Morgunblaðið - 11.09.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.09.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 35 Kringlan - dömubúð Okkur hefur verið falið að selja mjög klassíska og vandaða dömubúð með traustum viðskiptasam- böndum og stórum föstum kúnnahóp. Verslunin er í eigin húsnæði og er gert ráð fyrir að selja hvort tveggja saman, það er þó ekki skilyrði. Nánari uppl. veitir Magnús Axelsson, fasteignasaii. Glæsiríqn á tvginwr hæðum. Til sýnis í dag íalleg og bjort 5 herbergjaéndaibúð á tveimur hæðum með stórkostiegu útsýni svo langt sém augað eygir. Fjögur svefhherbergi, stótar sölrikar suðursyalir, stórar hvítar flísar á stofugólfi og Silvateed beyki áefri haeð. Bflskýli. Þetta er tilvalin íbúð fyirir barnafólkmeðGranáaskóla í bakgarðinum og leikskóla og gæsluvðll í 50m fjattegð. Verð 9.1 milj. IJttu inn ídag milli kl.14 og 18 þ& ekki vœri nema til aSskoða útsýnið! Sigurlaug og Bjaraí, sími 12144. Stórmarkaður á Vesturlandi Vorum að fá í sölu stóra og glæsilega verslun. Góð staðsetning og aðkoma, næg bílastæði. Rúmgott húsnæði, vandaðar innréttingar og öll tæki fylgja. Einstakt tækifæri. Fasteignamiðlun Vesturlands Soffía S. Magnúsdóttir, lögg. fast. Jón Haukur Hauksson, hdl. Ægisbraut 13, Akranesi, sími 93-14144, fax 93-14244. 1AUFÁS1 FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 Opið mán.-fös. kl. 9-18, sun. frá kl. 11-13 YFIR400EIGNIR ÁSKRÁ Einbýlis-og raðhus HEIÐARGERÐI V. 14,3 M. Rúmgott einbýlishús meö sólstoju, heit- um potti, hita i plani. Skipti möguleg. * * * SMÁÍBÚÐAHVERFI V.10.0M. Lítiö einbýli á tveimur hœðum ca 115 fm sem skiptisl i 3 herbergi og stofu. Viður á herbergisgólfum. Skipti á 3ja eða 4ra herbergja Ibúð eða starri eign í sama hverfi. 3ja herbergja ENGIHJALLI V.S.9S0Þ. Stór og rúmgóö íbúð á 7. hœð í lyftu- húsi. Parket á gólfum. Flísar á baðher- bergi. Áhvilandi ca 1,5 millj. Laus strax. 4 * + FLÓKAGATA V.6.8M. 15 fm 3ja herb. ib. á efri hað iþribýl- ishúsi. fbúöin skiptist íforstofu, 2 stof- ur, 1 svefnherbergi, eldhús og baðher- bergi. 19 fm bílskúr. Nylegt þak og rennur. Áhvflandi ca 2,4 millj. FROSTASKJÓL NÝÁSKRÁ Mjög góð 80 fm ib. á jarðhað (slétt við jörð). Mikið endurn. íb. i góðu ástandi. Sér inng, sér hiti. Einkabila- stœði. + 44 HRAVNTEIGUR V.6.0M Ca 75 fm ibúð i kjallara í þríbýlis- húsi. Sér hiti. Nýtt gler. 4 4 4 HRINGBRA UT V.6,5 M. Ca 80 fm 3ja herbergja íbúð með aukaherbergi i risi. Nýlegt gler og gluggar. Parket á gólfum. Ekkert áhvflandi. Laus strax. 4 4 4 HVERAGERÐI GRÆNAMÖRKV. 7,9M. Ca 130 fm einbýlishús á einni hœð. Nýjar lagnir. Baðherbergi endumýjað. Stór og gróin lóð ca 1200 fm. 4raherb. ogstærn ÁSTÚN V. 7,8 M. Ca 90 fm 4ra herbergja ibúð á 1. hæð. Þvottahús á hœöinni. stór oggóð sameign. Áhvilandi ca 1,3 millj. i hagstceðum lánum. 4 4 4 KAPLASKJÓL LÆKKAÐ VERÐ Glasileg 4ra herbergja ibúð á 3. hað. Parket á herbergjum. Vandaðar inn- réttingar. Tvennar svalir. Áhvflandi ca 400 þúsund. Verð aðelns 7,9 millj. 4 4 4 4 Klettaberg V. 8,3 m. 4 Ljósheimar V. 8,1 m. 2ja herbergja BLÖNDUBAKKI Óvenju slór ca 75 fm 2ja herb. tb. á 1. hað i Jjölb. Nýjar eldhúsinnr. N} gólfefni. Svalir. Mjög rúmg. geymsia Ahv. ca. 2,8 milij. 4 4 4 BÓLSTAÐARHLÍÐ NÝÁSKRÁ Ca 50 fm rúmgóð 2ja herbergja ibúð á jarðhœð. Flisar á gólfum. Verð 4,4 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI Liðlega 30 fm ósamþykkt einstakl- ingsibúð á jaröhaö í bakhúsi. Nýtt rafmagn. Laus fljótlega. Iðnaðarhúsnæði TANGARHÖFÐI 480 fm gott iðnaðarhúsnaði á tveim- ur haðum. Mjög góðar innkeyrsludyr. Sérinngangur á 2. hað. .__. SAMTENGI í \ SÖLUSKRÁ ® ASBYRGI HMS3E3I Félag fasteignasala Þjóðvegahátíðinni er lokið, en víð höldum áfram.. ei ekemmtun er eu glæeil Hátíðakvöldverður með pjóðlegQ ívafi. Lett skemmtídagekrá með dán&í, söng og gamanmálum. Óevikin hátíðardag&krá með í&lenekum &tjörnufan&. Þjóðhátíðardan&leikur fram á rauða nótt. cÆk/if áet/ty Aws/m fíéastz á Áíi/úíesuw' s/tœá Aw*i€i/éc&úesi áKes/*ssi/tfi/s*áft o^e- œasstJSYíssiiác, a^fsi cMK-aa táaoeJ/, esw.- Edda "Edíia" Björgvinsdóttir fjallkona, ráðskona og kvenréttindakona Sigurður ÖÍ001 Sigurjónsson aerobikkennari, garðyrkju- og tamningamaður bjórhallur Ladd't Sigurðsson glímu-, brennu- og fjallkóngur og sláturhússtjöri með meiru. Dagskrárstjórn er í höndum þjóðhátíðarnefndar Sögufelagsins Mímis en förmaður hennar er Haraldur 'Hallí" Sigurðsson hreppstjóri, djákni og hundahreinsunarmaður héraðsins. Stjórn'm er íhöndum 3jörne G. Björnssonar. Auk þeirra koma fram söngvararnir Guðrún Gunnar&dóttir og Reynir Guðmúnd&son, með einni bestu danshljómsveit^landsins S&QB KI&S& og tugir annarra þekktra persöna úr þjóðiífi og fjölmiðlum. ***** HUMARF IUMARFYLLT LAJ(AVEFJA HREPPSTJORANS eða KAMPAVÍNSBÆTT Þ)ÓÐHÁTÍÐARSÚPA MEÐ KJÚKÚNGUM O GRILLSTEIKTUR LAMBAHRYGGUR FRAMREIDDUR MEÐ SMjÖRRlSTUÐUM JURTUM FJALLKÖNGSINS eða HUNANGSGLJÁÐUR GRÍSAHRYGGUR FJALLKONUNNAReða GRÆNMETÍSRÉTTUR. SÖféUFÉLAGSINS HINDBERJATERTAKVENRÉTTINDAKONUNNAR, MEÐVANILLUSÓSUeða ÍSRÉTTUR DJÁKNANS, Á SÚKKULAÐIGRUNNI Yerð: 4.700 kr. Fantið tímanlega isíma 91-29900 (eöludeild) Sértilboð á gistingu )hó\eV Blab allra landsmanna! ^&mm^^ - kjíirni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.