Morgunblaðið - 29.09.1994, Síða 45

Morgunblaðið - 29.09.1994, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 45 -irs/t /•s’s/tss/s'f/s/t ú Xff/ff)/stst/s/tff) Ásfsnff/fÆfíss/ ■i/-/s/tsst //ss/s'fs)/ f>p frsssss rsss/stssj ysyst f’fsyss ýyss/s/'. SS'ff.- Edda “Edda" Björgvinsdóttir fjallkona, ráðskona og kvenréttindakona Sigurður ,'5/00/"Sigurjónsson aerobikkennari, garðyrkju- og tamningamaður Þjórhallur "Laddi" Sigurðsson 1 glfmu-, brennu- og fjallkóngur og sláturhússtjóri '° með meiru. Dagskrárstjórn er í höndum þjóðhátfðarnefndar Sögufélagsins Mímis en formaður hennar er Haraldur "Halli"Sigurðsson hreppstjóri, djákni og hundahreinsunarmaður héraðsins. Stjórnln er í höndum öjörns G. öjörnssonar. Auk þeirra koma fram söngvararnir Guðrún Gunnarsdóttir og Reynir Guömundseon, með einni bestu danshljómsveit landsins 0303 Kla&ð og tugir annarra þekktra persóna úr þjóðlffi og fjölmiðlum. Verð: 4.700 kr. Pantið tímanlega í síma 91-29900 (söludeild) öértilboð á gistingu ^lndlet J/AM VESTFROST A FRABÆRU VERÐI Styt. \ Frystiklstur f mörgum stœrðum • Yfir 25 ára reynsla á íslandi, • Niðurfall í botni fyrir afþíðingu • órygglsrofar v/hltabreytinga og bama • Sparnaðarstilllng - djúpfrystirofi • Ljósflokl • Danfoss kerfi Dönsk gœðavara - 3ja ára ábyrgð «m»ir i Úrval kœll- og frystiskápa Orkusparandi - Tvœr pressur f sambyggðum skápum Hœgri eða vinstri opnun Djúpfrystirofi - örygglsrofi Danfoss kerfi OO&EJ • FAXAFEN 12 • SlMI 38000 • SH BRÉF TIL BLAÐSIIMS GREINARHÖFUNDUR segir það liggja ljóst fyrir að ekki einn einasti íslendingur sé hreinræktaður af norræna stofninum, þó sumir haldi því fram. Enn um innflytjendur Hæpin aug-- lýsing Frá Agli Sigurðssyni: LESENDUR Morgunblaðsins hafa orðið þess varir að þrír reykvískir lögreglumenn hafa stundað nám við löggæsluskóla FBI í Bandaríkjunum. Þeim virðist mikið til þess koma, því að þessu hefir verið potað fram í blaðagreinum og fréttaklausum. Nýlega voru skólafélagar þeirra frá 20 löndum saman komnir á ráð- stefnu hér í Reykjavík. Af því tilefni birti Morgunblaðið viðtal við aðstoð- arforstjóra alríkislögreglunnar. Þar er í fyrirsögn sagt berum orðum að „ísland geti hentað alþjóðlegum glæpahringum sem umskipunarhöfn eiturlyfja og vopna“. Er ekki beinlínis varasamt að vekja athygli á slíku? Við höfum notið þess að búa á fámennri úthafs- eyju, sem umheimurinn þekkir lítt og lætur í friði. Með fullri virðingu fyrir Banda- ríkjamönnum leyfi ég mér að segja að við höfum lítið eða ekkert til þeirra að sækja í lögreglumálum. Sjálfum hefir þeim ekki tekist vei í þeim efnum, enda eru ofbeldisglæpir tíðari þar en í öðrum lýðræðisríkjum, miðað við íbúatölu. Borist hafa frétt- ir af hrottaskap, einkum gagnvart negrum, og lögreglumenn vestra ganga með byssur, sem Evrópulönd hafa ekki viljað leyfa. Við hlið FBI starfar CIA, sem þótti skáka hinni alræmdu sovésku KGB. í Morgunblaðinu segir að emb- ætti lögreglustjórans hafi annast undirbúning ráðstefnunnar, raunar ekki lögreglustjórinn sjálfur, sem er maður spakur. Mig grunar að þessi sviðsetning sé runnin undan rifjum hinna montnu þremenninga, sem sóttu löggæsluskóla FBI í Quantico, Virginia. EGILL SIGURÐSSON, fv. forstjóri, Mávahlíð 29, Iteykjavík. Þjóðvegahátíðinni er lokið, en við höldum áfram.. Hátíðakvöldverður með bjóðlegu ívafi. Létt skemmtidagekrá með dan&l, söng og gamanmálum. Ósvikln hátíðardagskrá með í&lenskum stjörnufans. Þjóðhátíðardansleikur fram á rauða nótt. UTILIFP GUESIBÆ •SÍMI 812922 Frá Ásmundi Una Guðmundssyni: NÚ KASTAR fyrst tólfunum er landi vor Helgi Geirsson, sem ekki gat einhverra hluta vegna lifað og starfað á feðragrund sinni en flutt- ist til Kanada og starfar þar sem ráðgjafi - vonandi hefur Helgi ekki orðið fyrir leiðindaskrifum í sinn garð líkt og innflytjendur á íslandi hafa orðið fyrir - fer að réttlæta í öðru orðinu andúð Vatnsnesbónd- ans Magnúsar Þorsteinssonar á inn- flytjendum (nýbum) til íslands, en í hinu er hann öndverður við sín eigin skrif. Þeir sem aðhyllast öfgar í hvaða mynd sem er eru ekki meiri föður- landsvinir en þeir sem hafa víðari sjónhring í nútíma þjóðfélagi, ör- ugglega til heilla þegar til framtíðar er litið. Það er langt síðan landa- mærum þjóðlanda var lokað af ótta við innrás óæskilegs fólks. Sem betur fer eru slíkar landamæralok- anir úr sögunni um eilífð. Það liggur ljóst fyrir að ekki er einn einasti íslendingur hreinrækt- aður af norræna kynstofninum þó slíku sé haldið mjög á lofti af fá- fræði og þó Vatnsnesbóndinn og einhveijir fleiri haldi hinu gagn- stæða fram. Því eru öll hatursskrif í garð innflytjenda lík því að standa í glerhúsi og kasta gijóti í allar átti, slíkt háttarlag getur hitt við- komandi allharkalega. Að endingu vil ég árétta að orðið „innflytjandi" er eðlilegra í alla staði en nútímaorðskrípið „nýbúar“, sem er í eðli sínu niðrandi fyrir þá sem flytjast hingað til lands. ÁSMUNDUR UNIGUÐMUNDSSON, Suðurgötu 124, Akranesi. ABGUS/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.