Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ f——----—^ HÁSKOLABÍÓ SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR , S^our Weddings and a Funerol KIKA STEINALDARMENNIRNIR D l ri<: vrl»íí 0 AKUREYRI Vinsælasta gamanmynd síöari ára með Hugh Grant, Andie MacDowell og Rowan Atkinson. Sýnd kl. 5.15, 7, 9 og 11.15. VERÖLD WAYNES 2 | LÖGGAN í BEVERLY HILLS 3 EDDIE MURPHY ^ ; I3EVERLV Kt.AOO B, i.16 . Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. Sjóðheit, ögrandi, kostuleg, litrík, hrífandi, erótísk og stranglega bön- nuð innan 16 ára. Nýjasta mynd Almodóvars, leikstjóra myndanna Konur á barmi taugaáfalls, Bittu mig, elskaðu mig og Háir hælar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. ★★★★ LK. Eiitak >,H,T. Rás 2 ém Sýnd kl. 9.10. Síöustu sýningar Sýnt í íslensku óperunni. Fim. 18. ágúst kl. 20. Föstud. 19. ágúst kl. 20. Lau. 20. ágúst kl. 20. Sunnud. 21. ágúst kl. 20. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir i símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Rog’er Daltrey flytur tónlist eftir The Who ROGER Daltrey var að senda frá sér plötu núna í haust sem nefnist „Roger Daltrey, A Celebration - The Music of Pete Towns- hend And The Who“. Plat- an er tekin upp á tveimur ALLA DAGA NEMA SUNNUDAGA KL. 21. „Your show was Wonderful, Brilliant, Fantastic, Excellent." Mr. Ronan Wleyler, Republic of Ireland. Tjarnarbíó Símar 19181 - 610280. - kjarni málsins! eftirminnilegum tónleikum í Carnegie Hall fyrr á þessu ári. Báðir tónleikarnir seldust upp á innan við klukkustund. Þeir eru teknir upp af Bob Ezrin (Pink Floyd, Peter Gabriel, Alice Cooper og margir fleiri) og hann stjórnaði einnig æfingum fyrir tónleik- ana, þar sem listamenn á borð við Lindu Perry (4 Non Blondes), The Chieftains, John Entwistle, David Sanborn og Pete Thownshend sjálfur tróðu upp. Julliard- sinfóníuhljómsveitin sá um undirleik og stjórnandi var Michael Camen. Platan er fyrsta verkefni Beb Ezrins síðan hann stjórnaði upptökum á síðustu plötu Pink Floyd, „The Division Bell“. í framhaldinu hefur Daltrey lagt upp í tónleikaferðalag sem mun spanna fimmtíu borgir í Bandaríkjunum. í hverri borg mun hann spila með nýjum tón- listarmönnum og nýrri sinfóníuhljóm- sveit. Bassaleikari Who, John Entwistle, mun spila á nokkrum tónleikum. Einnig munu Zak Starkey (sonur Rin- gos Starrs), Simon Townshend, (bróðir Petes Townshends), Guy Fletcher (Dire Straits), John Bundrick, Jody Linscott, Billy Nicholls og Geoff Whitehorn koma fram með Daltrey. M.fh Fjölmennt góðgerðar- hlaup í Sidney Árlegt góðgerðarhlaup var haldið í og Ástralinn Paul Arthur sigraði í Sidney síðastliðinn sunnudag. Um hlaupinu á tímanum 42 mínútum 40.000 manns hlupu hálfmaraþonið og sex sekúndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.