Morgunblaðið - 29.09.1994, Síða 54
54 FIMMTUAGUR 29. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25 DIDIIACEIII ►"•"öfraglugginn
DHItHHtrlfI Pála pensill kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 hlCTTID ►Úlfhundurinn (White
PlL I I lll Fang) Kanadískur
myndaflokkur byggður á sögu eftir
Jack London sem gerist við óbyggðir
Klettafjalla. Unglingspiltur bjargar
úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum
tryggð dýrsins og hjálp í hverri raun.
Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason.
(15:25)
19.25 ►Ótrúlegt en satt (Beyond Belief)
Furður veraldar eru grafnar upp og
sýndar í þessum ótrúlega sanna
breska myndaflokki þar sem rök-
hyggjan er einfaldlega lögð til hlið-
ar. Þýðandi og þulur er Guðni Koi-
beinsson. (9:13)
20.00 Þ-Fréttir
20.30 ►Veður
2035ÍÞRÓTTIR
►íþróttahornið Um-
sjón: Samúel Öm Erl-
ingsson.
21.05 tfU|tfl|Y||n ►Lífsförunautar
nVlllnlIliU (Laurel Avenue) Ný
bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur
hlutum, þar sem sagt er á áhrifamik-
inn hátt frá einni helgi í lífl þeldökkr-
ar verkamannafjölskyldu í borginni
St. Paul í Minnesota. Seinni hluti
myndarinnar verður sýndur á föstu-
dagskvöld. Aðalhlutverk: Mary Alice,
Juanita Jennings, Vonte Sweet og
Mel Winkler. Leikstjóri: Carl Frankl-
in. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
(1:2)
22.35 ►Þessir kollóttu steinar Þáttur um
andlitsmyndir Sigurjóns Ólafssonar
myndhöggvara. Þátturinn hlaut ný-
verið silfurverðlaun í alþjóðlegri
keppni í Bandaríkjunum. Dagskrár-
gerð: Ólafur Rögnvaldsson. Fram-
leiðandi: Ax kvikmyndagerð. (E)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
Stöð tvö
17.05 ►Nágrannar
17 30 BARHAEFNl"
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20-15 Þ/ETIIR *-Eiríkur
20.35 ►Ættarsetrið (Les Chateau Des
Olivier) (11:13)
21.30 ►Brestir (Cracker) Tekst Fitz, þrátt
fyrir sínar óvenjulegu starfsaðferðir,
að finna morðingja stúlkunnar í lest-
inni? Er það Kelly eða hefur lögregl-
unni yfírsést eitthvað mjög mikil-
vægt? (2:2)
22.25 tfIfltf IIVIiniD ►Þráhyggja
nilllnl IIIUIII (Shadow of Ob-
session) Sinnisveikur háskólanemi
hefur fundið konuna sem hann þráir
og ætlar aldrei að sleppa takinu á
henni. Háskólaprófessorinn Rebecca
Kendall á ekki sjö dagana sæla því
hún er miðpunktur innantómrar til-
veru hans. Það gildir einu hversu
langt hún flýr, hann kemur alltaf í
humátt á eftir henni og er staðráðinn
í að ræna hana sjálfstæðinu og geð-
heilsunni. Spánný og spennandi sjón-
varpsmynd með Veronicu Hamel og
Jack Scalia í aðalhlutverkum. Leik-
stjóri er Kevin Connor. 1994. Bönn-
uð börnum.
0.00 ►í klóm arnarins (Shining Through)
Linda Voss er af þýskum ættum og
þegar lykilmaður bandarísku leyni-
þjónustunnar í Berlín fellur tekst
henni að sannfæra Ed, sem er mjög
háttsettur innan leyniþjónustunnar,
um að hún sé manneskjan sem geti
hvað best fýllt upp í skarðið. Aðal-
hlutverk: Michael Douglas, Melanie
Griffith og John Gielgud. Leikstjóri:
David Seltzer. 1992. Bönnuð börn-
um. Maltin gefur ★ ★ 'h
2.10 ►Patterson bjargar heiminum
(Les Patterson Saves the World)
Gamansöm spennumynd um sendi-
herra Ástralíumanna hjá Sameinuðu
þjóðunum, Sir Leslie Colin Patterson,
sem lendir.í skrautlegum ævintýrum
i olíuríki einu og kynnist njósnaran-
um sem aldrei svíkur, Dame Ednu
Everage ... Aðalhlutverk: Sir Les
Patterson, Dame Edna Everage og
Pamela Stephenson. Leikstjóri: Ge-
orge Miller. Bönnuð börnum.
3.35 ►Dagskrárlok
Andlitsmyndir - Leitast er við að skýra hugmyndir Sigur-
jóns um ólíkar aðferðir við ólík efni, um ljós og skugga,
liti og hreyfingu.
Form, anatómía og
yfirborð höggmynda
Heimildamynd
um Sigurjón
Ólafsson,
myndhöggv-
ara, sem hlaut
nýverið
silfurverðlaun í
alþjóðlegri
keppni i
Bandaríkjunum
íflokki
SJÓNVARPIÐ kl. 22.35 Þátturinn
Þessir kollóttu steinar, sem fjallar
um andlitsmyndagerð Sigurjóns
Ólafssonar myndhöggvara, hlaut
nýverið silfurverðlaun í alþjóðlegri
keppni í Bandaríkjunum í flokki
fræðslumynda á framhalds- og há-
skólastigi. Þar sem engin gullverð-
laun voru veitt að þessu sinni hlaut
þátturinn hæstu viðurkenningu í
sínum flokki. Handritið gerðu
Auður Ólafsdóttir, Birgitta Spur,
Sólveig Georgsdóttir og Ólafur
Rögnvaldsson. Myndin er framleidd
af Kvikmyndafélaginu Ax fyrir
Listasafnið.
Skerfur Pólverja til
tónlistarmenningar
okkar aldar
Frá aldamótum
hafa Pólverjar
átt tónskáld,
sem hafa notið
hylli langt út
fyrir
heimahagana
RÁS 1 kl. 20.00 Pólskt tónlistar-
kvöld verður á dagskránni í kvöld.
Það er hið fyrsta af fimm slíkum sem
eru ráðgerð á Tónlistarkvöldum Út-
varpsins fram að áramótum, þar sem
pólsk tónlist á okkar öld verður kynnt
og leikin. Skerfur Pólverja til tónlist-
armenningar okkar aldar er stór, og
trúlega hafa tónsmíðar hvergi dafnað
jafn vel í löndum Austur-Evrópu á
öldinni en einmitt þar. Við upphaf
aldarinnar áttu Pólveijar tónskáld
eins og Karol Szymanovskí, kraftm-
ikinn frumheija, sem hefur notið al-
þjóðlegrar og verðskuldaðrar viður-
kenningar, - og í kjölfarið fylgdu
tónskáld á borð við Lutoslavskí,
Penderecki, Panufnik og Gorecki.
bréfabindi
Þið hringið - við sendum
Múlalundur
Vinnustofa SÍBS • Hátún 10c
Síman 688476 og 688459 • Fax: 28819
Útsala
1. til 10. október
veröur veittur
3000,oo króna
afsláttur á öllum
barnamyndatökum.
allir tímar að verða
upppantaðir
f öllum okkar myndatökum eru
allar myndimar stækkaðar í
13 x 18 cm tilbúnar til að gefa,
þar að auki fylgja 2 stækkanir
20x25cmog einstækkun
30 x 40 cm í ramma
Ljósmyndastofan Mynd sími:
65 42 07
Barnaog
fjölskylduljósmyndir sími:
887 644
Ljósmyndastofa Kópavogs
sími: 4 30 20
3 Ódýrari
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Magnús Erlingsson
flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Daglegt mál. Margrét Páls-
dóttir flytur þáttinn. (Einnig á
dagskrá kl. 18.25.) 8.00 Fréttir
8.10 Að utan (Einnig útvarpað
kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menn-
ingarlífinu
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Eyvindur"
eftir Bjömsterne Björnsson i
þýðingu Jóns Ólafssonar. Gunn-
ar Stefánsson les þriðja og síð-
asta lestur.
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar eftir Franz
Schubert.
— Impromptu í B-dúr. András
Schiff leikur á píanó.
— Sónatína f a-moll. Arthur Grum-
iaux leikur á fiðlu og Robert
Veyron-Lacroix á píanó. 10.45
Veðurfregnir
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: J6n B. Guðlaugsson og
Slgríður Arnardðttir.
12.01 Að utan. (Endurtekið frá
morgni.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Ambrose í París eftir
Philip Levene. Þýðandi: Árni
Gunnarsson. Leikstjóri: Klem-
enz Jónsson. 24. þáttur. (Áður
á dagskrá 1964)
13.20 Stefnumót með Halldóru
Friðjýnsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, Endurminn-
ingar Casanova ritaðar af hon-
um sjálfum. Sigurður Karlsson
les (14)
14.30 Líf, en aðallega dauði —
fyrr á öldum 8. þáttur: Líf eða
limir? Umsjón: Auður Haralds.
(Áður á dagskrá sl. sunnudag.)
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson
15.53 Dagbókin.
16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir
Eggertsson.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. Atriði úr
söngleiknum My fair Lady eftir
Lerner og Loewe Julie Andrews,
Rex Harrison og fleiri syngja
með hljómsveit Mark Hellinger
leikhússins; Franz Allers stjórn-
ar.
18.03 Þjóðarþel. úr Sturiungu
Gísli Sigurðsson ies (19) Anna
Margrét Sigurðardóttir rýnir i
textann og veltir fyrir sér for-
vitnilegum atriðum.
18.25 Daglegt mál. Margrét Páls-
dóttir flytur þáttinn. (Endurtek-
ið frá morgni.)
18.30 Kvika.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Rúllettan. Morgunsagan
endurflutt. Umsjón: Þórdís Arn-
ljótsdóttir.
20.00 Pólskt tónlistarkvöld Tónlist
eftir Andrzej Panufnik Leifur
Þórarinsson flytur inngangsorð.
— Konsert fyrir fiðlu og hljóm-
sveit. Szymon Kuran leikur með
Sinfóníuhljómsveit íslands;
Jerzy Maksymiuk stjórnar.
— Sinfonia sacra. Concertgebouw-
hljómsveitin í Amsterdam leikur
undir stjórn iiöfundar.
— Konsert fyrir selló og hljóm-
sveit. Mstislav Rostropovitsj
leikur með Sinfóníuhljómsveit
Lundúna; Hugh Wolff stjórnar.
Umsjón: Bergljót Anna Haralds-
dóttir.
22.07 Tóniist.
22.27 Orð kvöldsins: Birna Frið-
riksdóttir flytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Aldarlok: Skáldsagan Skip-
afréttir (The Shipping News)
eftir Annie Proulx. Umsjón: Jón
Karl Helgason. (Áður á dagskrá
sl. mánudag)
23.10 I bliðu og stríðu. 3. þáttur:
Förusveinar og fríðar meyjar.
Umsjón: Grétar Halldórsson.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson (Endurtekinn þátt-
ur frá miðdegi.)
Frsttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristín Ólafsdóttir.
Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup-
mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Eva
Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorra-
laug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvít-
ir máfar. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Bergnuminn. Guðjón Berg-
mann. 16.03 Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur !
beinni útsendingu. 19.32 Milli
steins og sleggju. Snorri Sturluson.
20.30 Ur ýmsum áttum. Andrea
Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Mar-
grét Blöndal. 24.10 Sumarnætur.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00
Næturútvarp til morguns.
HÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur
úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Á
hljómleikum. 3.30 Næturlög. 4.00
Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt-
urlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið
bliða. Magnús Einarsson. 6.00
Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45
Veðurfregnir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs.
9.05 Ágúst Héðinsson. 12.00 ís-
lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson. 18.30 Ókynnt tónlist.
19.00 Draumur f dós. 22.00 Ágúst
Magnússon. 1.00 Alhert Ágústs-
son, endurt. 4.00 Sigmar Guð-
mundsson, endurt.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik-
ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð-
insson. -12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónssonr og Örn Þórðarson.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson.
20.00 tslenski listinn. Jón Axel
Ólafsson. 23.00 Næturvaktin.
Frittir ó heila límonum <rá kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlll kl. 7.30
og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
9.00 Helga Sigrún Harðardóttir.
12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar
Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00
Jóhannes Högnason. 17.00 ís-
lenskir tónar. Jón Gröndal. 19.00
Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl-
ist.
FM 957
FM 95,7
6.00 Morgunverðarklúbburinn „í
bítið“. Gísii Sveinn Loftsson. 9.00
Þetta létta. Glódfs og Ivar. 12.00
Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim-
leið með Pétri Árna 19.00 Betri
bianda. Arnar Albertsson. 23.00
Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kol-
beinsson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþr6tta-
fréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
Og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
Þossi og Jón Atli.7.00 Morgun og
umhverfisvænn. 9.00 Górillan.
12.00 Jón Atli og Puplic Enemy.
l5.00Þossi og Jón Atli.18.00 Plata
dagsins, Same as it ever was með
House of Pain. 19.00 Robbi og
Raggi. 22.00 Óháði listinn. 24.00
Úr Hljómalindinni.
Útvarp Hafjarfjöröur
FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.