Morgunblaðið - 05.10.1994, Side 39

Morgunblaðið - 05.10.1994, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ I I I ; i < í i í i I DAG BRIPS U m s j ó n Guöm. Páll Arnarson SAGNHAFI var fljótur að átta sig á vandanum í 4 hjörtum. Hann sá að hann hlyti að gefa tvo slagi á tíg- ul og einn á laufás. Hjarta- svíningin yrði því að heppn- ast og svo var nauðsynlegt að hitta í laufið. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G965 V D75 ♦ 632 ♦ KG3 Suður ♦ ÁK V ÁG10962 ♦ Á105 ♦ 75 Vestur Norður Austur Suður - - Pass 1 hjarta Páss 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: tígulnía. Eftir þessa snöggsoðnu athugun, drap suður tígul- gosa austurs strax með ásnum og spilaði laufið að KG. Hugmyndin var að setja þrýsting á vestur áður en hann fengi tækifæri tii að undirbúa sig. En vestur sýndi þess engin merki að hann væri í vandræðum. Hann fylgdi fumlaust með litlu laufi. Sagnhafi yppti öxlum og lét gosann. Og fór tvo niður: Vestur Norður ♦ G965 V D75 ♦ 632 ♦ KG3 Austur ♦ D873 ♦ 1042 V 4 llllll *K83 ♦ 987 ♦ KDG4 ♦ Á1084 * D962 Suður ♦ ÁK V ÁG10962 ♦ Á105 ♦ 75 Suður spilaði illa. Hann gaf sér réttilega að austur ætti hjartakónginn. En mið- að við þá nauðsynlegu for- sendu, var útilokað að austur ætti laufásinn líka. Eftir út- spilið var hægt að staðsetja KDG í tígli í austur og í ljósi þess að austur passaði í upp- hafi, gat hann ekki bæði haldið á hjartakóng og laufás í viðbót. Þá ætti hann 13 punkta og hefði opnað. Pennavinir SPÆNSKUR karlmaður sem getur ekki um aldur en vill skrifast á við konur ungar sem gamlar: German Franco Diaz, Calvo Sotelo, 52-3-i, 27600 Sarria (Lugo), Spain. Arnað heilla Q r ÁRA afmæli. Hinn 11. ágúst sl. varð níutíu og t/ tí fimm ára frú Sigurást Friðgeirsdóttir, frá Lauf- ási, Hellissandi. Sonur Sigurástar, Karl Þorkelsson, varð sjötíu og fimm ára sama dag. Á myndinni eru fimm ættliðir í beinan kvenlegg og að baki Sigurástar á myndinni stend- ur dóttir hennar, Guðríður Þorkelsdóttir. Henni til hliðar er Sirrý Gunnarsdóttir. Móðir Sirrýar, Guðrún H. Cýrus- dóttir, heldur á dóttur hennar Öldu Dís Arnardóttur. fT A ÁRA afmæli. í dag, tJ5. október, er fimm- tug Fjóla V. Bjarnadóttir, hárgreiðslumeistari, Jað- arsbraut 23, Akranesi. Eiginmaður hennar er Hin- rik Haraldsson. Fjóla er að heiman í dag. pT /\ ÁRA afmæli. í dag, tJ U 5. október, er fimm- tugur Jóhannes Reykdal, tæknistjóri Frjálsrar fjölmiðlunar, Hlíðartúni 7, Mosfellsbæ. Hann og kona hans, Birna Eybjörg Gunnarsdóttir, eru í dag stödd í Munchen í Þýska- landi. Ljósmyndarinn Jóhannes Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. september sl. í Háteigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Guð- ríður Hilmarsdóttir og Farid Haddad, til heimilis í Norrköping, Svíþjóð. PT A ÁRA afmæli. í dag, tJyJ 5. október, er fimm- tugur Gústaf Jónsson, tæknifræðingur, Hörpu- lundi 6, Garðabæ. Eigin- kona hans er Erla Árna- dóttir, viðskiptafræðing- ur. Þau hjónin taka á móti gestum í sal Garðaholts, samkomuhúsi Garðabæjar, föstudaginn 7. október kl. 18-20. Ekkert tjón unnið hjá fyrir- tækjum með öryggiskerfi í frétt í blaðinu í gær er sagt frá innbroti í ljós- myndaver í Síðumúla 27. í fréttinni kemur fram að töluverða bíræfni þurfi til innbrots á þennan stað því öryggisfyrirtækið Securitas hafi aðsetur þar. Rétt er að taka fram að höfuðstöðvar Secur- itas eru í Síðumúla 23, en þvottahús og lager fyrir ræstiefni eru hins vegar í Síðumúla 27. Á síðarnefnda staðnum var ekkert tjón unnið hjá fyr- irtækjum, sem varin eru með öryggiskerfi frá Securitas. LEIÐRETT Formaður framkvæmdaslj órnar ekki framkvæmdastjóri í myndatexta með grein um flokksþing Al- þýðuflokksins í blaðinu í gær var Guðmundur Oddsson ranglega titlað- ur framkvæmdastjóri Al- þýðuflokksins. Hið rétta er að Guðmundur er for- maður framkvæmda- stjórnar Alþýðuflokksins en Sigurður Tómas Björgvinsson er fram- kvæmdastjóri flokksins. Eru viðkomandi beðnir velvirðingar á þessu. Auðsholt í Biskupstungnahreppi í frétt Morgunblaðsins í gær um laka kartöflu- uppskeru var í mynda- texta sagði að bærinn Auðsholt væri í Hruna- mannahreppi en svo er ekki hann er í Biskupst- ungnahreppi. Morgun- blaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Ása er 14 ára gömul Morgunblaðið skýrði frá vinningshöfum Bin- gólottósins í blaðinu í gær og var þar sagt að annar vinningshafinn Ása Andrésdóttir væri 13 ára og úr Garðabæ hið rétta er að hún er 14 ára úr Bessastaðahreppi. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc YOG MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 39 Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfirgóðum hæfileik- um, en dreifðu ekki kröft- unum um of. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Varastu óþarfa hlédrægni og hafðu hreinskilni að leið- arljósi í samskiptum við ást- vin. Þér hættir til að eyða of miklu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú getur þurft að leysa vanda vinar í dag. Þú þarft ekki að kosta of miklu til þótt þú bjóðir heim félögum og vinum í kvöld. Tvíburar (21.maí-20,júmj Þú færð góðar fréttir varð- andi vinnuna, en þarft að varast tilhneigingu til að slá slöku við. Skemmtanalífið heillar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þótt þú viljir njóta lífsins er óþarfi að eyða of miklu í skemmtanir. Samkvæmi sem þú sækir stendur fram á nótt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Varastu óþarfa gagnrýni í garð ættingja. Þótt þú verðir fyrir töfum gefst þér tæki- færi til að koma hugmyndum þínum á framfæri. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Láttu ekki smáatriðin vefjast fyrir þér í dag, líttu á heildar- myndina. Vinur réttir hjálp- arhönd, og þér berast góðar fréttir. Vog (23. sept. -22. október) Það tekur lengri tíma en þú ætlaðir að ljúka verkefni í vinnunni. Þér gefst þó tími til að sækja vinafund, en eyddu ekki of miklu. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)ij0 Einhver óvissa ríkir í sam- bandi ástvina árdegis, er úr rætist þegar á daginn líður. Gættu rausæis í peningamál- um. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur tilhneigingu til að fresta til morguns því sem þú getur gert í dag. Þér ber- ast góðar fréttir frá ijar- stöddum vini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft ekki að hafa áhyggjur þótt þú vcrðir fyrir einhverjum töfum í dag. Þú nýtur þess að blanda geði við aðra í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Ástvinur kann að meta af- stöðu þína þótt starfsfélagi geri það ekki. Farðu vand- lega yfir kostnaðaráætlun varðandi ferðalag. Fiskar (19. febrúar-20. mars) !£k Vertu ekki með óþarfa áhyggjur vegna verkefnis í vinnunni. Lausnin reynist þér auðfundin ef þú leggur þig fram. Stjörnuspdna d ad lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. Kynningarfundur DALE CARNEGIE® Þjálfun Fimmtudagskvöld kl. 20.30 að Sogavegi 69 Námskeiðið -■ Eylcurhæfni og árangur einstaklingsins -■ Byggir upp leiðtogahæfnina -■ fiæfírminni þitt og einbeitingarkraftinn -■ Skapar sjálfstraust og þor ■ Árangursríkari tj á n i n g -■ Beislar streitu og óþarfa áhyggjur ~U Eykur eldmóðinn og gerir þig hæfari í daglegu lífi Fjárfesting í menntun skilar þér aröi ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 812411 II 0 STJORNUNARSKOLINN Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie® námskeiðin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.