Morgunblaðið - 11.09.1994, Síða 34

Morgunblaðið - 11.09.1994, Síða 34
34 SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ Fálkagata 22 - opið hús Til sölu neðri hæðin í þessu húsi. íbúðin er 91 fm og skiptist í samliggjandi skiptanlegar stofur, 2 svefn- herb., eldhús og bað. Sérinng. Áhv. 4,4 millj. húsbréf. Verð 7,5 millj. Einnig til sölu kjallaraíbúðin í þessu sama húsi. íb. sem er 47 fm er ósamþykkt. Verð 3 millj. Möguleiki að gera eina íbúð úr báðum. Einnig hentugt fyrir samhenta fjölskyldu. íbúðirnar verða til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og21700. hÓLl FASTEIGNASALA ® 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz iezorski, lögg. fast.saii. Melabaut 1 - 2ja-3ja herb. Stór og falleg 2ja herb. íbúð með sérinng. á jarðhæð. Allt sér. Nýtt gler. Mikið endurn. lagn- ir. Gengið beint út í garð. Verð 5,9 millj. Laus. Björg sýnir þér og þín- um slotið milli kl. 14.00 og 17.00. Vertu velkomin! OPIÐHÚSKL. 14-17 Víðimelur 69 - hæð þessu húsi bjóðum við uppá bráð- skemmtilega 107 fm hæð auk bíl- skúrs. Já, gamli góði vesturbærinn stendur fyrir sínu! 4 svefnherb. og aukaherb. í kj. með aðgangi að snyrtingu. Sérgarður og nýtt þak prýða eignina! Þau Sigmundur og Ásdís taka vel á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14.00 og 17.00. Lrttu inn! Samtún 34 - hæð og ris dag getur þú skoðað og keypt afar glæsil. 127 fm hæð og ris í þessu reisul. húsi. Þetta er eign sem stendur fyrir sínu! 3 svefn- herb. og 2 stórar stofur. Fallegur og skjólsæll garður. Þórunn tekur á móti þér og fjölskyldunni milli kl. 14.00 og 17.00. Láttu sjá þig! Selbraut 34 - Seltj. Þetta afar glæsilega 218 fm raðhús verður þér til sýnis og sölu í dag milli kl. 14.00 og 17.00. Húsið sem er hið vandaðasta í alla staði skart- ar tvöföldum bílskúr, sérlega vönd- uðum innréttingum og gegnheilu parketi. Þetta er eign fyrir vand- láta. Helga og Stefán taka á móti þér með opnum örmum milli kl. 14.00 og 17.00. Gakktu í bæinn! Birkihvammur 11 og 11 a - Kóp. Þessi glæsilegu parhús sem eru 178 fm með innb. bflsk. eru öllum áhugasömum til sýnis í dag milli kl. 14.00 og 17.00. Hús- in eru til afh. strax fullb. að utan og fokh. að innan. Frábær staður í grónu og veðursælu hverfi í Suðurhlíðum Kóp. Skoðaðu þessa í dag! Áhv. húsbr. 6 millj. með 5% vöxtum. Teikn. og all- ar uppl. góðfúslega veittar á staðnum! Vertu velkomin(n). OPIÐ A HOLII DAG KL. 14-17 BJÖRN BJÖRNSSON + Björn Björns- son fæddist á Seyðisfirði hinn 25. desember 1912. Hann lést á Nes- kaupstað 5. septem- ber síðastliðinn. Björn ólst upp á Norðfirði og í Nes- kaupstað. Foreldr- ar hans voru Björn Björnsson, kaup- maður í Neskaup- stað og ljósmyndari og eiginkona hans, Katrín Málfríður Arngrímsdóttir. Björn lauk gagnfræðaprófi á Akureyri og sat Samvinnuskól- ann 1932-1933, starfaði við verslun föður síns í Neskaup- stað 1933-1941, hjá Pöntunar- félagi alþýðu þar í bæ 1942- 1945, en rak síðan eigin verslun þar til 1982. Eftirlifandi eigin- kona Bjöms er Guðlaug Ing- varsdóttir. Þeim hjónum varð níu bama auðið. Bjöm starfaði mikið að félagsmálum, var lengi í stjóm íþróttafélagsins Þróttar í Neskaupstað, um skeið formaður Rauða kross deildar Norðfjarðar, formaður Stangaveiðifélags Neskaupstaðar, for- maður Verslunar- mannafélags Norð- fjarðar og forseti Rotaryklúbbs Norð- fjarðar. Þá átti hann sæti í stjórn Náttúru- verndarsamtaka Austurlands og Sparisjóðs Norð- fjarðar. Bjöm var varamaður Sjálf- stæðisflokksins í bæj- arsljórn Neskaup- staðar og sat í fjölda nefnda á vegum flokksins. Þá var hann umboðs- maður Morgunblaðsins í Nes- kaupstað í mörg ár. Útför hans fer fram frá Norðfjarðarkirkju á morgun, mánudag. VINUR minn og lærifaðir Bjöm Bjömsson kaupmaður í Neskaupstað er látinn. Mér finnst það passa hon- um Birni svo vel að kveðja um Ieið og farfuglamir, á leið sinni inn í lita- dýrð haustsins fyrir handan. Bjöm rak umfangsmikla verslun í Neskaupstað en það er ekki ætlun mín að tíunda það sem þessi athafna- maður afrekaði á langri starfsævi, FASTEIGH ER FRAMTlD FASTEIGNAÉjí^MIÐLUN SIMI 68 77 68 Sl'ERRlR KRISTJA\SS0\ L0GGILTUR FASTElG\ASAL SUÐURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK. FAX 687072 Sýningarsalur - opinn frá 13-15 f dag Dalatangi - Mosfellsbæ Falleg ca 144 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Efri hæð er nýstandsett m.a. nýtt eldhús og beykiparket á gólfum. Áhv. 2,4 millj. veðd. Verð 10,7 millj. Grafarvogur - einb. Fallegt ca 200 fm einb. (timburhús) á einni hæð með innb. bílsk. Á hæðinni eru m.a. rúmg. stofur, 5 svefnh., fallegt eldhús o.fl. Fallegur garður. Útsýni. Áhv. ca 7,3 millj. Reynimelur Vorum að fá í sölu fallega ca 90 fm 4ra herb. íb. í fjölbhúsi. 3 svefnh. Rúmgóð og vel skipulögð íbúð. Stórar svalir. Verð 7,9 millj. Fossvogur - einbýli Til sölu stórt og mikið einbýlishús. Aðalíbúð og innb. bílskúr á hæðinni. Lítil íbúð og mikið rými í kj. Bjartahlíð - Mosfellsbæ Til sölu mjög vel teiknað einbýli á einni hæð með innb. bílskúr. I húsinu er gert ráð fyrir 3-4 svefnh. o.fl. Lóð verður grófslóttuö. Húsið verður afhent á fyrsta byggingarstigi, þ.e. klárað að utan, fokh. Húsið er klætt utan með Stonaflex og Aluzink á þaki. Húsið er því svo til viðhaldsfrítt. Mahogní í hurðum. Húsið er tilb. til afh. strax. Áhv. eru húsbróf kr. 6,3 millj. og 1,1 millj. til 3ja ára. Verð á fyrsta stigi kr. 8,2 millj. Verð á öðru stigi þá tilb. til innr. kr. 10 millj. Þetta hús er þann- ig hannað að það passar bæði fyrir þann sem er að minnka við sig og eins hinn sem þarf aö hafa allt að 4 svefnh. Fitjar - Kjalarnesi Herrasetur! Til sölu 640 fm einbýli með ca 60 fm innb. bílskúr. Lítill blómaskáli og hesthús fylgir. Mikil eign sem hefur verið notuð sem einbýli og einnig sem meðferðarheim- ili. Eign sem gefur mikla möguleika s.s. 2-3 íbúðir, heimili fyrir meðferöaraðila, fólagastarfsemi o.fl. o.fl. Falleg staðsetning við Leirvogsá. Mikið útsýni. Ýmis eigna- skipti koma til greina. heldur minnast góðs vinar sem tók mig stelpukrakka í vinnu á haustdög- um fyrir 45 árum. Ég verð honum ævinlega þakklát fyrir allt það sem hann kenndi mér á þeim 5 árum sem ég vann hjá honum í Verslun Bjöms Björnssonar, það var góður skóli. „Með því að deila rétt gjöfum jarð- arinnar, fáið þið auð og allsnægtir. En ef þið deilið ekki af kærleika og réttsýni, verða sumir ágjamir og aðrir svangir." Þessi orð úr Spámanninum koma mér í hug er ég minnist fyrstu dag- anna í Bjömsbúðinni. Þar var rétt- sýni í hávegum höfð. Þegar kom að því að kenna mér að nota kvarða og mæla álnavöru, varð ég að vera ná- kvæm því ég mátti hvorugan snuða, kaupmanninn eða viðskiptavininn. Eins var það með vogina, sama ná- kvæmnin. Annað er mér líka minnisstætt frá þessum dögum, það var að koma svo vel fram við viðskiptavininn að ég ætti það skilið að hann verslaði við mig aftur. Það verða báðir að vera ánægðir, sá sem selur og sá sem kaupir, á því byggjast góð viðskipti. Þar lærði ég líka hve nauðsynlegt það er að þekkja vöruna sem maður - er að selja. í Konungs skuggsjá segir: „Kaup- maður er sæmdarheiti.“ Engan mann þekki ég sem bar það sæmdarheiti betur en Bjöm á Bakka. En Bjöm var ekki einn og á Bakka var ekki bara Bjömsbúðin. Þar var líka nota- lega heimilið þeirra Bjöms og Laugu og þar fæddust börnin þeirra níu. Hann sagði mér stoltur frá því að þau ættu þijú og hálft dúsín af böm- um. Það lýsir hans skemmtilegu glettni, hann var fljótur að koma auga á spaugilegu hliðamar. Bjöm og Lauga, svo samrýnd vom þessi hjón að maður talaði aldrei um ann- að þeirra án þess að geta hins. Það var ekki bara búðin, sparisjóð- urinn og Sjálfstæðisflokkurinn sem Bjöm hafði áhuga á. Hann hafði þann yndislega eiginleika að njóta alls þess fegursta í umhverfinu, ekki bara stórfenglegra fjalla og fossa, heldur líka þess smáa og fíngerða í flórunni. Þó held ég að fuglamir hafi heillað hann mest og þakklát er ég fyrir seinustu gjöfína frá þeim hjónum, fuglamyndimar eftir Bjöm eldri. Þessi náttúmunnandi lagði líka sitt af mörkum í ræktun blóma og trjáa. Það sjáum við í paradísinni þeirra, Bakkaseli. Þar er myndarleg- ur skógur og einnig við heimilið þeirra, Litla Bakka. Það er mannbætandi að umgang- ast fólk eins og Bjöm og Laugu og þakka ég hveija stund sem við áttum saman. Það er bjart yfír þeim minn- ingum. Það dimmir um stund í Nes- kaupstað við fráfall Bjöms. Elsku Lauga mín, innilegar sam- úðarkveðjur sendi ég þér og fjöl- skyldunni allri. Ég kveð góðan vin með virðingu og þökk. Megi Guðs blessun fylgja Bimi Bjömssyni. Bertha. Fallinn er frá einn dyggasti stuðn- ingsmaður Sparisjóðs Norðfjarðar. Bjöm Bjömsson gerðist ábyrgðar- maður sjóðsins 1944, var varamaður í stjórn 1957-1971 og 1975-1979 en aðalmaður kjörinn af bæjarstjóm Neskaupstaðar 1970-1974 og 1978-1994. Öll störf Bjöms einkenndust af trúmennsku og velvilja. Það er ekki síst verk hans að Sparisjóður Norð- fjarðar er enn til sem sjálfstæð stofn- un, enda hafði hann óbilandi trú á að það væri byggðarlaginu fyrir bestu til lengri tíma litið. Það er margs að minnast eftir margra ára samstarf sem var ein- staklega ánægjulegt að öllu leyti. Þeir þættir í lífi Björns sem risu hæst voru óumdeilanlega ást hans á því byggðarlagi sem ól hann ásamt umhyggju og eljusemi fyrir fjöl- skyldu sinni sem borið hefur jafn ríkan ávöxt og þeir sem til þekkja vita best. Stjórnendur Sparisjóðs Norðfjarð- ar þakka vináttu og eftirminnilega samfylgd og votta Guðlaugu og böm- um þeirra og öðrum ástvinum inni- lega samúð. Sveinn Arnason, sparisjódsstjóri, Reynir Zoega, stjórnarformaður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.