. A minni ib. hvílir ca 3,5 millj. húsbr. Skipti á minni eign æskileg. í nágrenni Borgarspítalans Fallegt vandað parhús á einstökum útsýnisstað. Húsið er 245 fm á tveimur hæðum, innb. bílskúr, 4 svefnherb. og stór stofa, arinn. Vandaðar innr. og gólfefni. Húsið er laust. Til greina kemur að taka uppí seljanlega minni eign. Trönuhjalli - parhús Ca 200 fm parhús ásamt 30 fm bílskúr. Undir bílskúr er ca 30 fm stúdíóíb. Húsið skiptist þannig: Á efri hæð er forstofa, snyrting, hol, eldh., sjónvherb., lítið herb., stofa og borðstofa. Stórar suður- svalir. Á neðri hæð er hol, 4 svefnh., stórt bað og þvottaherb. Húsið er ekki fullgert. Sæviðarsund - raðhús Mjög gott og vel umgengið 160 fm raðhús á einni hæð á þessum eftirsótta stað. Nýl. eldhúsinnr., 3-4 svefnherb., arinn. Gnoðarvogur - efri hæð 130 fm íb. á 2. hæð í fjórbýli ásamt 32 fm bílskúr. 3 svefnherb. ofl. íbúðin er mest öll endurn. á sl. 6 árum, s.s. mjög fallegt bað og eldhús, gólfefni o.fl. m.a nýtt parket. Nýjar hita- og raf- lagnir. Áhv. 2,4 millj. veðd. Mjög góð hæð. Lækjargata 34b - Hafnarf. OPIÐ HÚS. í dag tekur Ásta á móti ykkur miili kl. 17 og 21 og sýnir ykkur stórglæsilega 124 fm 4ra-5 herb íb. á þessum frá- bæra stað við Lækinn. Mjög stórar stofur, 2 svefnh., glæsilegar innr. m.a. parket og mjög stórt bað. Útsýni. íb. getur verið laus fljótl. Þetta er eign sem hentar mjög vel fyrir þann sem er að minnka við sig. Fífusel - 4ra herb. + bflsk. Góð ca 100 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Gott umhv. f. barnafólk. íb. er laus. Verð 8,3 milij. Áhv. 2,3 millj. Krummahólar 8 - Opið hús í dag milli 17 og 20 ætlar Sigrún Gunnarsdóttir í íb. 5i að bjóða þér kaffisopa og sýna þér íb. sína sem er gullfalleg 60 fm 2ja herb. íb. ásamt stæði í bílgeymslu. íb. er nýlega parketlögð. Góð lán. Næfurás - 2ja herb. Rúmg. 70 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Fallegt eldh., þvottah. í íb., park- et, stórar svalir. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 6,4 millj. Sumarbústaður í ca 20 mín akstursfjarlægð frá Reykjavík er til sölu á fallegum útsýnisstað, góður nýlegur sumarbústaður með þremur herb. og fleiru. Ræktuð lóð. Verð 2,9 millj. Á svipuðum slóðum er einnig til sölu 38 fm bústaður í smíðum. MORGUNBLAÐINU barst, í gær svohljóðandi yfirlýsing frá þjóðhá- tíðarnefnd 50 ára afmælis Lýðveld- isins íslands: „Þjóðhátíðarnefnd 50' ára lýð- veldis á íslandi þakkar öllum þeim mikla mannfjölda sem kom til Þing- valla 17. júní sl. fyrir komuna og þátttökuna í því að gera hátíðina jafn veglega og ánægjulega og raun bar vitni. Talið er að á áttunda tug þúsunda manna hafi komið á þjóð- hátíðina á Þingvöllum en auk þeirra voru þúsundir manna sem seint komust á staðinn eða urðu frá að hverfa vegna umferðarvanda sem myndaðist um og upp úr hádegi föstudaginn 17. júní. Þjóðhátíðar- nefnd harmar það mjög að þessi hópur varð fyrir töfum eða missti af lýðveldishátíðinni á Þingvöllum sakir samgönguörðugleika og þakk- ar öllum þeim aðdáunarverða þolin- mæði í umferðarþunga dagsins. Því miður bitnuðu umferðarvandamálin einnig á hreinlætisaðstöðu fólks á svæðinu. Þrátt fyrir þessi skakkaföll er almennt talið að þjóðhátíð á Þing- völlum hafi tekist vel í alla staði. EIGISIASALAN REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI ÍIGNASAIAM Sfmar 19540-19191 -619191 INGÓLFSSTRÆT112-101 RVÍK Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. HÖFUM KAUPANDA að góðri íbúð í Vesturborginni, gjarnan sérhæð. Þarf að hafa 4 svefnherb. Góð útborgun í boði fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herb. íb. í nágrenni Háskól- ans. Góð útb. í boði fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja til 5 herb. ris- og kjíbúðum. Mega þarfnast standsetn. HÖFUM KAUPANDA að góðu sérbýli í Þingholtunum. Góð útb. í boði. ATVHÚSN.ÓSKAST Vantar fyrir góðan kaupanda ca. 150 húsn. á jarðhæð á Höfðanum. Inn- keyrsluhurð æskileg. SELJENDUR ATH. Höfum kaupendur að öllum gerðum fasteigna. Skoðum og verðmetum sam- dægurs. EIGNASALAIM REYKJAVIK Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 33363. ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► NORÐURHLIÐ Frá 1. júlí er þetta nýlega húsnæði við Fellsmúla, laust tíl leigu (áður lager IKEA). Um er að ræða 1370 m2 sal á götuhæð, sem er 28x48 metrar að stærð. Lofthæð er allt að 6,6 metrar og eru engar burðarsúlur. Húsnæðið er geysilega vel staðsett, hefur mikla nýtingarmöguleika, næg bílastæði og góðir merkingarmöguleikar. Húsnæðið getur leigst í einu lagi eða minni einingum. Óskað er eftir leígutilboði. Upplýsingar veitir Brynjar á skrifstofu Húsakaupa. SUÐURLANDSBRAUT 52 SÍMI: 68 28 00 • FAX: 68 28 08 HÚSAKAUP FASTEIGNAMIÐLUN Að lok- inni þjóð- hátíð á Þing- völlum Um fjögur þúsund manns lögðu hönd á plóginn við undirbúning hátíðarinnar og tóku þátt í dag- skráratriðum og á allur þessi fjöldi miklar þakkir skildar, þó sérstak- lega öll börnin sem settu mikinn svip á dagskrána. Til marks um það hve vel tókst til með hátíðarhöldin, eru þær staðreyndir að engin telj- andi slys urðu á mönnum og að ekki sást ölvun á neinum manni. Verður það að teljast til tíðinda á jafn mannmargri útihátíð á íslandi. Auk þess — sem ekki er síst mikil- vægt — urðu umhverfisspjöll engin og telur þjóðgarðsvörður að Þjóð- garðurinn á Þingvöllum sé í viðlíka ástandi og eftir venjulega sumar- helgi. Þjóðhátíðarnefnd vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem stuðluðu að þessari glæsilegu hátíð. Einnig skal Ríkissjónvarpinu og öðrum fjölmiðlum þakkað sér- staklega fyrir að miðla frá þjóðhá- tíðinni á Þingvöllum inn á heimili þeirra landsmanna sem ekki áttu kost á að koma til Þingvalla. Þá skal ennfremur þakkað öllum þeim sem lögðu sig fram við að hátíðin tækist sem best, einstaklingum jafnt som stofnunum, og þeim tug- þúsundum sem sýndu fyrirmyndar- umgengni og prúðmannlega fram- komu og tóku þátt í því að skapa þjóðarvakningu á Þingvöllum 17. júní 1994. Þjóðhátíðarnefnd var skipuð í septembérmánuði 1993. Sam- kvæmt skipunarbréfi frá forsætis- ráðherra hafði þjóðhátíðarnefnd það hlutverk eitt og afmarkað að hafa yfimmsjón með framkvæmd þeirrar dagskrár sem efnt skyldi til á vegum ríkisstjórnar. Stjórn umferðar á Þingvalla- svæðinu er lögum samkvæmt í höndum lögregluembættis í Árnes- sýslu en umferð úr Reykjavík og austur fyrir Mosfellsheiði er í hönd- um lögregluembættisins í Reykja- vík. Þjóðhátíðarnefnd taldi rétt að óska eftir því við forsætisráðherra að hann beitti sér fyrir sérstakri athugun á því hvað aflaga hefði farið við skipulagsmál og stjórnun umferðarmála til og frá Þingvöllum á þjóðhátíðinni 17. júní og hefur ríkisstjórnin þegar ákveðið að verða við því. Jafnramt áréttar þjóðhátíð- arnefnd að sú reynsla sem fékkst af umferðinni til og frá Þingvöllum á þjóðhátíðardaginn verði notuð til að tryggja betur skipulag á sam- göngum út frá höfuðborgarsvæð- inu. Nefndin bendir einnig á þýð- ingu þessa máls fyrir almannavarn- ir og öryggi íbúa þess svæðis." í FASTEI0N ER FRAMTID J ! FASTEIGNAÍ1|ia MIÐLUN | SVERRIR KRISTJANSSON L00CILTUR EASTEIGNASALI^M^Jpr C í MI R 77 Fft I SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX 68 7072 °° ' ' Ö° j Suðurlandsbraut 48 Til sölu í bláu húsunum ca 80 fm gott pláss á 2. hæð. Húsn. er tilb. undir málningu, einn salur. í verslhúsnæðinu Glæsibæ Til sölu ca 250 fm á jarðhæð m. góðum gluggum og ca 90 fm pláss á fyrstu hæð. Húsnæðið er laust. Dugguvogur Til sölu ca 340 fm mjög gott verkstæðis- og iðnaðarpláss á jarð- hæð í hornhúsi. Stór innkeyrsluhurð. Mjög áberandi staðsetning. Þverholt - Mos. Atvinnuhúsn. og/eða íb. til sölu á 1. hæð í fallegu húsi á besta stað í Mosfellssveit. Tvískipt pláss. í öðrum hluta þess er Pitsubær á ca 60 fm (í leigu). Hinn hlutinn er ca 69 fm tilb. undir innr. m. góðri lofthæð. Umhverfið er að taka á sig mjög góða mynd og verið er að byggja þjónustuhús f. aldraða við hliðina á þessu húsi. Þetta er því mjög áhugav. eign. Ekkert áhv. Grensásvegur - verslunarhúsn. Ca 426 fm 1. hæð, götuhæð, með miklum útstillingargluggum. Mjög vandað og vel innréttað. ( dag er þetta 3 sjálfstæð pláss m. sér inng. og snyrtingum. Góð gólfefni. Húsið er að miklu leyti í leigu. Öldugata - fyrirtæki Ca 100 fm húsn. sem í dag er notað sem veitingastaður, stendur á mjög góðu horni. Til greina kemur að selja húsn. og rekstur sam- an þó ekki skilyrði. Húsn. mætti hugsanlega nota sem íb. Verð á húsn. 5,6 millj. Laugavegur - skrifstofuhæð Til sölu ca 454 fm skrifstofushúsn. á 3. hæð í einu besta húsinu við Laugaveg. Þetta er húsn. sem er mjög auðv. að skipta í smærri ein- ingar. Allt húsn., bæði utan sem innan er í mjög góðu ástandi., m.a. lyfta og marmari á stigahúsi. Næg bílastæði á baklóð. Góð langtímalán. Mörkin - nýtt hús Til sölu hús í smíðum samt. rúmir 1000 fm sem skiptist þannig: Kjallari m. stórum innkdyrum ca 250 fm. 1. hæð, verslunarhæð, ca 345 fm. 2. hæð, skrifstofuhæð, ca 347 fm. Ris ca 122 fm. Hægt er að selja húsið í hlutum. Þetta er mjög fallegt og gott hús við hliðina á húsi Ferðafélags íslands. Húsið er selt tilb. til innr. með fullfrág. sameign. Mikil bílastæði. Smárahvammur - bygglóð Byggingarlóð fyrir söluskála á besta stað við Reykjanesbraut, milli Kópavogs og Garðabæjar. Lóðin er 1273 fm og er á milli lóðar Esso og lóðar sem er ætluð fyrir gisti- og veitingahús. Frábær staðsetn. og fjárfesting. Sundagarðar - til leigu Til leigu ca 2000 fm hús sem skiptist þannig: Á 1. hæð eru ca 700 fm, lofthaeð ca 3,8 m. og ca 700 fm lofth. 6,5 m (einn salur). Á annarri hæð eru ca 700 fm. Uppl. um atvinnuhúsn. gefa Sverrir og Pálmi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.