Morgunblaðið - 23.06.1994, Síða 46
46 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓIMVARPIÐ B Stöð tvö
17.50 ►Hverjir eru bestir? Endursýndur
þáttur frá 22. júní.
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25 nanyirr||| ►Töfraglugginn
DfllinilLrni Pála pensill kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 hJCTTID ►Úlfhundurinn (White
HICI IIII Fang) Kanadískur
myndaflokkur byggður á sögu eftir
Jack London sem gerist við óbyggðir
Klettafjalla. Unglingspiltur bjargar
úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum
tryggð dýrsins og hjálp í hverri raun.
Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason.
(1:25)
19.30 ►Æviárin líða (As Time Goes By)
Breskur gamanmyndaflokkur um
karl og konu sem hittast fyrir tilvilj-
un 38 árum eftir að þau áttu saman
stutt ástarævintýri. Aðalhlutverk:
Judi Dench og Geoffrey Palmer. Þýð-
andi: Guðni Kolbeinsson. (1:7)
20.00
20.15
► Fréttir og veður
IbBflTTIff ►HM 1 knattspyrnu
IHRUI IIII Ítalía - Noregur. Bein
útsending frá New York. Lýsing:
Arnar Björnsson.
21.50 yyiyyyyn ►stúikan með
n Vlliln IIIU eldspýturnar (Tu-
litikkutehtaaan tyttö) Finnsk kvik-
mynd eftir Aki Kaurismáki. Ung
starfsstúlka í eldspýtnaverksmiðju á
sér glæsta framtíðardrauma, sem
gera henni nöturlegt hversdagslífið
bærilegt. Þýðandi: Kristín Mántylá.
23.00 ►Ellefufréttir
23.25 '
IÞROTTIR
► HM í knattspyrnu
Suður-Kórea - Bólivía.
Bein útsending frá Boston. Lýsing:
Adolf Ingi Erlingsson.
1.10 ►Dagskrárlok
15.00 ►IMBA-úrslitin Lokaviðureign
Houston Rockets og New York
Knicks endursýnd.
17.05 ►Nágrannar
17.30 ►Litla hafmeyjan
17.50 ►Bananamaðurinn
17.55 ►Sannir draugabanar
18.20 ►Naggarnir
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19
20.15 ►Systurnar (21:24)
21.05 ►Laganna verðir (American Detec-
tive III) (3:22)
2130 VUIIfllVUniD ►Stúlkan í ról-
ll Vllinl I RUIII unni (Girl in a
Swing) Breskur forngripasali á
ferðalagi í Kaupmannahöfn verður
ástfanginn af undurfallegri, þýskri
stúlku og biður hennar eftir stutt
kynni. Stúlkan játast honum og fyrr
en varir eru þau gift. í öllum ástarbrí-
manum láðist forngripasalanum hins
vegar að spyija þá þýsku um upp-
runa hennar og fortíð. Hann veit því
í raun lítil deili á henni og það er
of seint að snúa við þegar draugar
fortíðar láta á sér kræla. Meg Tillly
og Rupert Frazer í aðalhlutverkum.
23.25 ►Vitfirringur á verði (Hider in the
House) Tom hefur nýlega verið út-
skrifaður af stofnun fyrir geðsjúka
þar sem hann hefur verið síðustu
tuttugu árin eftir að hann kveikti í
húsi ijölskyldu sinnar og brenndi for-
eldra sína inni. Hann þráir aðeins
að vera elskaður... Bönnuð börnum.
1.10 ►Fangar flóttamanna (Captive)
Spennumynd, byggð á sönnum at-
burðum, um hjónin Paul og Kathy
sem eru tekin í gíslingu, ásamt tæp-
lega tveggja ára dóttur þeirra, af
tveim föngum sem eru á flótta undan
lögreglunni. Stranglega bönnuð
börnum.
2.40 ►Dagskrárlok
Madur rekst á dular-
fulla þýska konu
Alan hefur átt
erfitt
uppdráttar í
kvennamálum
en sú þýska
tekur honum
opnum örmum
STÖÐ 2 kl. 21.30. Kvikmyndin
Stúlkan í rólunni frá 1989 fjallar um
siðfágaðan Englending, Aian Des-
land, sem kynnist dularfullri þýskri
stúlku þegar hann er á ferðalagi í
Kaupmannahöfn. Hingað til hefur
Alan átt heldur erfitt uppdráttar í
kvennamálum en sú þýska tekur
honum opnum örmum og kveður já
við þegar hann biður hennar. Alan
er gagntekinn af ást og gefur sér
ekki nokkurn tíma til að forvitnast
um fortíð stúlkunnar. í fyrstu ieikur
ailt í lyndi en innan tíðar fer að bera
á undarlegri hegðan eiginkonunnar
og jafnvel sjóðheit ást Alans getur
ekki breytt þeim örlögum sem bíða
hennar. Með aðalhlutverk fara Meg
Tilly og Rupert Frazer. Leikstjóri er
Gordon Hessler.
Sígild saga um útf
hund og vin hans
Bjargar
úlfhundi úr
klípu og hlýtur
tryggð hans að
launum
SJÓNVARPIÐ kl. 19.00 Kanadíski
myndaflokkurinn Úlfhundurinn er
byggður á sígildri sögu eftir Jack
London. Þar segir frá unglingspilti
sem flytur með fjölskyldu sinni upp
í hlíðar hinna mikilfenglegu Kletta-
íjalla. Þar verður á vegi hans úlf-
hundur. Pilturinn bjargar honum úr
klípu og hlýtur að launum tryggð
dýrsins og hjálp í hverri raun. Aðal-
hlutverkin leika Jaimz ■- Woolvett,
David Mcllwraith, Denise Virieux og
Ken Blackburn. Ólafur Bjarni
Guðnason þýðir þættina.
Ungu stúlkuna Irisi
dreymir betri daga
Fólk fer illa
með hana og
notfærir sér
hana og
sérstaklega á
það við um
drykkjusjúka
móður hennar
SJÓNVARPIÐ kl. 21.50 Finnski
leikstjórinn Aki Kaurismáki gerði
myndina um stúlkuna í eldspýtna-
verksmiðjunni árið 1990. Söjphetjan
er íris, ung starfsstúlka' í eld-
spýtnaverksmiðju. Fólk fer illa með
hana og notfærir sér hana og sér-
staklega á það við um drykkjusjúka
móður hennar og stjúpföðurinn
vonda sem hirðir af henni launin
hennar. íris á sér þann draum að
dag einn birtist prinsinn hennar og
bjargi henni burt úr þessari leið-
indatilveru, en hann lætur bíða eftir
sér. fris laumar undan af laununum
sínum, kaupir sér ballkjól og fer á
diskótek. Þar kynnist hún manni en
hann er ekki beinlínis sá prins sem
hana dreymdi um að hitta. í
aðalhlutverkum eru Kati Outinen,
Elina Salo, Esko Nikkari og Vesa
Vierikko. Þýðandi er Kristín Mntyl.
Safnið&
Sigrið!
24 mörk
= HM Upper Deck pakki
Safnaðu HM flöskumiðum frá Vífilfelli
og komdu i aðalbyggingu okkar að
Stuðlahálsi 1, Fteykjavík, eða til næsta
umboðsmanns.
Þú velur þér svo vinninga eftir heildar-
markafjölda miðanna sem þú skilar.
Skilafrestur ertil 25. júlí 1994
Vinningar:
16 mork = HM barmmerki
24 mörk = HM Upper Deck pakki
60 mörk +100 kr. = HM bolur
HM1994USA
Umboðsmenn Vífilfells hf:
Patreksfjörður: Rósa Bachman, Bjarkargata 11, S. 94-1284
ísafjöróur Vörudreifing, Aðalstræti 26, S. 94-4555
Akureyri: Vífilfell, Gleráreyrum, S. 96-24747
Siglufjöröur: Siglósport, Aðalgata 32 b, S. 96-71866
Eskifjörður Vífilfell, Strandgata 8, S. 97 61570
Vestm.eyjar Sigmar Pólmason, Sméragata 1, S. 98 13044
Alþjóðlegur styrktaraðili HM1994USA
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþóttur Rósar 1. Honna
G. Sigurðardótfir og Bergþóra Jónsdótt-
ir. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir.
7.45 Daglegt mól Maigrét Pólsdóttir
flytur þóttinn. (Einnig ó dogskró kl.
18.25.) 8.10 Að uton. (Einnig útvarpaó
kl. 12.01.) 8.31 Úr menningorlífinu:
Tíðindi. 8.40 Gagnrýni. 8.55 Fréltir ó
ensku.
9.03 Laufskólinn. Afþreying i tolí og
tónum. Umsjón: Sigtún Bjömsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Motthildur eftir
Roold Dahl. Árni Ámoson les eigin þýð-
ingu (16).
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjóm
Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnur-
dóttir.
11.55 Dogskró fimmtudogs.
12.01 Aó uton. (Endurtekió úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir og auglýsingar.
13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins,
Allt með kyrrom kjörom ó Borobonona
eftir Rícordo Meirelles. 4. þóttur of 5.
Pýðing: Böðvar Guðmundsson. Leik-
stjóri: Hjólmor Hjólmaisson. Leikendur.
Jóhonn Sigurðorson, Volgeir Skogfjörð,
Hjólmor Hjólmorsson, Ari Motthiosson,
Sigurður Skúloson, Jón Stefón Kristjóns-
son, Felix Bergsson, Hilmir Snær Guóno-
son, Hjolti Rögnvoldsson, Ingrid Jóns-
dóftir og Eggert Þorleifsson.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóro Frið-
jónsdóttir og Trousti Ólofsson.
14.03 Útvarpssagan, islondsklukkon eftir
Holldór Laxness. Helgi Skúloson les (12)
14.30 „Þetto er londið þitt". Ættjorðor-
Ijóð ó lýðveldistímonum. 1. þóttur.
Ums|ón: Gunnor Stefónsson. Lesori:
Horpo Arnordóttir. (Áður ó dogskró sl.
sunnudog.)
-15.03 Miðdegistónlist.
Midsommarvako, sænsk rapsódio nr. I eft-
ir Hugo Alfvén. Fílhormóniusveitin i
Stokkhólmi leikur; Neeme Jörvi stjórnor.
Sinfónía nr. 2 í Es-dúr Op. 40 eftir Lud-
vig Normon. Sinfóníuhljómsveitin í Hels-
ingjoborg leikur; Hans Peter Fronk
stjómor.
16.05 Skima. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Kristin Hafsteins-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonna Harðardóttir.
17.03 Dogbókin.
17.06 I tónstiganum. Umsjón: Una Mor-
grét Jónsdóltir.
18.03 Þjóðarþel. Hetjuljóð. Helgokviðo
Hundíngsbano II. Siðari hluti. Umsjón:
Jón Hollur Stefónsson.
18.25 Daglegl mól. Morgrét Pólsdóttir
flytur þóttinn. (Áður ó dogskró í Morgun-
þætti.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningorlífinu.
18.48 Dónurfregnir og ouglýsingar.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir.
19.35 Rúllettan. Umræðuþóttur sem tek-
ur ó mólum borna og unglingo. Morgun-
sago bamonna endurflutt. Umsjón: Elíso-
bet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvorpsins. Fró
tónleikum Sinfóníuhljómsveitor íslonds
28. opril sl. (Endurtekið vegna trullono
f útsendingu) Á efnisskrónni:
Sproul fyrir strengjosveit eftir Chen Yi.
Pionókonsert nr. 2 eftir Sergej Rakhmoni-.
o v.
Hljómsveitarleikhús I eftir Ton Dun og
Froncesca da Rimini eftir Pjotr Tsjoj-
kofskíj. Einleikari er Zhou Ting; lon
Shui stjórnor. Kynnir: Bergljóf Anno
Horoldsdóttir.
21.25 Kvöldsogan, Ofvitinn effir Þórberg
Þórðarson. Þorsteinn Honnesson les (8)
(Áóur útvarpoð órið 1973.)
22.07 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Lifondi nóttúro. Um nóttúrustefn-
uno, Jens Peter Jocobsen og söguno
um Mogens. Umsjón: Eyvindur P. Eiríks-
son. (Áðor útvorpað sl. mónudag.)
23.10 Á fimmludugskvöldi. „Einnþessoro
drouma vor um ástino". Fjalloð um
norsko skóldið Sigrid Undset, sem fékk
bókmenntoverðlaun Nóbels órió 1928.
Umsjóm Trousti Ólofsson.
0.10 i tónstiganum. Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir. Endurtekinn frð siðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristin Óiofsdóttir
og Skúli Helgason. Erla Sigurðordóttir tolar
frá Kaupmonnahöfn. 9.03 Holló ísland.
Evo Ásrón Albertsdóttir. 11.00 Snorra-
loug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir máf-
or. Gestur Einar Jónosson. 14.03 I góðo
skopi. 16.03 Dægurmólaútvorp. 18.03
Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju.
Mognús R. Einorsson. 20.30 Ur ýmsum
óttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í
góðu. Margrét Blöndal. 24.10 i háttinn.
Gyðo Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturút-
varp á samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr
dægurmóloútvarpi. 2.05 Á hljómleikum.
3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Nætur-
lög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blógresið bliða.
Mognús Einarsson. 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.01 Morguntón-
or. 6.45 Veðurftegnir. Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvorp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvorp
Vestfjorðo.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigvoldi Búi Þórarinsson. 9.00 Gó-
rillo, Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarnor
Grétarsson. 12.00 Gullborgin 13.00
Sniglabandið 16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan
endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson,
endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson,
endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm-
arsson. 9.05 íslond öðru hvoru. 12.15
Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð.
Bjarni Dagur Jónssonr og ðm Þórðarson.
18.00 Gullmolar. 20.00 íslenski listinn.
Jón Axel Ólafsson. 23.00 Ingólfur Sigurz.
Fréttir á heila tímanum frá kl.
7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, iþráttafrítlir
kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví.
9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt
og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor
Róbertsson. 17.00 Jenný Johansen.
19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Arnar Sigur-
vinsson. 22.00 Spjallþáttur. Ragnar Arnar
Pétursson. 00.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragnorsson
og Haroldur Daði. 11.30 Hádegisverðorp-
ottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05
Volgeir Vilhjólmsson. 19.05 Betri blonda.
Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómon-
tiskt. Ásgeir Kolbeinsson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
í|>róttafréttir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt-
ir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskró Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30
Somfengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30
Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Som-
tongt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisát-
varp TOP-Bylgjon. 22.00 Somtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Boldur. 9.00 Jakob Bjarna og Dav-
íð Þór. 12.00 Simmi. 1 S.OOÞossi 18.00
Plata dagsins. 19.00 Robbi og Roggi.
22.00 Oháði llstinn. 24.00 Villl rokk.
2.00 Boldur. 5.00 Þossi.