Morgunblaðið - 05.10.1994, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
FOLK
Sjábu
hlutina
ívíbara
samhengi!
FÓLK í FRÉTTUM
Sýnt í íslensku óperunni.
MIÐNÆTURSÝNINGAR:
Fös. 7/10 kl. 20 örfá sæti og
23, örfá sæti.
Lau. 8/10 kl. 23.30, uppselt.
Sun. 9/10 kl. 20.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir í símum
11475 og 11476.
Ath. miðasalan opin virka daga
frá kl. 10-21 og um helgar frá
kl. 13-20.
þetta gamall.
Lesendur vilji
endilega fá að
vita hvernig fyrr-
verandi lijarta- ROBERT
knúsaranum líði Redfnrd
þegar æskublóm-
inn sé horfinn. Hann svarar því
gjarnan til að Paul Newman sé
enn góður vinur sinn og þeir ættu
kannski að leika saman í mynd
áður en annar hvort þeirra lendi
í hjólastól! Eins og einhveijir
muna e.t.v. slógu þeir félagar í
gegn í myndinni Butch Cassidy
and the Sundance Kid fyrir mörg-
um, mörgum árum.
Kcutcr
Skrúðfylking Trabanta
MIKIL viðhöfn var í Beriín sunnudaginn 2. október þegar skrúðfylk-
ing Trabant-bifreiða frá Austur-Þýskalandi keyrði í gegnum Brand-
enborgarhliðið. Tilefnið var að fagna þvi að fjögur ár eru liðin frá
sameiningu Þýskalands, sem átti sér stað 3. október árið 1990.
Roseanne
í kanínuhlutverki
►GAMANLEIKKONAN Roseanne er
kona uppátektarsöm og ófeimin að
bregða á leik í ýmsum hlutverkum, sem
sum hver þykja ekki beint henta vaxtar-
lagi hennar. Nýlega lét hún sig hafa það
að koma fram í „kanínugerfi" að hætti
tímaritsins Playboy, en það var á góð-
gerðarsamkomu sem haldin var á landar
eign Playboy-forstjórans Hugh Hefner
til styrktar alnæmissjúklingum. Með
Roseanne á myndinni er tísku-
hönnuðurinn Richard Tyler.
Stallone á biðils-
buxunum
►LEIKARINN Sylvester Stall-
one, sem kominn er á 49. aldurs-
ár, er sagður vera á biðilsbuxun-
um þessa dagana. Sú heppna er
22 ára austurrisk fyrirsæta,
Andrea Wieser að nafni, og hefur
hún látið hafa eftir sér að
„Rambo“ sé yndislegasti maður
sem hún hafi kynnst. Þótt rúmum
aldarfjórðungi muni á aldri þeirraj
skötuhjúanna, segjast þau hvergi
smeyk því „ástin yfirstígi allar
hindranir sem aldursmunurinn
kunni að hafa í för með sér“, eins
og það var orðað. Myndin var tek-
in þegar kærustuparið var við-
statt frumsýningu á kvikmyndinni
„Natural Born KiIIers" í París nú
nýverið.
Robert Redford
ungur í anda
►LEIKARINN Robert Redford
segist ekki velta aldrinum fyrir
sér frá degi til dags, en hann er
nú orðinn 57 ára. Hann segist hins
vegar aldrei
mega hitta frétta-
mann öðru visi en
sá hinn sami
spyiji hvernig sé
að vera orðinn
Rose-
anne og
tísku-
hönnuð-
urinn
Richard
Tyler.
Stofna eigið fyrirtæki... hvers vegna ekki?
Viðskiptaáætlanir
... er aðgengilegt rit um gerð viðskiptaáætlana,
... ómetanlegt hjálpartæki sem nýtist hverjum þeim sem hug hefur á að stofna eigið fyrirtæki
Hvemig annast ég: greiningu hugmyndar, markaðs- og sölumál, kostnaðarathuganir,
verk- og tímaáætlanir, stofnkostnaðaráætlun, fjárhagsáætlanir, greiningu á lánsfjárþörf o.s.frv.
Ritið og meðfylgjandi eyðublöð geta viðskiptavinir Landsbankans fengið í sínu útibúi.
Ennfremur fæst ritið á Iðntæknistofnun.
M Lai
Mk ísii
■■ Bankl
ndsbanki
slands
lóntæknistofnun
Æ* ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
Litla sviðið kl. 20.30:
• DÓTTIR LÚSIFERS, eftir William Luce
Frumsýning fös. 7. okt., uppselt, - lau. 8. okt., örfá sæti laus, - fös. 14. okt. -
lau. 15. okt.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi
6. sýn. lau. 8. okt., uppselt, - 7. sýn. mán. 10. okt., uppselt, - 8. sýn. mið. 12.
okt., uppselt.
NÆSTA SÝNINGARTÍMABIL. Fös. 25. nóv., uppselt, sun. 27. nóv., uppselt, -
þri. 29. nóv., nokkur saeti laus, - fös. 2. des., örfá sæti laus, - sun. 4. des.,
nokkur sæti laus, - þri. 6. des. - fim. 8. des. - lau. 10. des., örfá sæti laus.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun - fim. 6. okt., uppselt, - lau. 15. okt. - sun. 16. okt.
• GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fös. 7. okt. - sun. 9. okt. - fös. 14. okt.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA
eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar.
Fös. 7. okt. - lau. 8. okt. - fim. 13. okt. -- fös. 14. okt.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
r LEIKFÉLAG REYKf AVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
9. sýn. fim. 6/10, bleik kort gilda, sýn. fös. 7/10 fáein sæti laus, lau. 8/10, fim.
13/10.
• ÍSLENSKA LEIKHUSIÐ
BÝR ÍSLENDINGUR HÉR - minningar Leifs Muller.
Sun. 16/10 aðeins þessi eina sýning.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Sýn. í kvöld örfá sæti laus, fim. 6/10 uppselt, fös. 7/10 uppselt, lau. 8/10 upp-
selt, sun. 9/10 uppselt, mið. 12/10 örfá sæti laus, fim. 13/10 uppselt, fös.
14/10, uppselt, lau. 15/10, sun. 16/10, örfá sæti laus, mið. 19/10 uppselt, fim.
20/10 uppselt, lau. 22/10 uppselt, sun. 23/10 uppselt.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir
í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• KARAMELLUKVÖRNIN
Sýn. lau. 8/10 kl. 14. Sun. 9/10 kl. 14.
• BarPar sýnt í Þorpinu
Sýn. lau. 8/10 kl. 20.30. Takmarkaður
sýningafjöldi.
Miðasalan opin dagi. kl. 14-18, nema
mánud. Fram að sýningu sýningar-
daga. Sími 24073.
■L E I K H U Si
Seljavegi 2 - sími 12233.
MACBETH
eftir William Shakespeare
Sýn. fim. 6/10 kl. 20, UPPSELT.
Sýn. lau. 8/10 kl. 20.
Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga, sími 12233. Miðapantanir á öðr-
um tímum í símsvara.