Morgunblaðið - 23.06.1994, Síða 45
MORGUNBLAÐ'Ð
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ1994 45
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
LÖGMÁL
LEIKSINS
Meiriháttar spennu- og körfu-
boltamynd, frá sömu fram-
leiðendum og „Menace II
Society". Höfundur „New
Jack City", Barry Michael
Cooper er handritshöfundur.
Frábær tónlist í
pottþéttri mynd.
Geisladiskurinn er fáanlegur í
öllum plötuverslunum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Nýjasta mynd Charlie Sheen.
Frábær grln- og spennumynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára.
SÍÐASTI
ÚTLAGINN
Frábær
kúrekamynd með
Mickey Rourke.
Sýnd kl. 7 og 11.
B. i. 16 ára.
SIRENS
Ein umtalaðasta
mynd ársins.
„MISSIÐ EKKIAF
HENNI'' ★★★ S.V. Mbl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan
12 ára.
SKEMMTANIR
HLJÓMSVEITIN Stripshow.
■ ■PÁLL ÓSKAR og milljóna-
mæringarnir voru að gefa út
plötu nú á dögunúm sem ber naf-
ið Milljðn á mann. Ætla þeir að
fylgja plötunni eftir út um allt
land. Föstudaginn 24. júní eru
þeir á Hreðavatnsskála [ Borgar-
firði. Laugardaginn 25. júní verða
þeir á Hótel KEA, Akureyri.
UGAUKUR Á STÖNG í kvöld
verður hljómsveitin 1000 andlit
með útgáfutónleika í tilefni af
nýútkomnum geisladisk. Föstu-
dags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Fahrenheit. Hljóm-
sveitina skipa Elfar Aðalsteins-
son söngur, Óttar Guðnason gít-
ar, Ómar Guðmundsson, tromm-
ur, Karl Olgeirsson hjómborð og
Róbert Þórhallsson bassa.
■ SNIGLABANDIÐ og Borg-
ardætur halda sína fyrstu sam-
eiginlegu skemmtun í sumar
föstudaginn 24. júní í Sindrabæ,
Höfn. Boðið verður upp á mat og
skemmtidagskrá. Laugardaginn
25. júní verða þau á Hótel ís-
landi. Fjallakvendið flytur ávarp
og nýtt íýðveldislag verður frum-
flutt. Dómnefnd veitir sérstök
verðlaun fyrir skrautlegasta bún-
inginn það kvöldiö.
UMANNAKORN verða f Vík-
urbæ, Bolungarvík, föstudags- og
Iaugardagskvöld.
UCHICAGO BEAU og Vinir
Dóra verða í Þjóðleikhúskjall-
arnanum fimmtudaginn 23. júnf
kl. 10. Tónleikunum verður út-
varpað á Rás 2. Föstudaginn verð-
ur jasshátíð á Hótel Valaslgálf.
Laugardaginn 26. júní verður
bryggjuhátíð á Reyðarfirði kl.
16. Sindrabær, Höfn um kvöldið.
UHÁSKÓLABALL verður á
Hótel Sögu, laugardagskvöldið
25. júnf f tilefni útskriftar úr Há-
skóla íslands. Öllum útskrift-
arnemum er boðið á dansleikinn.
Dansleikurinn er öllum opinn og
forsala aðgöngumiða er á Hótel
Sögu.
UPLÁHNETAN leikur á tveim-
ur Jónsmessutónleikum um helg-
ina. Á föstudagskvöld leikur
hljómsveitin í félagsheimilinu
Bíldudal og á laugardag verður
leikið f féfagsheimilinu Klifi,
Ólafsvík. Hljómsveitin Spoon
verður sérstakur gestur kvöldsins.
UAMMA LÚFöstudags- og laug-
ardagskvöld. Kokteill i sumar.
Eldhúsið er opið allar helgar frá
kl. 19-23. Nýr matseðill. Miðnæt-
urskemmtun: Bergþór Pálsson
syngur Abba-Iög með hljómsveit
Jóns Ólafssonar. Suðræn og ný
danstónlist úr diskóteki til kl. 3.
USSSóI Föstudaginn 24. júní
verður hljómsveitin á Hótel Akra-
nesi. Laugardaginn 25. júní verð-
ur stærsta ball sumarsins, Jóns-
messuhátíð f Njálsbúð. Dj-arnir
Margeir og Himmi hita upp. Sér-
stakur gestur kvöldsins verður
hljómsveitin Scope.
■ SIGTR YGGUR dyravörður
og Þúsund andlit verða á Ýdöl-
um, Aðaldal, föstudaginn 24.
júnf.
■ VINIR vors & blóma leika
fimmtudags- og föstudagskvöld 1
Sjallanum á Isafirði. Stórdans-
leikur verður f Miðgarði, Varma-
hlíð laugardagskvöldið 25. júnf.
16 ára aldurstakmark.
USTRIPSHOW heldur stórtón-
leika á Tveimur vinum í kvöld,
fimmtudaginn 23. júnf. Gesta-
hljómsveit kvöldsins verður Dead
sea apple.
ITVEIR VINIR og annar í frli
Fimmtudaginn 23. júnf verður
karaoke og HM/USA 1994.
Föstudaginn 24. júní leikur hljóm-
sveitin Mjölnir. Laugardaginn 25.
júnf leikur hljómsveitin Goodfell-
as.
UN1+ Sigríður Beinteinsdóttir
og hljómsveit hennar munu spila
á Jónsmessugleði í Þotunni,
Keflavfk föstudagskvöldið 25.
júnf. Laugardaginn 24. júní spilar
hljómsveitin f Egilsbúð, Nes-
kaupstað.
UTURNHÚSIÐ Föstudaginn 24.
júnf mun trúbadorinn Ingi Gunnar
Jóhannsson skemmta gestum frá
kl. 11-3.
ULIPSTICK LOVERS mun
leika föstudagskvöldið f
Kántrýbæ, Skagaströnd, laug-
ardagskvöldið í Dynheimum,
Akureyri. Sérstakir gestir í Dyn-
heimum verða In Bloom og hin
Akureyrska Sara.
SIMI19000
Gallerí Regnbogans: Tolli
NYTT I KVIKMYNDAHUSUIMUM
Sugar Hill
Beinskeytt, hörkuspennandi bíómynd um svörtustu
hliðar New York.
Aðalhlutverk: Wesley Snipes.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
FRUMSÝNING
Aðsóknarmesta kvikmynd Frakklands fyrr og síðar sem skaut m.a. Jurassic Park langt aftur
fyrir sig. Hefur þegar halað inn yfir 100 milljónir dollara og er ennþá ósýnd í
Bandaríkjunum. Franskur riddari og þjónn hans „slysast" fram í tímann frá árínu 1123 til
vorra daga. Ævintýraleg, frumleg og umfram allt frábærlega fyndin bíómynd.
Aðalhlutverk: Christian Clavier, Jean Reno og Valerie Lemercier. Leikstjóri: Jean-Marie
Poiré. Heiðursgestur á 9 sýningu verður franski sendiherrann á fslandi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
NYTSAMIR SAKLEYSINGJAR
Stephen King í essinu sfnu.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
TRYLLTAR IUÆTUR
„Eldhelt og rómantisk ástarsaga aö hætti Frakka"
A.l. Mbl.
Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára
PÍANÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
ýnd kl. 9 og 11.05. Siðustu sýningar.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ican irjtirjr/f
mmo L£jrfjrs/xr
p as HÉspwœr/
ATRIÐI úr myndinni Gestirnir sem frumsýnd er
í Regnboganum.
Gestirnir
hafa hlotið
góða aðsókn
í Frakklandi
FRANSKA gamanmyndin „Le
Visiteurs", Gestirnir, sem hlot-
ið hefur fádæma góða aðsókn
í heimalandinu, verður frum-
sýnd í Regnboganum í kvöld.
Sögusviðið er Frakkland
árið 1123. Loðvík konungur
VI. aðlar riddarann hugum-
prúða Godefroy og býður hon-
um að falast eftir kvonfangi í
Frénégonde hertogadóttur
hinni fríðu. Á biðilsbuxunum
liggur leið Godefroys og þjóns
hans um dimman skóg þar sem
nom ein stjórnar svartagald-
ursmessu. Godefroy leggur til
atlögu, handtekur nornina og
stefnir henni á bálið. í hefnd-
arskyni kastar nomin þeim
álögum yfir riddarann að hann
skuli í ógáti drepa föður
Frénégonde hinnar fríðu, sem
muni þá afneita vonbicMi sín-
um. Þetta gengur eftir en
harmur Godefroys rekur hann
á fund seiðkarlsins Eusabeus-
ar sem kann ráð til að snúa á
framrás tímans. En duttlungar
tímans láta ekki að sér hæða.
Þegar Godefroy og þræll hans
vakna á ný hefur heimurinn
heldur betur breyst, upp er
runnið árið 1993!
Höfundur og leikstjóri er
Jean-Marie Poiré. Með aðal-
hlutverk fara þau Christian
Clavier, Jean Reno og Valerie
Lemercier.