Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARPIÐ | STÖÐ tvö 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 ►Frægðardraumar (Pugwall’s Summer) Ástralskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. (15:26) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 hllITT|D ►Fagri-Blakkijr (The ■ ■ 111» New Adventures of Black Beauty) Myndaflokkur fyrir aila fjölskylduna um ævintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (9:26) OO 19.30 ►Staupasteinn (Cheers IX) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska gamanmyndaflokki um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (8:26) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hKTTip ►Hvrta tjaldið í þættin- rH.1 IIH um eru kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd viðtöl við leikara og svip- myndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerð: Valgerður Matthías- dóttir. Þátturinn verður endursýndur á sunnudag. 21.05 ►Morðin á Lyngheiði (Master of the Moor) Breskur sakamálaflokkur byggður á sögu eftir Ruth Rendell. Aðalhlutverk: Colin Firth og George Costigan. Leikstjóri: Marc Evans Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (3:3) 22.00 ►Mótorsport í þessum þætti Mótor- sports verður sýnt frá Islandsmótum í torfærukeppni og sandspymu. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.25 ►Islenska fánann í öndvegi íslensk mynd um sögpj og hefðir tengdar ís- lenska fánanum. Myndina lét Banda- lag íslenskra skáta gera í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins. Kynnir: Gunnar Eyjólfsson. 22.45 ►Svona gerum við Sjötti þáttur af sjö um það starf sem unnið er í leik- skólum, ólíkar kenningar og aðferðir sem lagðar eru til grundvallar og sameiginleg markmið. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. Áður sýnt 1993. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar 17 30 BARNAEFHI >l>4’“r 17.50 ►Gosi 18.20 ►Smælingjarnir 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20‘15hlFTTIB ►Barnfóstran (The » ILl IIII Nanny) (14:22) 20.40 ►Einn í hreiðrinu (Empty Nest) (17:22) 21.05 ►Þorpslöggan (Heartbeat II) (3:10) 22.00 ►Lög og regla (Law and Order) Nú hefjum við aftur sýningar á þess- um vandaða spennumyndaflokki. (1:22) 22.50 ►Hestar 23.05 KVIKMYXD ►Veldi sólarinnar (Empire of the Sun) Metnaðarfull og sérstaklega vel gerð stórmynd frá Steven Spielberg um líf og örlög Jims, lítils drengs sem lendir í fangabúðum Japana í síðari heimsstyrjöldinni. Áðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovich og Miranda Richardson. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1990. Bönnuð börnum. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 1.00 ►Dagskrárlok Sjálfsagður - Fæstir leiða hugann að sögu og merkingu fánans. íslenski fáninn Bandalag íslenskra skáta hefur látið gera mynd um sögu og hefðir þær er tengjast þjóðfána íslendinga SJÓNVARPIÐ kl. 22.25 Mörgum þykir fáni þjóðarinnar svo sjálfsagð- ur að þeir leiða sjaldnast hugann að honum. Hann er þarna og hefur alltaf verið svo lengi sem þeir sjálf- ir muna. En fáninn hefur samt víð- tækari merkingu og gildi en margir hyggja og hefur Bandalag íslenskra skáta því látið gera mynd um sögu pg hefðir þær er tengjast þjóðfána íslendinga. Þannig er þetta lítt um hugsaða en um leið eitt þekktasta tákn þjóðarinnar sett í samhengi við sögu þjóðarinnar og ekki síst lýðveldisins, en myndin er einmitt gerð af tilefni 50 ára lýðveldisaf- mælis íslendinga. Sýnt er og í þætt- inum hvernig fara ber með fánann eftir öllum kúnstarinnar reglum og er það þarft framtak fyrir þá sem ekki er vissir í sinni sök. Lög og regla á ný í kvöld sjáum við fyrsta þáttinn í nýrri syrpu þar sem sakamálum er fylgt eftir frá vettvangi glæpsins yfir í réttarsalinn STÖÐ 2 KL. 22.00 Félagar okkar í Lögum og reglu eru mættir til leiks að nýju og í kvöld sjáum við fyrsta þáttinn í nýrri syrpu þar sem sakamálum er fylgt eftir frá vett- vangi glæpsins yfir í réttarsalinn. Lögreglumennirnir Cerreta og Log- an rannsaka morðið á ljósmyndar- anum Julian Decker sem var stung- inn til bana með skærum. Á morð- vopninu finnast fíngraför sem ættu að geta komið vinum okkar á spor- ið en það reynist þrautin þyngri að hafa uppi á þeim sem Ijósmyndarinn umgekkst. Tekur rannsóknin kipp þegar í ljós kemur að ljósmyndarinn tengdist vafasömum viðskiptum og hafði meðal annars vændiskonur á sínum snærum. Upplýsingar um umboðsaðila hjá Gulu línunni PFAFF PAR SEM HEIMILISTÆKIN FÁST CANDY ÞVOTTAVÉL 14 þvottakerfi, 5 kg, 800sn.vinda og sparnaðarrofi. CANDY TR(Ó Eldavél 4 hellur, ofn/grill og uppþvottavél 6 manna, I einu tæki. CANDY KÆLI/FRYSTISKÁPUR. Kælir 225 Itr. frystir 92 Itr. Mál:163x60x60 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mál Baldur Haf- stað flytur þáttínn. (Einnig á dagskrá.kl. 18.25.) 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menn- ingarlffinu 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Halldóra Thoroddsen. 9.45 Segðu mér sögu, Saman í hring eftir Guðrún Helgadóttur. Höfundur les (6) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.03 Byggðalínan Landsútvarp svæðisstöðva f umsjá Hlyns Hallssonar á Akureyri og Karls Eskils Pálssonar á Isafirði. 11.57 Dagskrá þriðjudags 12.01 Að utan (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Sending eftir Gregory Evans. Torfey Steinsdóttir þýddi. 2. þáttur af 5. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Leikendur: Gísli Rúnar Jónsson, Þórhallur Sig- urðsson, Harald G. Haralds og Ragnheiður Steindórsdóttir. (Fyrst flutt í júní 1983.) 13.20 Stefnumót Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir og Sif Gunn- arsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (13) 14.30 Ferðalengjur eftir Jón Örn Marinósson. 10. og lokaþáttur: Fjölskyldurnar fjórtán. Höfund- ur les. (Áður útvarpað sl. sunnu- dag.) 15.03 Miðdegistóniist Sinfónfa nr. 5 í F-dúr eftir Antonin Dvorák. Fílharmóníusveitin í Ósló leikur; Mariss Jansons stjórnar. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Hafsteinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum Umsjón: Anna Pálína Arnadóttir. (Einnig útvarpað að loknum frétturn á miðnætti.) 18.03 Þjóðarþel. Hetjuijóð Atla- kviða (síðari hluti.) Sigfús Bjartmarsson les. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.25 Daglegt mál Baldur Hafstað flytur þáttinn. (Endurtekinn frá morgni.) 18.30 Kvika Tíðindi úr menningar- lífinu. Umsjón: Halidóra Thor- oddsen og Hlér Guðjónsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir 19.35 Kjálkinn að vestan Vest- firskir krakkar fara á kostum. Morgunsagan endurflutt. Um- sjón: Jóhannes Bjarni Guð- mundsson. 20.00 Af lifi og sál Þáttur um tón- list áhugamanna. Karlakórinn Heimir á Sæluviku. Frá tónleik- um í Miðgarði og spjall við kór- félaga. Umsjón: Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Skíma. fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Hafsteinsdóttir (Endur- tekinn frá föstudegi.) 21.30 Kvöldsagan, Auðnuleysingi og Tötrughypja eftir Málfríði Einarsdóttur. Kristbjörg Kjeld lýkur lestrinum. 22.07 Tónlist 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Reykvískur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar 7. þátt- ur: Öl, gos og sælgætisgerð. Umsjón: Guðjón Friðriksson. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá laugardegi, einnig útvarpað í næturútvarpi nk. laugardags- morgun.) 0.10 1 tónstiganum Umsjón: Anna Pálína Arnadóttir. (End- urtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fráttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Kristín Óiafsdóttir hefja daginn með hlust- endum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Sigvaldi Kaldalóns. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 12.45 Hvftir máfar. Guðrún Gunnarsdóttir. 14.03 Bergnumin. Guðjón Bergmann. 16.03 Dægur- málaútvarp. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóð- arsálin. Sigurður G. Tómasson. 19.32 Ræman, kvikmyndaþáttur. Björn Ingi Hrafnsson. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt f góðu. Margrét Blön- dal. 24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur- útvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 3.00 í popp- heimi. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturlög. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntðnar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Veg- ir liggja til allra átta. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endur- tekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Island öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrfmur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréltlr ó heilo timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, frótloyfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttlr kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 íþróttafréttir 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Róieg og þægileg tónlist. Pálína Sigurð- ardóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.00 Valger Vil- hjálmsson. 19.05 Betri bianda. Pétur Árnaspn. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréllir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþróttofréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Þossi og Jón Atli. 7.00 Morg- un og umhverfisvænn 9.00 Gór- illan. 12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi og Puplic Enemy 18.00 Plata dags- ins. Teenage Symphones to god með Velvet Crush. 18.45 Rokktón- list allra tíma. 20.00 Úr hljómalind- inni. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fant- ast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.