Morgunblaðið - 29.09.1994, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 53
M akv MiDoNM'L! A 1.1 K 1 WmiUAKi)
PASSÍÖN FISH
T hc tuiuro is in thi- palni »>l y<mr haud. HtRAI1
Gildirtil ld. 19.00
KVÖLDIÐ
SNEMMA
■ FORRÉTTUR
■ AÐALRÉTTU R
8
■ EFTIRRÉTTUR
Tilvallð fyrlr leikhúsgesti.
2.500 KR. ÁMANN.
FLÓTTIIUni
“Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
GESTIRiUIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Tekur
sjálfan sig
Sýnd kl 5 og 9.
Ástríðufiskurinn
Dramatísk en nærfærin og grát-
brosleg kvikmynd um samband
tveggja kvenna sem lífið hefur
leikið grátt á misjafnan máta.
Aðalhlutverk: Mary McDonnell
(Sneakers, Grand Canyon og
tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir
aukahlutverk í Dances Whith
Wolves) og Alfre Woodard (Miss
Firecracker, Scrooged og tilnefnd
til Óskarsverðlauna fyrir
aukahlutverk í Cross Greek).
Leikstjóri: John Sayles.
alvarlega
►BRENDAN Fraser hefur ný-
lega skotið upp á stjörnuhimin-
inn í Hollywood. Hann sló í gegii
í hlutverki endurfædds hellisbúa
i myndinni „California Man“ og
leikur aðalhlutverkið í væntan-
legri kvikmynd sem nefnist „Air-
heads“.
Fraser á við sama vandamál
að stríða og svo ótal fleiri leikar-
ar að vilja vera tekinn alvarlega.
„Ég fæ á borð til mín gnótt „Vá
maður, sláum upp partýi“-hand-
rita,“ segir Fraser. „Mig langar
Skýjahöllin frumsýnd í dag
KÁRI Gunnarsson í hlutverki sínu sem Emil Þrastarson.
BÍÓHÖLLIN frumsýnir nýja ís-
lenska fjölskyldumynd, Skýjahöllin,
í dag, fimmtudag, kl. 17. Frumsýn-
ing er ætluð leikurum og aðstand-
endum myndarinnar og gestum
þeirra. Fyrsta almenna sýningin á
Skýjahöllinni, kl. 19 í Bíóhöllinni,
er sérstök hátíðarsýning fyrir
Bamaspítalasjóð Hringsins, en sjóð-
urinn fær allan aðgangseyri á þá
sýningu.
Aðalpersóna Skýjahallarinnar er
hinn átta ára gamli Emil, sem á sér
þann draum heitastan að eignast
hund. Foreldrar hans standa í bygg-
ingu einbýlishúss og eiga í stöðugu
stríði við víxla og gjalddaga. í fyrstu
neita þau Emil um að eignast hund
á þeim forsendum að hundur kosti
of mikið. Að lokum veita þau honum
með semingi leyfi til að kaupa hann,
geti hann safnað fyrir honum sjálf-
ur. Þau lifa í þeirri trú að það geti
drengurinn ekki.
Fullur atorku ræðst Emil í það
mikla verk að eignast pening fyrir
hundi. Hann selur blöð af miklum
móð og handlangar fyrir húsgagna-
smið og að lokum á hann nægilega
fjármuni fyrir hvolpi. Þá kemur
babb í bátinn, pappi er ekki alveg
á þeim buxunum að standa við gef-
ið loforð.
Emil grípur þá til örþrifaráða til
að halda hundinum og hristir með
aðgerðum sínum svo um munar upp
í nánasta umhverfi sínu.
Myndin er gerð eftir sögu Guð-
mundar Ólafssonar en handrit og
leikstjórn var í höndum Þorsteins
Jónssonar. Um kvikmyndatöku sá
Sigurður Sverrir Pálsson. Höfundur
tónlistarinnar er Christof Oertel og
er hún öll leikin af Deutsches Film-
orchester Babelsberg. í aðalhlut-
verkum eru Kári Gunnarsson í hlut-
verki Emils, Guðrún Gísladóttir leik-
ur móður Emils en pabbann leikur
Hjalti Rögnvaldsson. Einnig koma
við sögu Inga hundakona, sem leik-
in er af Ólafíu Hrönn Jónsdóttur,
og drykkjurúturinn Álfur, leikinn
af Sigurði Siguijónssyni.
★ ★!
NEW YORK TIMES
. í-
alltaf til að senda þau aftur til
föðurhúsanna með orðsendingu,
sem myndi hljóða einhvern veg-
inn á þessa leið: „Nei þakka þér
fyrir og vertu svo vænn að gera
aldrei nokkurn tíma þessa kvik-
mynd. Ekki níðast á Bandaríkj-
unum. Brenndu handritið."
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
TrsE
CHiLESS. lOfflC.
DUTTON McGINLEY
•.«í- •
:.*!■ ■
GSRY F. MURRSY
BUSEY ABRAHAM
éf
Dauðaleikur
IHX
Sleppur hann úr óbyggðum, heldur hann lífi eða deyr hann á hrottalegan hátt?
Ice T (New Jack City), Rutger Hauer (The Hitcher, Blade Runner), Charles S.
Dutton (Menace II Society), F. Murray Abraham (Amadeus) og Gary Busey
(Firm) í brjáluðum dauðaleik. Rafmögnuð spenna frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Joe PESCI • CHRISTIAN Suter
ENDURREISNARMAÐURINN
GRlNMYND
GRÍNMYND
Nýjasta mynd
Danny DeVito
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára. I
HB—
Sýnd kl. 9.
Sýnd kl. 5 og 7
m
SIMI 19000
Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson
Nýtt í kvikmyndahúsunum
FOLK
N COLOURS!
HAUSTLITIR!
cyln
bréfabindi
274kr
Þið hringiö - við sendum
Múlalundur
Vinnustofa SÍBS • Hátún 10c
Síman 688476 og 688459 • Fax: 28819