Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994 15 fértilbo 26 aíB&i á mann miðaD viö tvo í herbergi á Tulip ínn í þrjá daga. ínnifafið er: Flug. gisting með morgunverði, síkjasigting og vönduð feiðsögybók um Amsterdam. Brottför: Fimmtudaga/Föstudaga. Heimfiug: Sunnudaga/Þriðjudaga. Itarlegur bæklingur um Amsterdamterðir og hótel liggur frammi á skrifstotum Samyinnuferða - Landsýnar i næstu viku., 1 í-j11TTTvWiii> ú\lit _________________ 21. október - 25. október 4 nætur Hótel Victoria 4 stjörnu hótel í miðborginni. Verð á mann kr 3Q.9QQ í tvíbýli. Aukagjaid fyrir einbýli 16.200 kr. innifalið: Ffug. gisíing meö morgunveröi. sikjasigling og leiösögubok um Amsterdam. Ffugvalfarskattar 1.590 ekki meðtaldir. á íslensku ndir farþega okkar hafa kynnst einstakri ge idingafjáfnt í sumarheimsóknum í sæluhúsm 'og styttri ferðum árið um kring til gleðiborgarinnar >ífnsterdam. Miklar vinsældir hollandsferðanna hafa treyst sambönd okkar í hollenskri ferðaþjónustu á undanförnum árum og því getum nú boðið helgarferðir til Amsterdam með dvöl á valinkunnum og vel staðsettum hótelum á hreint ótrúlegu verði! ÍJáiJjuiu óxlfjíiiiááir blmyjh JiJnJ Við gerum okkur lítið fyrir og bjóðum öllum farþegum okkar í ókeypis síkjasiglinu á meðan á dvöl þeirra stendur og til þess að kóróna allt fylgir hverri staðfestri bókun ókeypis eintak af ferðahandbókinni “Lykillinn að Amsterdam", en þessa greinagóðu lýsingu af borginni hefur bókaútgáfan Iðunn gefið út. Þar að auki fá fyrstu fimmtíu farþegarnir sem staðfesta ferð til Amsterdam ókeypis ferð til og frá Leifsstöð með leigubíl við brottför og komu!* ‘Gildir um þá farþega sem staddir eru á höfuðþorgarsvæðinu. Amsterdam hefur bókstaflega allt að bjóða sem hugurinn girnist í skemmtun, mat og drykk, götumenningu, listviðburðum og óvæntum uppákomum! Möguleikartil verslunareru rómaðirog auðvelt er að fara í styttri ferðir út fyrir borgina, því áhugaverðir staðir eru allt um kring. Næturlífið í Amsterdam er svo auðvitað kapítuli útaf fyrirsig. Hótel Samvinnuferða-Landsýnar eru valin með þarfir allra í huga; Tulip Inn, Park, Memphis, Doelen, Caransa, SAS Royal og Victoria. Hægt er að velja um ailt frá tveggja til fimm nátta dvöl.. HVlTA HÚSIO / SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.