Morgunblaðið - 05.10.1994, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 05.10.1994, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 41 FÓLK í FRÉTTUM Höggmyndalist Efniviður úr tré HELGA Pála Elías- dóttir og Erla Káradóttir voru á opnun sýningar Tedda í Ráðhúsi Reykjavíkur. DÝRUNN Ragn- heiður Steindórs- dóttir og Erla Hall- grímsdóttir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson MAGNÚS Theodór Magnússon opnaði sýningu sína í Ráð- húsi Reykjavíkur laugardaginn 1. októ- ber síðastliðinn. Teddi, eins og hann kallar sig, hefur lagt stund á höggmyndal- ist á undanförnum árum. Hann hefur haldið eina stóra einkasýningu í Perl- unni árið 1992 auk nokkurra smærri sýn- inga m.a. á Hótel Ork í Hveragerði, Skíða- skálanum í Hverad- ölum og Gallerí Sig- uijóns. Sá efniviður sem Teddi vinnur með er tré. Sumt er innflutt með skipum, sumt hefur rekið hér á land og loks hafa stoðir gömlu hafnarinnar í Reykjavík endað í vinnustofu Tedda og breytt um svip. SÓLVEIG Friðfinnsdóttir, Líney Páls- dóttir og Elín Úlfarsdóttir við verkið „Geðlæknirinn". Sara skrifar barnabækur ► SARA hertogaynja af York hefur þegið dágóð höfundar- laun fyrir barnabækur sínar um þyrluna Budgie. Bækurnar hafa notið mikilla vinsælda og verið gerðar eftir þeim sjón- varpsmyndir. Nýlega dvaldi Sara um sex vikna skeið í St. Tropez í Frakklandi og lagði þar lokahönd á enn eina bók um Budgie þyrlu. BRO T A BILDINGS- FÖRVALTNIN GEN Starísemin í örebro er markviss og miÖstýring lítil. Skólamir em sjálístaeðar einingar sem bera fulla ábyrgð á starfsemi og árangri. Starfsemin nær til fimm menntaskóla og öldungadeilda. í hverri skólaeiningu eru þróaðar fram vinnueiningar sem bera mikla ábyrgð og hafa mikil áhrif. Sem stjómandi í einhverjum af skólum okkar munt þú bera mikla ábyrgð á því hvemig skipulag og starfsemi þróast áfram. AÐSTOÐARREKTOR — Karolinska skolan — Karolinska skolan er í miðborg Örebro og eru nemendur um 1.050 en starfs- menn um 100. Starfsemin skiptist í þrjú svið: O Félagsvísindasvið. O Náttúrufræðisvið. O Fagurfræðisvið. Við leitum að einhverjum sem er reiðubúinn að bera ábyrgð á náttúru- fræðisviðinu en í því felst: Q Að vera í stjóm skólans og taka þar þátt í því langtímastarfi að þróa starf- semi skólans. O Að bera daglega ábyrgð á starfsem- inni á þínu sviði. Q Að bera fulla ábyrgð á starfsmanna- haldi, fjárhag og kennslufræðilegri þróun innan sviðsins. Við fömm fram á að þú hafir: O Háskólamenntun. Q Reynslu af kennslustarfi annaðhvort innan skólakerfisins eða á öðm sviði. Q Góða hæfileika til að örva og efla samstarfsmenn þína. O Áhuga á og getu til að gegna forystu- hlutverki og taka þátt í og leiða breytingar og þróunarstarf. Ef þú vilt fá frekari upplýsingar er þér velkomið að hringja í Marianne Troselius rektor í síma 90 46 19 21 65 01 eða í Tommy Forsberg starfsmanna- stjóra í síma 90 46 19 21 61 26. Tilvísunamúmer (Ref.nr.) Kal3/94. AÐSTOÐARREKTOR — Rudbeckskolan — Nemendafjöldi í Rudbeckskolan er um 900 og starfsmenn um 120. Samkvæmt skipulagi skólans skiptist starfsemin í eftirfarandi svið: O Náttúmfræðisvið. Q Samfélagsfræðisvið. Q Fjölmiðlafræðisvið. Rudbeckskolan er einnig sérskóli fyrir heymarlausa og heymarskaddaða með áherslu á tæknimenntun. Við leitum nú að starfskrafti í nýja stöðu aðstoðarrektors sem mun bera ábyrgð á: O Frekari menntun, fyrst og fremst fyrir tæknifræðinga. O Verkefnamenntun. O Upplýsingaþjónustu skólans og markaðssetningu. O Sem aðstoðarrektor munt þú einnig vera í stjómunarsveit skólans og starfa þar að langtímaþróun hans. Við fömm fram á að þú hafir: Q Haldóða þekkingu á sviði kennslu- fræði og reynslu af fræðslustarfi. O Góða menntun, gjaman háskóla- menntun með hagfræðilegri eða tækni- legri sérhæfingu. O Góða leiðtogahæfileika og áhuga á að vera í forystuhlutverki sem byggist á miklum samskiptum við aðra starfs- menn, ákvarðanatöku og f jölbreyttum verkefnum sem vinna þarf rösklega á skömmum tíma. Ef þú vilt frekari upplýsingar er þér velkomið að hafa samband við Margaretha Nordlander rektor i sima 90 46 19 21 65 61 eða Tommy Forsberg starfsmannastjóra í síma 90 46 19 21 61 26. Tilvísunamúmer Ru 27/94. AÐSTOÐARREKTOR — Vásterplansskolan Komvux — Vasterplansskolan sér um öldunga- deildarkennslu í örebro. Fjöldi nem- enda er um 3.000 og fjöldi starfsmanna um 150. Starfsemin skiptist í eina skipulagsdeild og fimm kennslusvið: Q Tungumálanám. O Náttúmfræðinám. Q Samfélagsfræðinám. O Sænska fyrir innflytjendur. O Verkefnamenntun. Sem aðstoðarrektor munt þú: O Bera ábyrgð á náttúrufræðináminu. Q Bera ábyrgð á hinni umfangsmiklu ADB stefnu skólans. Q Sitja í stjóm skólans ásamt rektor, aðstoðarrektomm, skipulagsstjóra og fjármála- og stjómsýslustjóra. O Þú munt hafa yfimmsjón með sextán kennurum, aðstoð við nemendur, bera ábyrgð á kennslufræði og fjárhag. Við förum fram á að þú hafir: Q Háskólamenntun Q Reynslu af starfi á sviði kennslufræði og fræðslustarfi. O Hafir góða leiðtogahæfileika og mikinn áhuga á breytingum og þróunarstarf i. O Sért sátt(ur) við að vinna á miklum hraða og á stundum undir miklu álagi. Ef þú hefur áhuga á frekari upplýsingum er þér velkomið að hafa samband við Kristina Gullberg Bergström rektor í síma 90 46 19 21 63 34 eða Carina Hageras starfsmannastjóra í síma 90 46 19 21 62 04. Tilvísunamúmer: Komvux 32/94. SKIPULAGSSTJ ORI — Virginska skolan — Nemendur í Virginska skolan em um 1.400 og starfsmenn um 200. Starfsemi skólans skiptist niður á 7 svið: O Hótel- og veitingasvið. O Bama- og tómstundasvið. Q Handverkssvið. O Matvælasvið. Q Fjölmiðlasvið. O Samfélagsfræðisvið. Q Verkefnamenntun. Sem skipulagsstjóri munt þú gegna mjög mikilvægu samhæfingarhlut- verki. Þú munt sitja í stjóm skólans ásamt rektor skólans og aðstoðar- rektorum viðkomandi sviða. Mikilvægasta verkefni verður að samhæfa og skipuleggja starfsemina, t.d. verkefnaskiptingu og gerð stunda- taflna. í því felst einnig að þróa fram nýjar starfs-aðferðir og kerfi sem gætu komið öðmm yfirmönnum og skipu- lagsstarfi þeirra til góða og efla starf- semina. Þú munt einnig taka þátt í skipulagsumræðu skólanna í sveitar- félaginu. Við fömm fram á að þú hafir: Q Reynslu af stjómunarstarfi innan skóla eða kennslu. O Góða greiningarhæfileika og mikinn áhuga á að vinna að lausn vanda- mála. O Góða skipulagshæfileika og sam- starfshæfileika. Ef þú hefur áhuga á frekari upplýsingum er þér velkomið að hafa samband við Hans Egonsson rektor í síma 90 46 19 21 66 59 eða Ann-Kristin Norberg starfsmannastjóra í síma 90 46 19 21 62 87. Tilvísunamúmer: Vi 49/94. Fulltrúar stéttarfélaga eru Jarl Ullenius, Skolledarna, í síma 90 46 19 21 66 26, Staffan Svedskog, LR, sími 90 46 19 21 64 03. Gösta Sundvall, Lararförbunded, sími 90 46 19 14 10 14. Þér er velkomið að senda umsókn þína til Bildningsförvaltningen, Personalavdelningen, Box 30800,701 35 Örebro. Taktu fram tilvísunarnúmer þeirrar stöðu, sem þú sœkir um. Umsóknarfrcstur rennur úi 7. október. Mercuri urval

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.