Morgunblaðið - 05.10.1994, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 05.10.1994, Qupperneq 32
32 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGÍ YSINGAR „Au pair“ Lúxemborg Barngóð, yfir 18 ára, reglusöm, má ekki reykja, þarf að hafa bílpróf, óskast strax. Upplýsingar í síma 611211. Snyrtivörur Óskum eftir fólki á öllum aldri til að kynna og selja hágæða þekkta snyrtivöru í heima- kynningum hvar sem er á landsbyggðinni. Námskeið um nk. helgi. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. sem fyrst merktar: „D - 10777“. Vélfræðingar (VF-I) 1. vélstjóra (yfirvélstj. í afleysingum) vantar á Örvar HU-21. Búseta á Skagaströnd er skilyrði. Upplýsingar í síma 95-22690. Skagstrendingur hf. Rafmagnsverk- fræðingur Traust deildaskipt fyrirtæki í borginni óskar að ráða rafmagnsverkfræðing til starfa. Æski- legt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: Umsjón og vinna með hermilíkön á tölvu af stórum reglunarkerfum, greining talnaupplýsinga um áreiðanleika í veitukerf- um og almenn áætlunargerð. Leitað er að rafmagnsverkfræðingi, helst með framhaldsmenntun, og 2-5 ára starfs- reynslu. Góð þekking á tölvuvinnslu er nauðsynleg og þjálfun í skipulegri framsetningu. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 15. okt. nk. fTI IÐNT ÍÓNSSQN RÁÐCJÓF &RÁÐNINCARMÓNUSTA TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK. SÍMI62 13 22 Laust lyfsöluleyfi sem forseti íslands veitir Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi í Stykkishólmi (Stykkishólmsapótek) Fráfarandi lyfsali gerir kröfur til þess, í sam- ræmi við 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982 og bráðabirgðalög nr. 112/1994 um breytingu á lyfjalögum nr. 93/1994, að við- takandi lyfsöluleyfishafi kaupi vörubirgðir, búnað og innréttingar lyfjabúðarinnar. Ennfremur kaupi viðtakandi leyfishafi hús- eign þá, er lyfjabúðin ásamt íbúð fráfarandi lyfsala er í. Húseignin er friðuð og stendur viðgerð yfir. Þá fer fráfarandi lyfsali fram á að viðtakandi lyfsali kaupi húseign lyfjaforðans í Grundar- firði er tilheyrir Stykkishólmsapóteki. Væntanlegur lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. janúar 1995. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfjafræðimenntun og lyfjafræðistörf, skal senda ráðuneytinu fyrir 1. nóvember 1994. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 3. október 1994. Laust lyfsöluleyfi sem forseti íslands veitir Laust er tii umsóknar lyfsöluleyfi á Húsavík (Húsavíkurapótek). Fráfarandi lyfsali gerir kröfur til þess, í sam- ræmi við 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982 og bráðabirgðalög nr. 112/1994 um breytingu á lyfjalögum nr. 93/1994, að við- takandi lyfsöluleyfishafi kaupi vörubirgðir, búnað og innréttingar lyfjabúðarinnar. Ennfremur kaupi viðtakandi leyfishafi hús- eign þá, er lyfjabúðin ásamt íbúð fráfarandi lyfsala er í. Væntanlegur lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. janúar 1995. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfjafræðimenntun og lyfjafræðistörf, skal senda ráðuneytinu fyrir 1. nóvember 1994. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 3. október 1994. Announcement The written entrance examination for the Foreign Service of the United States of America will be given on November 19, 1994, in the American Cultural Center. Applicants must be U.S. citizens, between. 20 and 59 years old, available for worldwide assignment. Applicants MUST complete and mail applications by October 7, 1994. Application forms are available at the U.S. Embassy in Reykjavik (21 Laufásvegur, tel. 629-100). Tilkynning Skrifleg próf fyrir þá sem áhuga hafa á störf- um í Utanríkisþjónustu Bandaríkjanna fer fram 19. nóvember 1994 í Menningarstofnun Bandaríkjanna,- Laugavegi 26, Reykjavík. Umsækjendur verða að vera bandarískir rík- isborgarar á aldrinum 20 til 59 ára og vera reiðubúnir til þjónustu hvar sem er í heimin- um. Umsækjendur VERÐA að útfylla og póst- leggja umsóknir fyrir 7. október 1994. Umsóknareyðublöð fást í Sendiráði Banda- ríkjanna, Laufásvegi 21, Reykjavík. Auglýsing um styrki tii leikiistarstarfsemi Auglýst er eftir umsóknum um styrki á árinu 1995 til starfsemi atvinnuleikhópa er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu á fjárlögum. Umsóknir gætu miðast við einstök verkefni eða samfellt starf til lengri tíma og verður afstaða tekin til skiptingar fjárins eftir eðli umsóknanna og eftir því sem fé á fjárlögum 1995 í þessu skyni kann að segja til um. Umsóknir skulu berast til menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík fyrir 1. nóvember nk. á eyðublöðum, sem þarfást. Menntamálaráðuneytið, 3. október 1994. Verkafólk Rangárvallasýslu Aðalfundur Rangæings verður haldinn í Verkalýðshúsinu á Hellu, fimmtudaginn 20. október nk. kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi verður haldinn miðvikudaginn 12. október kl. 20.30 í Félagsheimili flokksins, Hverafold 1-3. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins veröur Árni Sigfússon, borgarfulltrúi. Sjálfstæðisfólk í Grafarvogi fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi, Breiðholti, verður haldinn í félagsheimili Sjálfstæðisfé- laganna í Breiðholti, Álfabakka 14A, laugar- daginn 8. október nk. kl. 11.00 árdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Geir Haarde, al- þingismaður. Stjórnin. V Fundarboð Framhaldsaðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna á Norður- landi-eystra verður haldinn á Hótel Húsavík sunnudaginn 16. okt. og hefst kl. 14.00. Fyrir fundinum liggur að kjósa frambjóðendur á lista flokksins til alþingiskosninga og afgreiðsla ályktunar. Fundarboð þetta nær til bæði aðal- og varamanna í kjördæmis- ráði. Þeir sjálfstæðismenn sem áhuga hafa á setu á lista flokksins eru beönir að gefa sig fram við formann kjördæmisráðs Önnu Fr. Blöndal í símum 22672/21500 eða við Trausta Þorsteinsson í síma 61491 fyrir 13. okt. Stjórn kjördæmisráðs. Auglýst eftir framboðum til prófkjörs á Suðurlandi Ákveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðis- flokksins í Suðurlandskjördæmi við næstu alþingiskosningarfari fram laugardaginn 5. nóvember nk. Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti: a) Gerð skal tillaga um frambjóðendur til yfirkjörstjórnar innan ákveð- ins frests sem yfirkjörstjórn setur. Tillagan er því aöeins gild að hún sé bundin við einn flokksmann og getur enginn flokksmaður staðið að fleiri tillögum en 4. Tillagan skal borin fram af 20 flokks- mönnum búsettum á Suðurlandi. b) Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbót- ar frambjóðendum samkvæmt a-lið, eftir því sem þurfa þykir. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs samkvæmt a-lið hér að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling enda liggi fyrir skriflegt samþykki hans um að hann gefi kost á sér til prófkjörs. Frambjóðendur skulu vera kjörgengir [ næstu alþingis- kosningum. 20 flokksbundnir sjálfstæðismenn skulu standa að hverju framboði og enginn flokksmaður getur staðið að fleiri framboð- um en 4. Framboðum ásamt mynd af viökomandi skal skila til ein- hvers neðangreindra yfirkjörstjórnarmanna eigi síðar en kl. 20.00 föstudaginn 14. október nk. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisfiokksins á Suðurlandi, Kjartan Ólafsson, Hlöðutúni, Ölfushreppi, Helgi ívarsson, Hólum, Stokkseyrarhreppi, Torfi Jónsson, Hellu, Magnús Jónasson, Vestmannaeyjum, Sigurður Guðjónsson, Vík. I.O.O.F. 9 - 176105872 = 9.I. I.O.O.F. 7 = 1761005872 = □ HELGAFELL 5994100519 IV/V Frl. □ GLITNIR 5994100519 I Fjhst. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Keith og Fiona Surtees, Skeifunni 7, sími 881535. Fimmtudaginn 6. okt. kl. 20.00. Skyggnilýsing, gleði, lærdómur. Túlkur á staðnum. Kr. 500,-. Allir velkomnir. REGLA MIISTERISRIDDÁRA RM Hekla , 5.10. - SUR 20 HS 20,20 VS 20,30 - K SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvóld í Kristniboös- salnum kl. 20.30. Jónas Þórisson talar. Allir velkomnir. Sacred space Keith og Fiona Surtees miðlar og kennarar Skeifan 7, sími 881535. Einka- fundir. Heilun. Túlkur á staðnum. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund mið- vikudaginn 5. október 1994 kl. 20.30 í Akoges-salnum, Sigtúni 3. Húsið opnaö kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur kl. 20.30. Ræðu- maöur Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Helgarferðir 8.-9. október a. Kl. 8.00 Haustlitaferð í Þórs- mörk. Síðasta haustlitaferðin í ár. Góð gisting í Skagfjörðs- skála. Gönguferðir við allra hæfi. b. Kl. 8.00 Dalakofi-Hrafn- tlnnusker-Laugar (ný ferð). Fyrsta helgarferð í skálann nýja í Hrafntinnuskeri. Gengið frá Dalakofa á laugardeginum og í Laugar á sunnudeginum, skemmtilegar leiöir, 4 klst. göng- ur. Ferðin er í samvinnu við Alls- nægtaklúbbinn. c. Kl. 20.00 Haustlitaferð í Núps- staðarskóga 7.-9. október. Uppl. og farm. á skrifst. Mörk- inni 6, pantið tfmanlega. Gerist félagar og eignist árbókina glæsilegu „Ystu strandir norð- an Djúps". Hún er innifalin í árgjaldi kr. 3.100. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.