Morgunblaðið - 09.08.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.08.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1994 41 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Tryggið ykkur miða tímanlega Miðaverð kr. 300 ^MICKEY Rourke er ekki í góðum málum þessa dag- ana. Ástæðan er sú að það spurðist út í Hollywood að það væri óþolandi að vinna með honum. í kjölfarið var hann settur á svartan lista Það er því ekki hátt á hon- um risið, en hann var ein skærasta stjarna Holly- wood fyrir nokkrum árum. um. Eftir það var Rourke svo langt. niðri að óttast var að hann svipti sig lífi og var fluttur á geðdeild. Hann útskr ifaðist þaðan eftir tvo daga en er enn í meðferð hjá geðlæknum. hjá flestum stærstu kvik- myndaverunum. Þetta veldur því að tekjur hans hafa dregist verulega sam- an og nýlega missti hann húsið sitt vegna þess að hann gat ekki staðið í skil- Mickey Rourke er í vondum málum. SAMm Á4A/BIOIM SAMMNfm SAMBl! .VU/BIO SAMBIOLINAN 991000 FRUMSÝNUM GRlNMYNDINA „D2 - The Mighty Ducks" Verð kr. 39,90 per mín. FRUMSYNUM GRIN-SPENNUMYNDINA ÉG ELSKA HASAR „Góða skemmtun..." SV. MBL. „Skínandi skemmtimynd..." Ó.H.T. RÚV. Maverick er fyrsta flokks mynd..." ★★* G.B. DV. Stórleikararnir Julia Roberts og Nick Nolte fara hér á kos- tum í þessari frábæru grin-spennumynd leikstjórans Charles Shyer, en hann gerð grinmyndina „Father of the Bride". Lenda þau í kröppum leik er þau grafa upp upplýsingar um dularfullt lestarslys og koma hvort öðru hvað eftir annað i stórvandræði! SJÁIÐ ROBERTS OG NOLTE í TOPPMYNDINNI „I LOVE TROUBLE"! Aðalhlutverk: Julia Roberts, Nick Nolte, Saul Rubinek og Robert Loggia. Framleiðandi: Nansy Myers. Leikstjóri: Charles Shyer. Emilio Estevez er kominn aftur sem þjálfari i „Mighty Ducks" og nú á hann i höggi við hið svellkalda landslið Islendinga í íshokkí, undir stjórn Úlfs (Casten Norgaard) og hinnar fögru og lævísu Maríu (Maria Ellingsen). „D2 - THE MIGHTY DUSKS" sló í gegn í Bandaríkjunum og var 3 vikur í toppsætinulSjáðu Maríu Ellingsen í „THE MIGHTY DUCKS" - ÁFRAM ÍSLAND! Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Michael Tucker, María Ellingsen og Carsten Norgaard. Framleiðendur: Jordan Kerner og Jon Avnet. Leikstjóri: Sam Weisman. LÖGREGLUSKÓLINN JIM CARREY Nú eru síðustu forvöð að sjá Ace Ventura. Sumir sjá hana aftur, aftur og aftur. Miðaverð aðeins kr. 300 þessa síðustu daga ÍM 11 UX * 1 S k i HX Í1 fifj i n Q * m m 'MLHi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.