Morgunblaðið - 23.06.1994, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 17
____________ERLENT_________
Lík Ulvangs fannst í vatni
LÍK Norðmannsins Ketils Ulvangs
fannst á sunnudag í Fiskivatni
skammt suður af heimabæ hans
Kirkenes í nyrstu héruðum Nor-
egs. Hann hvarf á hlaupaæfingu
13. október sl. og var gerð að
honum gífurleg leit. Málið vakti
mikla athygli í Noregi á sínum
tíma.
Ketil Ulvang var bróðir skíða-
göngumannsins Vegards Ulvangs
sem varð þjóðhetja er hann vann
til fernra gullverðlauna á Vetrar-
Ekkert bendir til
þess að hann hafi
verið ráðinn af
dögum
ólympíuleikunum í Albertville í
Frakklandi 1992. VarKetil sjúkra-
þjálfari norsku göngumannanna.
Ekki ráðinn bani
Ulvang hvarf sporlaust og eftir
gífurlega en árangurslausa
margra daga leit þótti líklegast
að um glæpsamlegt athæfi hefði
verið að ræða; að hann hefði verið
keyrður niður og líkinu komið í
felur. Lögreglustjórinn í Kirkenes
segir í viðtali við blaðið Aftenpost-
en eftir líkfundinn að ekkert bendi
til þess að Ketil Ulvang hafi verið
ráðinn bani.
SILFURSKEMMAN
Silfurskartgripir frá Chile og Mexíkó
Fallegar
ú tskriftargjafír
Opiðdaglega frá kl. 15-18, laugard. frá kl. 10-12
eða eftirsamkomulagi.
Sími 91-628112
Miðbraut31, 170 Seltjarnarnesi,
Blað allra landsmanna!
- kjarni máisins!
Reuter
Palestínskar
mæður vilja
bömin laus
LATIFA al-Gusin, 47 ára móðir
palestínska fangans May al-Gus-
in heldur á mynd af dóttur sinni
er hún og fleiri aðstandendur
Palestínumanna í ísraelskum
fangelsum kröfðust þess að ísra-
elar létu lausa fleiri fanga en
þeir hafa nú þegar gert. Gusin
afplánar nú lífstíðardóm að við-
bættum tólf árum. Mótmælin
voru á tröppum Nýja Austúr-
landahússins, sem hýsir höfuð-
stöðvar Frelsissamtaka Palestínu
í Jerúsalem.
Ellefu Palestínumenn særðust
í annarri mótmælagöngu á Vest-
urbakkanum, sem farin var til
stuðnings palestínskum föngum
í hungurverkfalli.
Græðandi sólarvörur
Biddu um Banana Boat
hraðvirkasta
dökksólbrúnkukremið
#4
e! þú vilt dekksta
sólbrúnkutóninn.
□ Sólbrúnkufestandi Banana Boat
AfterSun. 3stærðir. Verð frá kr. 295,-.
□ Banana Boat barnasólvarnarsprey #15.
p Banana Boat bamasólvarnarsalvi fyrir
eyru og nef. Sólvörn #29.
□ lím 40 tegundir Banana Boat sólkrema
og olía með sólvörn frá #0 til #50.
□ Banana Boat 99,7% hreint Aloe Vera gel,
40-60% ódýrara en önnur Aloe gel.
An spírulínu, án tilbúinna lyktarefna og
annarra ertandi ofnæmisvalda.
Biddu um Banana Boat í öllum heilsubúðum
utan Reykjavlkur, sólbaðsstofum, snyrtivöru-
verslunum oa apótekum. Banana Boat E-gel
fæst líka hjá Samtökum psoriasis og exem-
sjúkllnga.
Míðvikudag - Fimmtudag - Föstudag - Laugardag
22.- 25. júní
komdu í
IFJORA DAGA
kynnir Kringlukast
Nýjar vörurQ útsöluverði
Gerðu œvintýralega ® kðup
Yfir 0HD tilboð á nýjum vörum
Mundu eftir Stóra-afslœtti
KRINGWN
Afgreiðslutími Kringlunnar:
Mánudaga til fimmtudaga 10-18:30,
föstudaga 10-19 og laugardaga 10-16.
fyá sérritepn, 2,
yWsemfyUj'-
vikunni 11
Heílsuual, Barónsstíg 20, ®626275,