Morgunblaðið - 23.06.1994, Síða 44
44 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994
RGUNBLAÐIÐ
Sumir eru krakkar.
Aðrir eru fuliorðnir.
Svo er það árið þarna á milli...
Það er einmitt árið sem Vada Sultenfuss er
að upplifa. Það er nógu erfitt að vera dóttir
útfarastjóra og eiga ólétta stjúpmömmu án
þess að gelgjuskeiðið hellist yfir mann og
hormónarnir fari að flæða.
Framhaldið af hinni geysivinsælu mynd um
Vödu, furðufuglinn pabba hennar, stjúp-
mömmu, frænda og vini.
Aðalhlutverk: Anna Chlumsky, Austin
O'Brien, Dan Aykroyd, Jamie Lee Curtis
og Richard Masur.
Leikstjóri: Howard Zieff.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
16500
Sími
Gamanmyndm
TESS í PÖSSUN
FILADELFIA
★ * ★ Mbl.
★ ★ ★ Rúv.
★ ★ ★ DV.
★ ★ ★ Tíminn
★ ★ ★ ★ Eintak
Sýnd kl. 4.45
og 11.
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun.
Vinningar: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós,
My girl, 2 bakpokar, hálsmen, bókamerki,
geislaplötur og stuttbuxur.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN, sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan
★ ★ ★
A.I.Mbl.
DREGGJAR DAGSINS
Sýnd kl. 6.55.
Sýnd kl. 9.10 og 11.
Frumsýnir gamanmyndina
STÚLKAN MÍN 2
HASKOLABIO
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
NÝLIÐARNIR
IUICK HIOLTE
SHAQUILLE O'IUEAL
BLUE
CHIPS
BRUÐKAUPSVEISLAiy
ALLIR VILJA KYSSA BRUÐINA
NEMA BRÚÐGUMINN!
★★★
A. . MBL.
.H.T. Rás 2
Ameriska, kinverska,
danskur texti og grátur +
grín = ótrúlegar vinsældir
$30 milljónir í USA
BANQUEJ
Tvær körfuboltamyndir fylgja hverjum miða og miðinn veitir
15% afslátt af SHAQ bolum í Frísporti, Laugavegi 6.
Sýnd kl. 4.55, 7, 9.05 og 11.15.
Grátbroslegar rúsínur eins og þessi koma aðeins stöku sin-
num í pylsuendum. Sigurvegari í Berlín, tilnefnd til
Óskarsverðlauna og það sem meira er, gróðamesta mynd
síðasta árs miðað við tilkostnað.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BEINT A SKA 331/3
NAKIN
Sýnd kl. 11.10. B. i. 16 ára
BLÁR
Allra
síðasti
sýningar-
LISTI
SCHINDLERS
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9.10
WW2
® WAYNESTOCK ®
WW2
DENNIS Hopper, Sandra Bullock og Keanu Reeves á frumsýningu „Speed“.
FOLK
Keanu Reeves
hefur fest sig
í sessi
í Hollywood
► KEANU Reeves er ein bjartasta
stjarna Hollywood. Hann hefur leik-
ið fyrir marga helstu leikstjóra
Hollywood, má þar nefna Stephen
Frears í Hættulegum kynnum (Dan-
gerous Liasons), Francis Ford Copp-
ola í Drakúla og Gus Van Sant i
Mitt eigið Idaho. Margir hristu haus-
inn þegar Reeves var valinn til að
leika í kvikmyndinni Ys og þys út
af engu sem gerð var eftir leikriti
Shakespeares. Þeir hinir sömu undr-
uðust þegar Bernardo Bertolucci
valdi hann síðan til að leika Sidd-
harta prins í nýjustu kvikmynd sinni
Litli Búddha. Reeves segir sjálfur
að valið hafi valdið sér heilabrotum:
„Ég spurði [Bertolucci] af hverju.
Hann sagðist hafa heillast af sak-
leysi mínu.“ Varðandi Shakespeare
Keanu Reeves á harðahlaupum í hlut-
verki sínu í „Speed“.
á Reeves tvö sumur í Shakespeare-
skóla í Massachusetts að baki og leik-
ur Hamlet í nýrri uppfærslu á leikrit-
inu í Winnipeg í janúar.
Næsta kvikmynd Reeves sem kem-
ur í kvikmyndahúsin nefnist „Speed“.
„Þetta er fersk spennumynd að því
leyti að hún er nánast ofbeldislaus,“
segir leikstjórinn Jan De Bont um
þessa frumraun sína. Hún var frum-
sýnd 7. júní í Bandaríkjunum.