Morgunblaðið - 23.06.1994, Síða 47

Morgunblaðið - 23.06.1994, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ1994 47 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: é é é / é é * éZZ* é o v< y 'HtoWi* Heiðskírt Léttskýjað Hálfekýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning ■: t ■ t t t Skúrir & Slydda y Slydduél Snjókoma y Él Sunnan^vindstig. 10° Hitastig Vindðnnsynirvind- _____ stefnu og fjöðrin =s Þoka vindstyrk, heil fjðður $ 4 er 2 vindstig. t Súld VEÐURHORFURI DAG Yfirlit: Skammt austur af Jan Mayen er nærri kyrrstæð 988 mb lægð sem grynnist. Skammt austur af Hvarfi er 1.002 mb smálægð sem þokast norðaustur. Spá: Sunnan og suðvestan gola eða kaldi en suðaustan gola eða kaldi norðanlands. Dálítil rigning suðvestan- og vestanlands en þurrt og bjart veður norðan- og austanlands. Hiti 6- 15 stig, hlýjast austan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag: Hæg breytileg átt, skýjað með köfl- um og sumstaðar smáskúrir, einkum þó síð- degis. Hiti 6-15 stig. Laugardag: Hæg breytileg átt og víðast létt- skýjað en þó sumstaðar síðdegisskúrir. Hiti 7- 16 stig. Sunnudag: Hæg breytileg eða suðaustlæg átt. Víðast léttskýjað um vestan- og norðan- vert landið en annars skýjað en úrkomulítið. Hiti 7-16 stig. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin SVaf landinu fer i átt til landsins og verður við V-ströndina á morgun. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð. Víða er nú unnið að endurbyggingu vega en þar eru þeir fremur grófir og verður að aka þar rólega og sam- kvæmt merkingum, til að forðast skemmdir á bílum. Lágheiði er fær bílum undir 4 tonna heild- arþyngd. Þá er mokstri lokið á Þorskafjarðar- heiði og á veginum um Hólssand, á milli Axar- fjarðar og Grímsstaða á Fjöllum og eru þær leiðir nú jeppafærar. Þá er orðið fært í Eldgjá úr Skaftártungu, sama er að segja um veginn til Mjóafjarðar. Vegir á hálendinu hafa verið auglýstir fyrst um sinn lokaðir allri umferð en búist er við að Kjalvegur verði orðinn fær 26. þessa mánaðar og sama er að segja um veginn í Drekagil að norðan og í Landmannalaugar frá Sigöldu. Búist er við að vegurinn um Sprengi- sand opnist um mánaðamótin. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91- 631500 og á grænni línu, 99-6315. Akureyri 9 skýjað Glasgow 14 skúrir Reykjavík 8 skúrir Hamborg 18 skúrir Bergen 12 skýjað London 20 hálfskýjað Helsinki 11 rigning Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Lúxemborg 16 súld Narssarssuaq 5 skýjað Madríd 30 mistur Nuuk 5 léttskýjað Malaga 25 heiðskírt Ósló 17 skýjað Mallorca 31 léttskýjað Stokkhólmur 14 skúrir Montreal vantar Þórshöfn 9 skýjað NewYork vantar Algarve 30 heiðskírt Orlando vantar Amsterdam 19 hálfskýjað París 21 alskýjað Barcelona 27 heiðskírt Madeira 22 skýjað Berlín 22 skýjað Róm 27 léttskýjað Chicago vantar Vín 27 iéttskýjað Feneyjar 25 þokumóða Washington vantar Frankfurt 22 skýjað Winnipeg vantar REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 5.56 og síödegisflóð kl. 18.23, fjara kl. 12.06. Sólarupprás er kl. 2.57, sólarlag kl. 23.59. Sól er í hádegsisstaö kl. 13.28 og tungl í suðri kl. 1.03. ÍSAFJÓRÐUR: Árdegis- flóö kl. 7.53 og síðdegisflóö kl. 20.23, fjara kl. 2.07 og 14.12. Sól er í hádegisstaö kl. 12.34 og tungl í suöri kl. 1.09. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóö kl. 10.41, síödegisflóö kl. 22.41, fjara kl. 4.09 og 16.23. Sól er í hádegisstað kl. 13.16 og tungl í suöri kl. 1.50. DJÚPIVOGUR: Árdegisfióð kl. 3.48, síödegisflóð kl. 16.22, fjara kl. 9.55 og kl. 22.38. Sólarupprás er kl. 2.19 og sólarlag kl. 23.38. Sól er í hádegisstað kl. 12.59 og tungl í suöri kl. 1.32. Krossgátan LÁRÉTT: 1 látlausa, 8 lygi, 9 bólgna, 10 keyri, 11 lof- ar, 13 byggja, 15 sjá eftir, 18 reika stefnulít- ið, 21 ótta, 22 grandinn 23 gyðja, 24 álappalegt. í dag er fimmtudagur, 23. júní, 174. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Villist ekki! Guð lætur ekki að sér hæða. Það sem maður sáir, það mun hann og uppskera. Háteigskirkja: Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íliugun, endurnæring. Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. SKIPIIM Reykjavíkurhöfn: Reykjafoss fer á ströndina. Laxfoss fór út í gærkvöldi. Detti- foss fer út í kvöld. Hafnarfjarðarhöfn: Japanskt skip, Crown Reefer, kom í gær- morgun til að taka út- hafskarfa. Sandafell og Tjaldanes komu inn til löndunar. Fréttir Brúðubillinn verður í dag við Rofabæ kl. 10 og Suðurhóla kl. 14. Mannamót Kiwanisklúbbarnir Höfði og Jörvi halda sumarfund sinn í Kiw- anishúsinu, Brautarholti 26, í kvöld kl. 20. Ræðu- maður Össur Skarphéð- insson. Gal. 6, 7-8. Sigurjóns Ólafssonar. Kaffí drukkið í Grasa- garðinum. Skráning í afgreiðslu. Gjábakki. Vegna for- falla eru enn nokkur sæti laus í ferð eldir borgara Vestfirði 4. júlí. Farið verður frá Gjá- bakka í grasaferð á laugardag kl. 14. Þátt- taka tilkynnist í síma 43400 fyrir hádegi föstudag. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili að stundinni lokinni. Hjallakirkja Kópa- vogi. Sumarferð 26. júní. Farið verður að Strandarkirkju, Þor- lákshöfn, og að Hjalla í Ölfusi. Rútuferð frá Hjaliakirkju kl. 12.30. Hafa þarf meðferðis miðdagskaffi. Þátttaka tilkynnist í síma 46716 og 43909. Félagsstarf aldraðra, Furugerði 1. Guðþsjón- ust á morgun, föstudag, kl. 14. Prestur sr. Guð- laug Helga Ásgeirsdótt- Orlofsnefnd hús- mæðra, Hafnarfirði, verður til viðtals á Vest- urgötu 8, Hafnarfirði kl. 17-18, föstudaginn 24. júní. Vinafélagið. Jóns- messuganga í kvöld. Hittumst kl. 20, 2. hæð í Templarahöllinni. Félag eldri borgara. Bridskeppni, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Söguslóðir Dala- sýslu heimsóttar 6. og 7. júlí. Uppl. á skrifstofu félagsins s. 28812. Vitatorg. Handmennt frá kl. 13-16. Félags- vist frá kl. 14-16.30. Allir velkomnir. Kaffi- veitingar. Aflagrandi 40, félags- miðstöð aldraðra. í dag ferð kl. 13.30 í Listasafn Þjóðhátíðarmerkið ÞJÓÐHÁTÍÐAR- NEFND ákvað árið 1944 að finna merki fyrir hátíðarhöldin, sem væri í senn fal- legt og táknrænt fyrir stofnun lývð- eldisins. Samkeppni var haldin og 2.000 krónum heitið í verðlaun. Nálega 100 tillögur frá 30 teiknurum bárust, og fannst nefndinni ekkert henta sem hátíð- armerki sem hægt var að bera í barmi. Nefndin vissi að verið var að teikna nýtt skjaldarmerki fyrir íslenska lýðveldið og óskaði leyfis ríkisstjórnarinnar að fá að nota það sem hátiðarmerki, eitthvað breytt eða fært í stílinn ef ástæða væri til. Af teikningum af skjaldarmerkinu varð ljóst að það hentaði ekki, en þó var ákveðið að nota skjöldinn eins og hann er í skjald- armerkinu, og í stað kórónu var ákveðið að nota mynd af upprennandi sól og á kringlu hennar skyldi letrað 17. júní 1944. Sólarupprásin skyldi tákna „nýjan og ljóm- andi dag hins unga lýðveldis". Stefán Jóns- son, teiknari, var síðan fenginn til að full- gera teikningu af þessu merki í fánalitun- um, með silfraðri og gullinni sól. LÓÐRÉTT: 2 fram á leið, 3 auðug- ar, 4 hleypir, 5 sjúgi, 6 reykir, 7 karlfugls, 12 elska, 14 rengi, 15 skurn, 16 festi, 17 hægt, 18 mannsnafn, 19 dreggjar, 20 fífl. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 svört, 4 fussa, 7 Auður, 8 ólmur, 9 Týr, 11 kugg, 13 barð, 14 álfur, 15 þröm, 17 álfa, 20 hag, 22 fagna, 23 urmul, 24 nælan, 25 lúrir. Lóðrétt: 1 svark, 2 örðug, 3 tært, 4 flór, 5 summa, 6 afræð, 10 ýlfra, 12 gám, 13 brá, 15 þúfan, 16 öng- ul, 18 lemur, 19 allar, 20 hann, 21 gull. A AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG A E — E G G AEG kostar minna en þú heldur. Mjög hagstætt verS ó eldavélum, ofnum, nelluborðum og viftum. A E G A E G A E G A E G A E G A E G A E G A E « Competence 5000 F-w: 60 cm. Undir- og yfirhiti, blástursofn, bástursgrill, grill, A geymsluskúffa. r Verfe kr. 62.900,- Á nálægt 20.000 íslenskum heimilum eru AEG eldavéiar. er á fleiri heimifum. Kaupendatryggð við AEG er 82.5%* Hvað segir þetta þér um gæði AEG? ‘Samkvæmt markaðskönnun Hagvangs í des. 1993. A E G A E G A E G A E G A E G G BRÆÐURNIR A £)] QRMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 Umboðsmenn um land allt G AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG G

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.