Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLÁÐIÐ SKÁK Umsjún Margeir Pctursson ÞESSI staða kom upp á opna alþjóðlega mótinu í Montp- ellier í Frakklandi jútí. Björgvin Jónsson (2.385), alþjóðlegur meistari, hafði hvítt og átti leik, en Frakk- inn Lerch (2.080) hafði svart. Svo virðist sem svart- ur eigi þokkalega möguleika á því að jafna taflið því hann getur svarað 20. Bh4 með 20. — g5 og vinnur þá mann. En málið er ekki svona-ein- 20. Bh4! - ”g5,'21. Bxg5! - hxg5, 22. Rd5! - Rh7 (Eft- ir 22. — Rxd5, 23. Dxg5+ verður svartur mát í Qórða leik) 23. Bxh7+! og svartur gafst upp, því eftir 23. — Kxh7 getur Björgvin valið um að taka svörtu drottning- una eða tefla upp á mát með 24. Dxg5! Ekki óskemmti- legir valkostir það. Pennavinir FINNSK 24 ára gömul stúlka með áhuga á íþrótt- um: Terhi Jokinen, Laurintie 20, SF-33880 Sááksjárvi, Finiand. TUTTUGU og eins árs Ghanastúlka með áhuga á dansi, skokki, hokkí og kvik- myndum: Gifty Brew, c/o Emmanuel Egyir- enyi, Telegraph Office, P. & T. Corporation, Cape Coast, Ghana. LEIÐRÉTT Fleiri klippur STARFSMAÐUR Hringrás- ar hf. hafði samband við Morgunblaðið vegna fréttar sem birtist á baksíðunni sl. fimmtudag þar sem sagt var frá klippum sem komið hefði verið fyrir framan á gröfu og væri til þess gerð að vinna á þungajárni. í frétt- inni kom fram að notkun slíks búnaðar hefði ekki ver- ið reynd áður hér á landi. Það er ekki rétt heldur hefur fyrirtækið Hringrás hf. verið með slíkan búnað í notkun í allt sumar. Búningurinn í London I Morgunblaðinu 10. ágúst á bls. 7 er skýrt frá því að faldbúningurinn íslenzki hafi verið kynntur á kvenn- aráðstefnunni Nordisk For- um í Turku. Með fréttinni birtist mynd af faldbúningi, sem er í eigu konunglega Victoriu-Albertssafnsins i London og er myndin af búningnum tekin af Gísla heitnum Gestssyni safn- verði. Þessa var ekki getið með fréttinni og er beðist velvirðingar á því. Kristján Á. Magnússon Hluti setningar féll úr minn- ingargrein um Kristján Ág- úst Magnússon, er birtist í blaðinu síðastliðinn föstu- dag. Höfundur greinarinnar var Páll Kristján Svansson og átti setningin að hljóða svo: „Þetta þurfti ég að út- skýra fyrir ungum sonum mínum þegar ég sagði þeim að langafi í Ólafsvík hefði dáið og væri nú kominn til guðs.“ Beðizt er velvirðingar á mistökunum. ÍDAG Arnað heilla STJÖRNUSPÁ cítir l’ranccs Drakc * LJÓN eftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þérlíður vel þegar í nógu er að snúast og þú skilur þarfir annarra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) (Hfc A ÁRA afmæli. í dag, OU 16. ágúst, er fimm- tugur Hendrik Berndsen, (Binni), blómaskreytinga- meistari, Túngötu 8, Reykjavík. Hann verður að heiman. A A ÁRA afmæli. í dag, ö vl 16. ágúst, er sex- tugur Einar Valur Kristj- ánsson, Fjarðarstræti 9, Isafirði. Hann tekur á móti gestum í húsmæðraskólan- um frá kl. 17 laugardaginn 20. ágúst. pT /\ ÁRA afmæli. í dag, vl 16. ágúst, er fimm- tug Sigríður Jósefsdóttir, saksóknari, Hraunbrún 38, Hafnarfirði. Eigin- maður hennar er Már Pét- ursson og taka þau á móti gestum á heimili sínu í dag frá kl. 17. Q ÁRA afmæli. I dag, O O 16. ágúst, er áttatíu og fimm ára Benjamín Krislján Eiríksson, frá Dynjanda, nú búsettur á Grund í Reykjavík. Eigin- kona hans var Kristín Val- gerður Árnadóttir, en hún lést árið 1992. Benjamín verður að heiman á afmæl- isdaginn. n /\ ÁRA afmæli. í dag, • U 16. ágúst, er sjötug- ur Matthías Matthíasson, yfirverkstjóri Rafmagns- veitu Reykjavíkur, Litla- gerði 9. Eiginkona hans er Líney Siguijónsdóttir. Þau verða að heiman á af- mælisdaginn. Með morgunkaffinu Ást er . . K a c ? c. t= o tCL- O- að vita alltaf hvar börnin eru. Ég get fullvissað þig um að steikin verður mjög lít- ið steikt. Kokkurinn er farinn heim. HÖGNIHREKKVISI Þú þarft að-taka mikilvægar ákvarðanir varðandi heimilið á næstunni. Nú er tækifæri til að leita ráða hjá sérfræðing- um. Naut (20. apríl - 20. maí) Skemmtilegt ferðalag verður bráðlega á dagskránni hjá þér. Reyndu að komast hjá ágrein- ingi um fjármálin þegar kvöld- Tviburar (21. ma(_- 20. júní) Þér gefst gott tækifæri til að ná hagstæðum samningum við aðra í dag. Láttu ekki eigin- girni koma í veg fyrir sam- stöðu ástvina. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hgg Hagsýni færir þér velgengni í vinnunni og sjáifstraustið fer vaxandi. Gerðu ekki of miklar kröfur til náins vinar í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Óvæntir atburðir breyta fyrir- ætlunum þínum í dag. Næstu vikurnar glímir þú við spenn- andi verkefni. Kvöldið verður skemmtilegt. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það verður nóg að gera í fé- lagsmálum næstu vikurnar. Eitthvað getur komið upp á í vinnunni í dag sem veldur þér vonbrigðum. Vog (23. sept. - 22. október) Langt aðkomnir gestir heim- sækja þig á óheppilegum tíma. Á næstu vikum einbeitir þú þér að því að bæta stöðu þína i starfi. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gefst brátt kostur á að fara í langt ferðalag. Þú átt góðu gengi að fagna í vinn- unni, en ættir að varast deilur starfsfélaga. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú tekur fljótlega mikilvæga ákvörðun varðandi fjárfest- ingu. Leitaðu ráða hjá sérfræð- ingum áður en þú gerir upp hug þinn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Sameiginlegir hagsmunir ást- vina eru f sviðsljósinu næstu vikurnar. Samningar um fjár- mál ganga illa og þú þarft að leita nýrra úrræða. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú átt mjög annríkt og afkast- ar miklu næstu vikurnar. En í dag er starfsfélagi eitthvað miður sfn og erfiður í sam- skiptum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ferð oftar út að skemmta þér á næstu vikum, en í dag hefur vinnan algeran forgang. Reyndu að komast hjá deilum í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem datgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni • visindalegra staó- reynda. ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994 43 Vinningstölur 13. áaúst 19941 (*T)i 'tT) (l 121)126] (12) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 t 2 7.658.527 2.4a7^ Érío 110.460 3. 4af5 290 6.570 4. 3af5 9.706 458 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 22.772.302 kr. UPPLÝSINGAR: SiMSVARI 91-681511 LUKKULÍNA991002 I VAKORT Eftirlýst 4507 4100 4507 4500 4507 4500 4507 4500 4543 3700 4543 3718 kort nr.: 0004 4934 0021 1919 0021 6009 0022 0316 0008 7588 0006 3233 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4550 50** 4560 60** 4552 57** 4941 32** kort úr umferð og sendið VISA Islandi sundurkiippt. VERÐLAUN kr. 5000,- tyrir aö klötesta kort og visa á vágest. Álfabakka 16-109 Reykjavík Sími 91-671700 Nr. LeUiur: Riiðin: 1. 2. Ath. - - 2 - - 2 3. Framvegis mun t - - 4. þessi auglýsing t - - 5. birtast í - - 2 6. þriðjudagsblaði - X - 7. DV á bls. 9 - X - 8. Rétt röð og 1 - - 9. áætlun vinninga - X - 10. mun birtast á - - 2 11. íþróttasíðu DV á 1 - - 12. 13. mánudögum. 1 - - 1 - - Ilcildai-vmiiingsupphæðhi: 64 milljón krónur 13 rcttír: 12 réttir: 11 réttir: 10 réttir: 2.441.600 kr. Fjörug bílaviðskipti! Vantar góða bíla á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kópavogi, simi 571800 M. Benz 280 GE '87, grár, sjálfsk., ek. 147 þ. km., (uppt. vól), álfelgur o.fl. V. 1.980 þús. MMC Galant GTI 16v Dynamic 4x4 '91, hvítur, 5 g., ek. 55 þ. km., álfelgur, ABS, hleðslujöfnun, 4 hjólastýri o.fl. V. 1750 þús. Renault Cllo RN '93, rauður, 5 g., ek. 24 þ. km. V. 820 þús. Toyota Hllux D. Cap SR 5 m/húsi, '93, 5 g., ek. 30 þ. km. Sem nýr. V. 1.950 þús. MMC Lancer GLXI hlaðbakur '91, rauð- ur, sjálfsk., ek. 71 þ. km., rafm. í öllu o.fl. V. 990 þús. Isuzu Rodeo LS V6, '91, grænsans., sjálfsk., ek. 65 þ., sóllúga, rafm. í öllu, álfelgur, útvarp+geislasp. Vandaður jeppi. V. 2.450 þús. Góð lán. Toyota Corolla XL '91, 5 dyra, hvítur, 5 g., ek. 83 þ. km. V. 750 þús. MMC Colt GL '90, 5 g., ek. 80 þ. km. V. 650 þús. Einnig MMC Colt GLX '89, ek. 94 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 590 þús. Nissan Sunny Station 4 x 4 '91, 5 g., ek. 39 þ. km., rafm. í rúðum, álfelgur, dráttar- kúla o.fl. V. 1.100 þús. Toyota Hllux EX Cap Turbo m/húsi '87, 5 g., ek. 70 þ. km., 31“ dekk, álfelgur. Toppeintak. V. 890 þús. Honda Prelude EX '92, sjálfsk., ek. 55 þ. km., rafm. í ruðum, álfelgur, sóllúga o.fl. V. 1.950 þús. Peugout 106 XR '92, 5 g., ek. 46 þ. km. V. 680 þús. Nissan Sunny station 4x4 '91, 5 g., ek. 39 þ. km., álfelgur, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.100 þús. Honda Prelude EXI '92, sjálfsk. m/öllu, ek. 55 þ. km. V. 1.950 þús. Toyota Corolla XL '91, 3ja dyra, 5 g., ek. 59 þ. km., vökvastýri o.fl. V. 690 þús. staðgr. Toyota Tercel RV special 4x4 station '88, 5 g., ek. 118 þ. km. V. 630 þús. Nissan Sunny 2000 GTi '92, 5 g., ek. 40 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu, ABS o.fl. V. 1.200 þús. Suzuki Swift GLi '91, hvítur, 5 g., ek. 30 þ. km. V. 720 þús. Toyota Corolla GTi 16 v '88, reyklaus, toppeintak, ek. 97 þ. km. V. 670 þús. Subaru Justy J-10, '88, 5 g., ek. 78 þús. km. V. 420 þús. stgr. Peugout 205 Junior '91, dyra, ek. 35 þ. km. V. 490 þús. Chevrolet Biazer S-10 4.3I '88, sjálfsk., ek. 105 þ. Toppeintak. V. 1480 þús. MMC Lancer GLXi hlaðbakur '92, grá- sans, sjálfsk., ek. aðeins 13 þ. km., rafm. í öllu o.fl. V. 1180 þús. Cherokee Laredo 4.0L '88, 4 dyra, sjálfsk., ek. 115 þ. km., m/spili o.fl. Top- peintak. V. 1550 þús. Suzuki Fox 413 árg. '87, 5 g., ek. 84 þ. km., nýskoðaður. Tilboðsverð kr. 390 þús. Daihatsu Rocky 2.0 bensín '85, 5 g., ek. 141 þ. km. Tilboðsverð kr. 490 þús. M. Benz 190E '93, sjálfsk., ek. aðeins 23 þ. km., álflegur, sóllúga o.fl. V. 2.9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.