Morgunblaðið - 09.08.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.08.1994, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ 16500 DREGGJAR DAGSINS Simi ...Bíódagar er ein besta mynd sem gerð hefur verið á Islandi... Friðrik Þór er eini Islenski leikstjórinn sem á það skilið að fá að gera allar þær myndir sem hann vill. Gunnar Smári Egilsson, Einatk. STULKAN MÍN 2 Bíódagar er hrífandi sumarmynd, gædd þeim fágæta eiginleika, að höfða til allra aldurshópa...hið ytra útlit myndarinnar er jafnvel það besta sem sést hefur I íslenskri bíómynd. Þorfinnur Ómarsson, Rás 1. Bíódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd þar sem Friðriki tekst fullkomlega að lysa á strákslegan hátt andrúmslofti sem hann ólst upp við. Bíódagar er okkar Cinema Paradiso Hilmar Karlsson. DV. Bíódagar er bíósigur..Þá hefur Friðrik Þór Friðriksson enn sannað að hann er kvikmyndaleikstjóri á heimsmælikvarða...handritsgerð þeirra Friðriks og Einars Más Guðmundssonar afsannar að þar liggi veikleiki I íslenskum kvikmyndum... Birgir Guömundsson, Timinn. Það hefur tekist frábærlega til við að skapa andrúmsloft sem var a.m.k. I minningum Friðriks Þórs og Einars Más, með dýrðlegum smáatriðum... Arnaldur Indriðason, Morgunblaöið. STJÖRNUBÍÓLÍNAN, sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan. SÝND í A-SAL KL. 5, 7, 9 OG 11. SÝND í B SAL KL. 7. ENGLISH SUBTITLE. Sýnd kl. 9. STEINALDARMENNIRNIR FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÓGGANIBEVERLY HILLS 3 EDDIE MURPHY JjJ f.# L; I3IEV1EIÍI.Y FfHtfaU Æ B. i. 16 . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Dásamlegasta kómedía ársins með Hugh Grant (Bitter Moon), Andie MacDowell (Sex, Lies and Videotape) og Rowan Atkinson (Mr. Bean) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.______________________ Flintstones er fjölskyldumyndin í allt sumar. Sjáið Flintstones Yabba- dabba-doo. Aðalhlutverk: John Goodman, Elisabeth Perkins, Rick Moranis og íslensku tvíburarnir Hlynur og Marino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKOLABIO SÍMI22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. f ^our Weddings ond a Funeral „Ég elska dýrin, birtuna og frelsið," segir Christina og brosir sínu breiðasta. Your show was Brillian( ÉXC(.//0/ „ Mr. Ronan Meyler, _________Republic of Ireland. llqllt NíqhtS , <> * Tjurnurbió Tnl. I'IISI - i>K)2S0. XáRIÐ Sýnt í íslensku óperunni. Miðvlkudag II. ágúst. Fimnitudag 11. ágúst. Föstudag 12. ágúst. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrlr sýningu. Miðapantanir i símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21. Christina Crawford loksins búin að ná takmarkinu ►ÞÓTT Christina Crawford hafi alist upp í tuttugu og fjögurra herbergja glæsivillu er hún ekki öfundsverð af æsku sinni. Hún var eitt af fjórum börnum sem kvikmyndastjarnan Joan Crawford ættleiddi og gaf árið 1978 út bókina Eisku mamma (Mommie dearest) sem svipti hulunni af andlegri og tilfinningalegri kúgun sem móðir hennar beitti hana. Bókin og kvikmynd sem fylgdi í kjölfarið gerði Christinu fræga og aflaði henni drjúgra tekna, u.þ.b. hundrað milljóna króna. Þetta varð einnig til þess að umræðan um misnotkun á börn- um opnaðist í Bandaríkjunum, en hún hafði fram að því verið mjög viðkvæmt mál. Það hefur tekið Christinu tíma að koma sér fyrir, þrátt fyrir að vera vel stæð fjár- hagslega. Það er ekki fyrr en fyrst núna að hún hefur fundið sér samastað á sveitagistiheimilinu „Ste- ven Springs". Þar er hún allt í senn: gestgjafi, gisti- hússtjóri og yfirþjónustu- kona. „Mig hefur alltaf langað til að búa í skógi þar sem ég gæti andað að mér fersku lofti,“ segir Christina. „Það tók mig bara langan, langan tíma að ná því takmarki." Christina með móður sinni Joan Crawford árið 1945. Vandamál leikstjóra NKEANU Reeves hefur verið valinn til að fara með hlutverk súkkulaðisölumanns sem verður ástfanginn af mexíkóskri hefðarfrú, Victoríu, í nýrri mynd leikstjórans Alfonso Auro sem gerði Kryddlegin hjörtu sem hvarvetna hefur notið mikilla vinsælda þar sem hún hefur verið sýnd. Einn hængur er þó á við gerð myndarinnar, sem kallast „A Walk In The Clouds", en hann er sá að kvikmyndasamsteypan Fox sem framleiðir myndina hefur krafist þess að í aðalkvenhlutverk- inu verði einhver þekkt leikkona. Er því allt útlit fyrir að mexíkóska parið verði leikið af leikurum sem hvorugir eru af suður-amerískum uppruna, því Auro segir að í Banda- ríkjunum sé ekki hægt að finna neina leikkonu af suður-amerísk- um ættum sem kallast geti stjarna í kvikmyndaheiminum. Hafa þessi ummæli hans fallið talsmönnum þjóðarbrota af suð- ur-amerískum uppruna miður vel í geð og hefur hann sætt nokkrum árásum af þeirra hálfu í kjölfarið. í KEANU Reeves kemur til með að leika mexíkóskan elskhuga í nýrri mynd Al- fonso Auro. RUMSYND MIÐVIKUDAGINN10. AGU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.