Morgunblaðið - 09.08.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.08.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1994 39 I DAG SKAK U m s j 6 n M a r g c i r Pctursson ULVESTAD-afbrigðið í tveggja riddara tafli hefur furðulega oft orðið umfjöll- unarefni hér í skákþættinum á þessu ári. Nýjasta innlegg- ið er bráðskemmtileg skák sem tefld var í B-flokki á danska meistaramótinu í ár: Hvítt: Mikkel Strange (2.155), svart: Jacob Aa- gaard (2.250), tveggja ridd- ara tafl, 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bc4 - Rf6, 4. Rg5 - d5, 5. exd5 - b5, 6. Bfl! - h6?!, 7. Rf3 (Keres mælti með þessu, en Andri' Áss Grétarsson lék 7. Rxf7! gegn enska stórmeistaranum Hebden á Kópavogsmótinu og vann örugglega.) 7. - Dxd5, 8. Rc3 - De6, 9. Bxb5 - Bb7, 10. d3 (Þessa stöðu taldi Keres mjög hag- stæða hvíti), 10. - 0-0-0, 11. Bxc6 - Dxc6, 12. De2?! - e4!, 13. dxe4 - Ba6, 14. De3 - Bc5,15. Re5 (Þar sem hvítur er langt á eftir í liðs- skipan er hæpið að hann geti haft betur í svo snarpri baráttu.) 15. - Dd6!, 16. Rxf7 - Db6, 17. Df3 - Hd7!, 18. Rxh8 18. - Rg4!, 19. Bd2 - Bxf2+, 20. Kdl - Dd4, 21. Kcl? (Tapar strax, en 21. Rd5 - Be3, 22. Df8+ - Hd8, 23. Db4 má svara með 23. - Rf2+, 24. Kel - Bxd2+, 25. Dxd2 - Dxe4+!, 26. Kxf2 - Hxd5, 27. Dc3 - Bb7! og þótt ótrúlegt megi virðast er hvíta staðan töp- uð), 21. - Dxd2+, 22. Kbl - Re3, 23. Hcl - Bd3!, 24. a4 - Rxc2, 25. Hdl - Re3+, 26. Ka2 - Bc4+, 27. Ka3 - Rc2 mát! Pennvinir ÁTJÁN ára gömul austur- rísk stúlka vill skrifast á við fólk á svipuðu reki. Hún hefur áhuga á hestum, lestri og tónlist. Alexandra Heider, Keimlgutgasse 24, A-linz 404 Austurríki. ÍSLENSK stúlka vill eign- ast pennavini sem eru aðdá- endur Bryan Adams og mega þeir vera á aldrinum 15-40 ára. Kristjana Magnúsdóttir, Fjarðarseli 4, 109 Reykjavík. LEIÐRETT Röng nöfn RANGT var farið með nöfn brúðhjónanna, sem giftu sig á Pjallkletti á Breiðafirði og getið var á bls. 2 í sunnu- dagssblaðinu. Brúðurin heitir Heiðrún Hulda Jónas- dóttir og brúðguminn Sig- urmar Gíslason. Beðizt er velvirðingar á mistökunum. Sæmundur Björnsson FÖÐURNAFN Sæmundar heitins Björnssonar misrit- aðist í fyrirsögn við minn- ingargreinar, sem birtust á laugardag. Þar var Sæ- mundur ranglega sagður Bjarnason en átti að vera Björnsson eins og kom fram í greinunum. Beðizt er af- sökunar á þessum leiðu mistökum. Árnað heilla ÁRA afmæli. Á Wv morgun, 10. ágúst, verður fimmtugur Páll Þórðarson, lögfræðingur, framkvæmdastjóri Læknafélags íslands. Kona hans er Þorbjörg Einarsdóttir. Þau taka á móti gestum í Gömlu Rúg- brauðsgerðinni, Borgartúni 6, kl. 17-19 á morgun, af- mælisdaginn. pT A ÁRA afmæli. í dag, t) V 9. ágúst, er fimm- tug Anna Arsælsdóttir, Háaleitisbraut 103, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17. Ljós.st. Ólafs Ámas. Akranesi BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Akraneskirkju af sr. Birni Jónssyni þau Anna Lilja Valsdóttir og Þórður Guðjónsson. Heimili þeirra er í Þýska- landi. BRUÐKAUP. Gefin voru saman þann 2. júlí sl. í Setbergskirkju, Grundar- firði, af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni þau Guðlaug Sturlaugsdóttir og Valdimar Elísson. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 16. júlí sl. í Dómkirkjunni af sr. Jakobi Hjálmarssyni þau Príða Björk Másdóttir og Gunn- ar V. Ómarsson. Heimili þeirra er í Unufelli 21, Reykjavík. Ljósmynd?stofan Svipmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 26. júní sl. í Háteigskirkju af sr. Gunnari Þorsteinssyni þau Berglind María Hallgrímsdóttir og Emil Þór Reynisson. Heimili þeirra er í Mávahlíð 1, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ást er . . . 7-|6 ekki alltaf hægt að ná í. Þau hefðu nú alla vega get- að spurt hvað þú værir með í töskunni! Hann er hugulsamur, elsku- legur, rausnarlegur, vin- gjamlegur og tryggur.Hann höfðar bara ekki til mín. STJÖRNUSPA cflir Frances Drake LJON Afmælisbarn dagsins: Þér hentar betur að starfa á eig- in vegum en með öðrum og þér gengur vel í viðskiptum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú nýtur frístundanna í dag og gætir skroppið í stutt ferðalag. Kvöldið verður skemmtilegt og sumir eiga stefnumót. Naut (20. apríl - 20. maí) Á næstu vikum verður þér falið verkefni sem þú hefur gaman af að glíma við. í dag sinnir þú hagsmunum fjöl- skyldunnar. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þér semur vel við aðra f dag og ferðalag gæti verið fram- undan. Frístundir og ást skipa öndvegi næstu vikurn- Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú býður oftar heim gestum á komandi vikum og fjármál- in þróast til betri vegar. Sum- ir vinna að umbótum heima fyrir. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Skemmtilegt ferðalag er í uppsiglingu. Verkefni úr vinnunni er torleystara en þú ætlaðir, en sjálfstraustið fer vaxandi. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú fínnur nýjar leiðir til að auka tekjurnar á næstu vik- um. Hreinskilni læknar efa- semdir sem koma upp í ástar- sambandi. Vog (23. sept. - 22. október) Þér gengur vel að afla þér stuðnings annarra á komandi vikum. Þú ættir frekar að þiggja heimboð vina en að bjóða heim gestum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gefst meiri tfmi til að vera með ástvini næstu vik- urnar. Þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi framtíð þfna í vinnunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Fjör færist í samkvæmislífíð á komandi vikum. Ástvinir eiga saman góðar stundir og eru að íhuga áhugavert ferða- lag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinnan veitir þér mikla ánægju næstu vikurnar og þú hlýtur viðurkenningu fyrir vel unnin störf, en vinur veld- ur vonbrigðum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Fei-ðalag ástvina verður á dagskránni næstu vikurnar. Þú leiðréttir misskilning sem upp kemur milli góðra vina í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér berast góðar fréttir varð- andi ijárfestingu eða fjárhag- inn á komandi vikum. Þér gengur vel að leysa verkefni heima í dag. Stj'ómusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessti tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra sta&reynda. Vinningstolur laugardaginn 6. ágúst 1994 2. <SHMrio 3. 4. FJÖLDI VINNINGSHAFA 172 5.719 UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 8.965.573 74.216 7.443 522 Heildaivinningsupphæð þessa viku: 13.973.247 kr. UPPLÝS1NGAR:SÍMSVAH|91 -681511 LUKKULlNA991002 31. leikvika , 6-7.ágúst 1994 Nr. LeUcur: Röðin: 1. Gðteborg - Öster 1 - - 2. Halmstad - Landskrona 1 - - 3. Helsingbrg - Hackcn 1 - - 4. TreUcborg - AIK 1 - - 5. Örebro - Norrköping 1 - - 6. Brage - Sirius 1 - - 7. Gefle - Visby 1 - - 8. GIF Sundsv - Spársv. 1 - - 9. UMEA - Vasalund - - 2 10. Vasterás - Brommapoj. - - 2 11. Gunnllsc - Forward 1 - - 12. Karlskrona - Oddevold - - 2 13. Ljungskile - örgryte 1 - - Heildarvinningsupphæöin: 62 milljón krónur | 13 réttir: 1 307.880 J kr. 12 réttir: 1 7.050 3kr- 11 réttlr: 750 jkr. 10 réttir: | 0 9.8. 1994 Nr 395 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0022 0316 4543 3700 0008 7588 4543 3718 0006 3233 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4550 50** 4560 60** 4552 57** 4941 32** koit úr umferð og sendii VISA Islandi sundurklippt. VEHÐLAUN kr. 5000,- tyrir að klófesta kort og visa á vágest. Álfabakka tþ - 109 Reykjavík Sími 91-671700 VAKORTALISTI Dags. 9.8.’94. NR. 164 5414 8300 0310 5102 5414 8300 3163 0113 5414 8300 3164 7117 5414 8301 0494 0100 5422 4129 7979 7650 5221 0010 9115 1423 5413 0312 3386 5018 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 Sjábu hlutina í vihara samhengi! Hlaðborð í hádeginu alla virha daga. \rf Kr. 750 i s l o r a nt c- Suðurlandsbraut 14 sími 811844 HádegisMatsedill Fiskréttartilboó matreiðslumeistarans KR. 85O,- Ofnbökuó smálúða með osti og sperglum KR. 95O,- Gufusoðinn regnbogasilurtgur með eplum og banönum í karrí-engifersósu KR. 95O,- Glóðarsteikt blálanga í appelsinusósu KR. 95O,- Súpa og heimabakad brauáJylgir öllum réttum dagsins. Skólabrú Sími 62 44 55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.