Morgunblaðið - 23.06.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 15
NEYTENDUR/TILBOÐ
Helgartilboðin
BÓNUS
Gildir frá fimmtudegi til fimmtu-
dags.
HM tilboð 12 lítra kók + HM leður-
bolti + HM blaðið.......1.399 kr.
3 teg. Eldorado dressing
..................500 ml 129 kr.
ufsi....................169 kr.kg
kryddlegnar lærissn.......790 kr.
V-6 tyggjó 3 pakkar...;....97 kr.
gulrætur................59 kr.kg
3 pk.Jaffa kex............169 kr.
Smarties 150 g.............97 kr.
Poloskyrtur...............439 kr.
10% afsláttur af öllum kjötvörum,
pylsum, grillkjöti og áleggi.
GAM)AKAUP
Gildir frá fímmtudegi til laugardags
ísl. tómatar.............98 kr.kg
nautaframfille.........749 kr.kg
marineraðar lambalærissn.
kjúklingar...............597 kr.kg
kjúklingar hlutaðir......597 kr.kg
melónur:gular-grænar .-vatns-galía
........................119 kr.kg
10 Sunlolly klakar.......259 kr.pk
Sun quick ávaxtaþykkni .329 kr.
Vitawrap30mplastfilma...l49 kr.
FJARÐARKAUP
Gildir frá 22. júní til 24. júní.
Liberobleiur..............795 kr.
Heinz B.B.Q. sósur, 6 teg. ...135 kr.
Heinz tómatsósa 794 g.....135 kr.
rauðepli...............110 kr. kg
stór samlokubrauð..........95 kr.
bakaðar baunir '/2 dós.....39 kr.
beyglur...................109 kr.
hvítlauksbrauð............109 kr.
vinnuskyrtur..............895 kr.
staurar2stk................69 kr.
kindahakk..............398 kr. kg
lambasvið..............198 kr. kg
HAGKAUP
Gildir frá 23.júní til 29.júní.
ferskur regnbogasilungur
...................299 kr. kg
Heidelberg dressingar 4 tegundir
250 ml................109 kr.
nýjar kartöflur 2 kg......169 kr.
Maryland kex...............65 kr.
kínakál................129 kr. kg
Sun lolly 10 stk, jarðabeija og
appelsínu.................189 kr.
Heinz B.B.Q. sósur.........99 kr.
Bla Band sósur, 2 pakkar saman,
sveppa og kjúklinga........79 kr.
KJÖT OG FISKUR
Gildir frá 23.-26.júní
nautasnitsel............898 kr.kg
lambagrillsneiðar.......590 kr.kg
svínakótilettur........:798 kr.kg
Amomúslí 375 gr...........189 kr.
Axakornflex, 750gr.......179 kr.
Minel color, 2 kg.........299 kr.
Myllusnittubrauð...........99 kr.
10-11 BÚÐIRNAR
Goða nautahakk.........599 kr. kg
Tuborg Grön létt, 0.51dós..49 kr.
papriku skrúfur.......149 kr. pk.
MSkvarg....................49 kr.
Freyju rís kubbar.........129 kr.
Burton’s Viscount..........79 kr.
F&A
Gildir frá fimmtudegi til miðviku-
dags
48 kók dósir0,331...........1140 kr.
pizza.........................319 kr.
Quintino kart.flög. 25 gr.25 kr.
Black Magic konfekt.......429 kr.
Long Grain hrísgr. 2 kg...299 kr.
Basmati hrísgr. 2 kg......499 kr.
Aro kornflex 1 kg.............269 kr.
NÓATÚN
Gildir frá 23.júní til 26.júní.
nautalundir...........1.799 kr.kg
nauta prime ribs......1.198 kr.kg
nautaT-bein...........1.198 kr.kg
folalda-gúllas..........598 kr.kg
folalda-snitsel.........698 kr.kg
folalda-fillet..........885 kr.kg
svínahryggur m/puru....848 kr.kg
svið óhreinsuð..........198 kr.kg
rækjur500gr.............279 kr.kg
Elkex kremkex 150 gr.......49 kr.
nýjarðaber 454 g.............299 kr.
Mix 21.........................99 kr.
Iskóla 21.....................99 kr.
Jarðarber
eru C-víta-
mínrík
UNDANFARIÐ
hefur verið
hægt að
nálgast
jarðar-
ber á
viðráð-
anlegu
verði.
Þeim
til upplýs-
ingar sem
eru fyrir
jarðarber þá
eru þau mjög C-vítamínauðug,
hver 100 grömm innihalda 68
milligrömm af C-vítamíni sem
er meira en ráðlagður dag-
skammtur en hann er 60
milligrömm.
Þá er 2,1 gramm af trefjum
í hveijum 100 grömmum af
jarðarbeijum sem er svipað
magn og í appelsínum. Þá má
benda á að jarðarber innihalda
líka járn.
Morgunblaðið/Þorkell
Pippís nýjung
á markaðnum
Kjörís og Nói-Síríus hafa
tekið höndum saman um fram-
leiðslu á nýrri ístegund, sem
fengið hefur nafnið Pippís.
ísinn er búinn til úr Kjörís,
mjúkri piparmyntufyllingu og
er hjúpaður með Síríus ijóma-
súkkulaði. Nýi ísinn er að
koma á markaðinn þessa dag-
ana og mun stykkið af honum
kosta í kringum 100 krónur
út úr búð.
FLÍSAR Á FRÁBÆRU VERÐI
Viö hjá Flísabúöinni höfum ákveöiö aö
veita 20 - 30% afslátt afýmsum gólf- og
veggflísum dagana 22. - 30. júní
til að rýma fyrir nýjum vörum.
5tgr.
20x2 Ookr. • 90stgr.
31x3,“rWk, 24.900
Flísasagir rro
StórhöfOa 17 við Gullinbrú,
sími 67 48 44
JBROQKS.
íþróttaskór á frábæru verði
SYNERGY
SYNERGY
VENUS
ZONE
Verð kr. 5.750,
St. 39-46. Góðir hlaupa- og
gönguskór m/dempara í hæl.
EMMA
Verð kr. 2.990,-
St. 30-39
Sterkir leðurskór.
LIGHTNING
Verð kr. 5.990,-
St. 39-47. Góðir körfuboltaskór
m/dempara í hæl og Nubuck leðri.
Verð kr. 5.490,-
Mjúkir leðurskór m/dempara í sóla.
Mjög sterkir og þægilegir skór.
Verð kr. 5.750,-
St. 40-47. Mjög góðir skór fyrir
langhlaup m/dempara í hæl.
Verð kr. 2.990,-
St. 30-39.
Sterkir leðurskór.
Sendumí
póstkröfu
»hummel^
SPORTBÚÐIN
Ármúla 40 ■ Sími 813555 og 813655
M9406