Morgunblaðið - 05.10.1994, Síða 36

Morgunblaðið - 05.10.1994, Síða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TTL BLAÐSINS !//£> FÖRUM 'A UNPAH \ F'JÖLDAHUM- ■ 06 þAS> ue-eoue H/ESPA/zLBteue. Grettir Tommi og Jenni Smáfólk HEV, MANA6ER..I M I U)A5 5TANDIN6 7 T7 s I W0NDER /WH0 KN0W5? WITH A NOT 5URE I WANT outthere.and WHAT IT / WE LIV/E IN A LOT OF T0 ?IM R16HT PlELD SOMETHING HIT COULOHAVEj 5TRANGE STRANGE ANVMORE.. ME ON THE HEAD.. . BEEN.. \ UJORLP, i PEOPLE.. <,( V uON T lk)t . / 'a-s——" q-is- i s U- I c O 1 o Griry -1 Heyrðu, stjóri... ég Ég stóð þarna og Ég undra mig á hvað það Með heilmörgu er ekki viss hvort ég eitthvað lenti á gæti hafa verið ... Hver undarlegu viyi leika á hægri höfðinu á mér... veit? Við lifum í undarleg- fólki... vallarhelmingi fram- um heimi, er það ekki? ar... Kringlan 1 103 Reykjavík • Sími 691100 • Símbréf 691329 GREINARHÖFUNDUR segir leirböðin í Laugardalslauginni mjög afslappandi og einstaklega þægileg. Um leirbaðastarf- semi við Laug- ardalslaugina Frá Ásgeiri Leifssyni: Góð afslöppun LEIRBÖÐIN eiga sér stað í sér- Fólk er í leirböðunum 15-20 stökum baðkörum og geta tveir verið samtímis. í leirböðin er notaður íslenskur hveraleir. Hann er tekinn frá há- hitasvæði. Einnig er boðið upp á leiráburð. Hann er einnig íslenskur hveraleir en er sérstaklega fín- gerður og blandaður nokkrum dropum af paraffínolíu. Leirinn er samansettur af eftir- farandi efnisþáttum: Si02, A1203, Ti02, Mn02, MgO, CaO, Na20, Fe2S2, H20 og paraffínolíu. pH- gildið er 5,1. ' Leirböðin eru u.þ.b. 42°C og 6r leirbaðmeðferð mjög virk til að yinna á vöðvaspennu og vöðva- bólgu í hálsi og herðum og einnig gegn bakvetjum. Þá henta þau einnig til að örva blóðrásina og til að mýkja sigg á fótum. Fólk slapp- ar mjög vel af í Ieirböðunum. Fe2 S2 virkast Af þeim 10 efnasamböndum, sem eru í hveraleir, er Fe2S2 lík- lega virkast. Það oxast í röku lofti í Fe304 og brennisteinn (S). Sé brennisteinn borinn á húð hefur það í för með sér hæga ummynd- un, en við hana myndast brenni- steinsvetni, aikalísúlfíð og tvísúlf- íð, en það eru virku efnin þegar brennisteinn er notaður gegn húð- sjúkdómum. Þessar breytingar eru þeim mun hraðari sem kornastærð brennisteins er minni. Þegar alkalísúlfíð eru borin á, húð hafa þau leysandi áhrif á hor- nefnið (t.d. húðflögur). Á hár er verkunin einkum áberandi, þar sem alkalísúlfíð leysa yfirhúð og hár án þess að hafa áhrif á horn- belginn án þess að erta húðina, ef styrkt efnisins er hæfíleg. Út- vortis er brennisteinn milt sótt- hreinsandi efni, sem hefur einnig áhrif á sníkla. Hann er notaður í formi áburðar eða smyrsla við meðferð á gelgjubólum og maura- kláða. mínútur. Ef þess er óskað er bor- inn á andlitið og hársvörðinn leirá- burður. Leiráburðurinn hreinsar, mýkir og sléttar húðina. Baðleirinn hefur svipuð áhrif en það er dálít- ill sandur í honum. Eftir leirbaðið stíga gestirnir úr baðkarinu, fara e.t.v. í gufubað í smástund og þvo sér vandlega. Þeir fá slopp, handklæði og er boðið upp á djús. Síðan fara þeir í sérstakt hvíldarherbergi, þar sem þeir hvílast í u.þ.b. 30 mínútur. Þar sem gestir eru mjög afslappað- ir eftir leirböðin, sofna flestir og eru mun lengur. Að lokum fá gestirnir rakakrem á andlit og líkama. Fólki líður mun betur eftir.leir- böðin og lítur betur út. Það er afslappað og er næstum öruggt með góðan nætursvefn. Þessi þjónusta getur verið mjög gagnleg fyrir marga exem-, psór- íasis- og gigtarþolendur. Það má benda á þá eiginleika leirsins sem getið er um hér að framan (mýkj- andi, leysandi á hornhúð og sótt- hreinsandi). Einnig hefur hitameð- ferðin ýmis jákvæð áhrif og hefur slökunarþátturinn örugglega mjög góð áhrif. ÁSGEIR LEIFSSON, Torfufelli 5, Reykjavík. Gagnasafn Morgimblaðsins Allt efni sem birtist í Morgun- blaðinu og Lesbók verður fram- vegis varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskil- ur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endur- birtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.