Morgunblaðið - 09.08.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.08.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1994 47 DAGBÓK VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt num- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 7.29, síðdegisflóð kl. 19.46, fjara kl. 1.28 og 13.39. Sólarupprás er kl. 4.58, sólarlag kl. 22.03. Sól er í hádepsis- stað kl. 13.32 og tungl í suðri kl. 3.16. ÍSAFJÓRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 9.27, síödegisflóð kl. 21.40, fjara kl. 3.34 og 15.44. Sólarupprás er kl. 3.47. Sólarlag kl. 21.26. Sól er í hádegisstað kl. 12.38 og tungl i suðri kl. 2.23. SIGLUFJÖRÐUR: Síð- degisflóð kl. 12.15, fjara kl. 5.52 og 17.58. Sólar- upprás er kl. 4.28. Sólarlacj kl. 22.08. Sól er i hádegisstað kl. 13.20 og tungl í suðri kl. 3.04. DJUPIVOGUR: Árdegis- flóö kl. 4.40, síödegisflóð kl. 17.03, fjara kl. 10.51 og 23.13. Sólarupp- rás er kl. 4.26 og sólarlag kl. 21.36. Sól er í hádegisstaö kl} 13.02 og tungl í suðri kl. 2.46. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Slydda ^ Slydduél Snjókoma Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn synir vind- _________ stefnu og fjöðrin s=s vindstyrk, heil flðður * é er 2 vindstig. * Þoka Súld Spá kl. 12.00 f Fimmtudag: Breytileg átt, skýjað að mestu og víða skúrir. Hiti 9-15 stig. Föstudag: Fremur hæg norðaustanátt, skýjað um austanvert landið en léttirtil í öðrum lands- hlutum. Hiti 8-18 stig, hlýjast sunnanlands. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 19 háHskýjað Glasgow 17 skýjaS Reykjavík 11 súld Hamborg 23 léttskýjaS Bergen 16 skýjað London vantar Helsinki 23 léttskýjað Los Angeles 20 skýjað Kaupmannahöfn 25 hólfskýjað Lúxemborg 19 skýjað Narssarssuaq 11 skýjaó Madríd 33 heiðskírt Nuuk 5 þoka Malaga 37 heiðskírt Ósló 21 hátfskýjað Mallorca 33 heiðskírt Stokkhólmur 21 háHskýjað Montreal 18 léttskýjað Þórshöfn 13 skýjaó NewYork 21 léttskýjað Algarve 29 heiSskírt Oriando 23 þoka Amsterdam 21 skýjaS Paris 24 léttskýjað Barcelona 30 mistur Madeira 24 heiðskírt Berlín 25 léttskýjað Róm 29 léttskýjað Chicago 20 skýjað Vfn 28 hálfskýjað Feneyjar 29 þokumóða Washington 19 léttskýjað Frankfurt 21 rigning Winnipeg 9 skýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Við Jan Mayen er lægð á norðaustur- leið og við Hvarf eru lægðir, sem munu samein- ast í eina lægð, sem verður yfir austurströnd Grænlands, vestur af Vestfjörðum um hádegi á morgun. Spá: Suðvestan átt, hvass eða stinningskaldi suðvestanlands en heldur hægari annars stað- ar. Súld verður suðvestanlands en bjartara í öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Miðvikudag: Sunnan- og suðaustanátt, rigning á suður- og vesturlandi en að mestu þurrt norðaustan lands. Hiti 10-18 stig, hlýjast norð- austan lands. Yfirlit á hádegii Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðir við Grænland sameinast V af Vestfjörðum. Hæðin fyrir S iand þokast til SV. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: I vafasöm, 4 handsöm- um, 7 þýðanda, 8 nag- dýrs, 9 litla tunnu, 11 svara, 13 fíkniefni, 14 ganga, 15 gljálaust, 17 uppspretta, 20 agnúi, 22 heysáta, 23 fuglar, 24 beiskt bragð, 25 geta neytt. LÓÐRÉTT: 1 háski, 2 drengs, 3 naum, 4 framkvæmt, 5 seðja hungur, 6 skor- dýrs, 10 óhreinka, 12 rödd, 13 mann, 15 hor- aður, 16 munnum, 18 sér eftir, 19 rudda, 20 verma, 21 landabréf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 uggvænleg, 8 flaut, 9 ragna, 10 net, 11 rétta, 13 auðug, 15 vaska, 18 lifur, 21 frí, 22 staur, 23 tírari, 24 blákaldur. Lóðrétt: 2 glatt, 3 vatna, 4 narta, 5 eggið, 6 afar, 7 laug, 12 tak, 14 uni, 15 vasi, 16 svall, 17 afrek, 18 lítil, 19 fomu, 20 rann. í dag er þriðjudagur 9. ágúst, 221. dagurársins 1994. Orð dagsins er: „En þér eruð mínir sauðir. Mín gæsluhjörð eruð þér. Eg er yðar Guð, - segir Drottinn Guð.“ (Esek. 34,31.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær komu Rifsnes SH, þýska rannsóknarskipið Frithjof og rússneska rannsóknarskipið Adzh- ariya. Þá fóru Mikhael Sholokoov og Osveja fór úr Sundahöfn. í dag kemur Heigafellið, Jónína Jónsdóttir kem- ur og landar og Viðey fer út. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru á veiðar Ránin og Hrafn Sveinbjarn- arson. Hofsjökull fór á strönd og Mv. Sur kom til Straumsvíkur með súrál. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Kirkjustarf Hallgrimskirkja: Fyr- irbænaguðsþjónugta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Keflavíkurkirkja For- eldramorgnar á mið- vikudögum kl. 10-12 í Kirkjulundi og fundir um safnaðareflingu kl. 18-19.30 á miðviku- dögum í Kirkjulundi. Landakirkja, Vest- mannaeyjum: Mömmu- morgunn kl. 10. Ferjur Akraborgin fer dag- lega frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17 og frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Kvöldferðir á sunnudög- um kl. 20 frá Akranesi og kl. 21.30 frá Reykja- vík. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl.. 10 og 16.30 til Bijánslækjar með viðkomu í Flatey og fer frá Bijánslæk kl. 13 og 19.30. Panta þarf fyrir bíla tímanlega. Ms. Fagranes fer um og föstudaga frá ísafirði kl. 8. Um Homstrandir, Aðalvík/ Homvík er farið mánudaga og miðviku- daga frá ísafirði kl. 8. Grunnavík/ Hesteyri/ Aðalvík föstudaga fi^- ísafirði kl. 8. Minningarspjöld MS-félagsins fást á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafn- arfjarðarapótek, Lyfja- búð Breiðholts, Árbæj- arapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapó- tek, Reykjavíkurapótek, V esturbæj arapótek, Apótek Keflavíkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. I Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. og Landsveit 17. ágúst kl. 9 frá Risinu. Miðar af- hentir á skrifstofu félg- asins til kl. 16 föstudag- inn 12. ágúst. Lögfræð- ingurinn er til viðtals fyrir félagsmenn nk. fimmtudag. Panta þarf tíma í s. 28812. Húsmæður í Kópa- vogi. Vegna forfalla eru nokkur sæti laus í or- lofsferð sem farin verð- ur 12.-14. ágúst um Kjöl og Sprengisand. Uppl. veita Bima í síma 42199 og Ólöf í síma 40388. Norðurbrún 1, félags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Félagsvist hefst aftur á morgun miðvikudag kl. 14. Kaffiveitingar. Vitatorg. Farin verður sumarferð í dag kl. 13. Farið verður í Sólheima, Skálholt, komið við á Selfossi. Skráning í síma 610300. Syðri- og Ytri Hágangur TOGARINN Hágangur II. hefur mikið ver- ið í fréttum að undanförnu. Togarinn ber nafn tveggja fjallstinda sem eru á heiðun- um milli Vopnaljarðar og Langanesstrand- ar. Heita fjöllin Syðri- og Ytri Hágangur. Syðri Hágangur er 952 metrar á hæð yfir sjávarmáli og hið tilkomumesta fjall. Ytii Hágangur er einnig svipmikill og 923 metr- ar að hæð. Fjöllin eru úr móbergi og eru 'alsett smátindum og fönnum. "" T/lelnsaláf " ~ seliendur! Sölubásinn kostar aöeins kr. 2500,- fyrir daginn KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORC - lifandi staöur! J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.