Morgunblaðið - 05.10.1994, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 05.10.1994, Qupperneq 5
rHORN/Haukur MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 5 mm Mm " %~Í 'j Sunnudaginn 23. október hefst viku- legt fraktflug til og frá íslandi með B747 breiðþotum. Flogið er frá Luxemburg til íslands, héðan til Hartford, Connecticut í Bandaríkjun- um og til baka til Luxemburg. Hér opnast inn- og útflyljendum nýir og spennandi kostir í fraktflutningum. Með tælqakosti og þjónustu Cargolux býðst m.a.: ♦ Öruggari og mun betri vörumeðferð. ♦ Hagstæð farmgjöld. ♦ Öflugt flutningakerfi Cargolux í Evrópu. ♦ Tíð tengiflug félagsins við helstu borgir í Asíu og Bandarílg'unum. & cargolux í þjónustu Islendinga CARGOLUX ÁISLANDI hefur þegar opnað eigin söluskrifstofu og vöruafgreiðslur, þar sem allar frekari upplýsingar eru fúslega veittar. Söluskrifstofa og vöruafgreiðsla: Héðinsgötu 1-3, Reykjavík. Sími 881 747. Fax 882 747. Afgreiðsla Keflavíkurflugvelli Sími 92 50700. Fax 92 50707. Fagmenn í flugfrakt cargolux Cargolux er stærsta fraktflugfélag í Evropu með öflugt þjonustunet um allan heim. Félagið hefur eingöngu í þjónustu sinni Boeing 747 vöruflutningavélar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.