Morgunblaðið - 23.06.1994, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 11
FRÉTTIR
í HOLLENSKA hópnum, sem hér dvelur, eru frá vinstri: Hans
Meuwese útlitshönnuður, Jan Cornelis Waas tölvufræðingur,
Jakob J.F. Visser fararstjóri og lögfræðingur í hollenska heil-
brigðisráðuneytinu, Larissa K. M. Gabrielse starfsmaður í ABN
Ambrobanka og Halla A. van Der Lindenlarsen lögfræðingur
yfirstjórnar hollenskra vatnsveitna.
útskriftargjöf
í tilefni
af
merkum
CLfoLngcL
-ýhá---
RAYMOND WEIL
GENEVE
1 meBajl
ÚR OG SKARTGRIRIR KRINGLUNNI
Hollenskir
Rótarýfélagar
sælga íslend-
inga heim
HÉR A landi er nú staddur fimm
manna hollenskur hópur á veg-
um Rótarýumdæmisins á ísiandi,
sem ferðast um landið í einn
mánuð tii að kynna sér land og
þjóð. Eitt af markmiðum Rótarý-
hreyfingarinnar er að auka
kynni og skilning á milli ólíkra
þjóða með námshópaskiptum.
Islenskur hópur tvær konur
og tveir kariar, dvaldi í Hollandi
í aprilmánuði, undir forystu Ei-
ríks Sigurðssonar í Rótarýklúbbi
Mosfellsbæjar, en þátttakend-
urnir voru frá Akureyri, Hafnar-
firði og Vestmannaeyjum.
Hollendingarnir dvelja hér hjá
rótarýfélögum í I3þæjarfélög-
um á ferð sinni um Island. Þátt-
takendur í námshópaskiptum
eru allt ungt, efnilegt fólk sem
komið er út í atvinnulífið að
ioknu námi og hefur áhuga á að
víkka sjóndeildarhring sinn.
Vélaverk-
fræði kynnt
VÉLAVERKFRÆÐISKOR Há-
skóla íslands heldur árlegan kynn-
ingarfund í tilefni útskriftar nýrra
verkfræðinga, í dag, fimmtudaginn
23. júní kl. 16-18 í húsakynnum
verkfræðideildar, 2. hæð VR II við
Hjarðarhaga. Til þessarar stuttu
samkomu eru boðnir véla-, rekstrar-
og skipaverkfræðingar á íslandi,
sem og öðrum sem tengst hafa skor-
inni eða sýnt starfi hennar áhuga.
Markmiðið er að kynna starfsemi
og stefnu skorarinnar og heyra við-
brögð þeirra og eiga um það skoð-
anaskipti yfir léttum veitingum.
Þjóðhátíð
endursýnd
SJÓNVARPIÐ og þjóðhátíðarnefnd
hafa ákveðið að sýna valda kafla
úr sjónvarpsdagskránni 17. júní.
Endursýning verður sunnudaginn
26. júní nk. kl. 12.45.
Austurlensk teppi og mottur
Mikið úrval, m.a. stór persnesk
teppi og óvenjulegar stærðir.
Sérfræðingar í hreinsunar- og
viðgerðarþjónustu.
Verðmetum gömul teppi og mott-
ur. Stamt mottuundirlag.
R. L. Rose & Co,
Unit 3A, Yorkhill, Quny, Glasgow.
Opið 7 daga vikunnar. Vinsamleg-
ast hringið fyrir heimsókn,
SÍmi90 44 41 248 3313.
Mr. Scruton, söluráðunautur,
verður á Hótel Sögu föstudaginn
24. júní í herbergi 725 og veitir
allar nánari upplýsingar.
PEUGEOT 306. A SER ENGAN LIKA!
PEUCEOT
Nýbýlavegur 2, Kópavogur, sími 42600.
Það er margt sem aðrir bflar
eiga sameiginlegt með Peugeot 306.
Spegill
Þér fínnst kannski eins og allir bílar í
dag séu eins. En ef þú lítur aðeins í kringum
þig í stað þess að fljóta með straumnum sérðu að
til er bíll sem er ekki eins og allir hinir. Bíll
sem er öðruvísi. Bíll sem sem sker sig úr fyrir
fágað yfirbragð sitt og góða hönnun. Bíll sem
þú ert alltaf öruggur í. Bíll með eiginleika sem
þú fínnur hvergi annarsstaðar. Bíll sem þú
nýtur að aka, hvert sem er, hvenær sem er.
Þessi bíll er Peugeot. Peugeot á vissulega
margt sameiginlegt með öðrum bílum, en hann
skarar einnig framúr í mörgu. Þeir sem kynnst
hafa Peugeot þekkja það. Peugeot er eins og
sniðinn fyrir íslenska vegi. Mjúkur, stöðugur,
sparneytinn og sætin eru frábær. Hvað kostar
þá að vera öðruvísi? Minna en ekki neitt.
Hvernig líst þér t.d. á vel búinn, 5 dyra
Peugeot 306 á kr. 1.088.000.-
Framrúða
4 dekk
Þak
/
Felga
Bretti