Morgunblaðið - 11.09.1994, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 11.09.1994, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 13 FRÉTTIR Reuter FLUGRITAR farþegaþotunnar, sem fórst nálægt Pittsburgh í Bandaríkjunum, voru sýndir á blaðamannafundi í Washington. A Húsnæðisnefnd Kópavogs Umsóknir Húsnæðisnefnd Kópavogs auglýsir hér með eftir umsóknum um félagslegar eignaríbúðir og félagslegar kaupleiguíbúðir. Þeir einir koma til greina sem uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Eiga ekki íbúð eða samsvarandi eign. 2. Eru innan eigna- og tekjumarka Húsnæðistofnunar ríkisins sem eru meðaltekjur áranna 1991-1993. Meðaltekjur einstaklinga: Kr. 1.693.471,- Meðaltekjur hjóna: Kr. 2.116.839,- Viðbót fyrir hvert barn: Kr. 154.286,- Eignamörk eru: Kr. 1.800.000,- 3. Sýna fram á greiðslugetu sem miðast við að greiðslubyrði lána fari ekki yfir 30% af tekjum. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu Húsnæðisnefndar Kópa- vogs, Fannborg 4, sem er opin frá kl. 9-15 mánudaga-föstudaga. Umsóknarfrestur er til. 10. október 1994. Faar vísbendingar um orsakir flugslyssins FAAR vísbendingar höfðu komið fram í gær um orsakir flugslyssins í Pittsburgh í Bandaríkjunum, þar sem Boeing 737-300 þota banda- ríska flugfélagsins USAir fórst í aðflugi á fimmtudagskvöld. Carl Vogt, sem stjórnar rann- sókninni, sagði að vettvangsrann- sóknin myndi taka nokkra daga. 132 menn biðu bana og búist er við að það taki einnig nokkrtt daga að bera kennsl á líkin og sum þeirra eru svo illa leikin að þau kunná að vera óþekkjanleg. Orsakir slyss- ins eru enn hulin ráðgáta og fáar vísbendingar fengust úr flugritan- um. „Ó, guð, hættuástand," voru síðustu orð flugmanns þotunnar samkvæmt afriti af samtali áhafn- arinnar við flugumferðarstjórnina. „Orðin sem sögðu voru segja okkur ekki mjög mikið um hvað gerðist,“ sagði Vogt. Hann kvaðst þó von- góður um að hægt yrði að finna orsakir slyssins. „Það gerum við næstum aíltaf,“ sagði hann. Athygli er vakin á því að eldri umsóknir falla úr gildi. Nánari upplýsingar veittar hjá Húsnæðisnefnd Kópavogs, Fannborg 4, eða í síma 45140 frá kl. 11-12 alla virka daga. Húsnæðisnefnd Kópavogs. Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! Pallatímar: .^ftr Pallar og góðar styrkjandi æfingar. Góð upphitun, spor á pöllum og góðar styrkjandi æfingar fyrir hendur, maga, rass og læri. Teygjur f lokin. Vaxtarmótun: Hi/Lo 30 mín. Æfingar með lóðum 15 mín. Magi, rass og læri 15 mín. M.R.L. (Magi, rass og læri): Mjúk upphitun og síðan góðar styrktaræfingar fyrir þessa erfiðu líkamshluta. Jóga Eróbikk: Mikið af teygjum og streytulosandi æfingum. Fitubrennsla: 50 mín. pallaæfingar. Álagi haldið stöðugu til fitubrennslu og svo í lokin eru gerðar góðar magaæfingar. Þrekhringir: Góð upphítun Hi/Lo Stöðvaþjálfun Philates leikfimi. Júdó Freestyle — funk, Skeifunni 19. simar 30000 oci 3500' ÍS 9W9

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.