Morgunblaðið - 05.10.1994, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 05.10.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 47, DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað \ \ \ \ R'9nin9 ÍU*8Wda Alskýjað % % # \ Snjókoma y El y* Skurir | Vy Slydduél na y é| y Sijnnan, 2 vindstig. 10° Hitastig vindonn synir vind- _ stefnu og fjöðrin BSS Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. « Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Gert er ráð fyrir stormi á Vesturdjúpi, Norðurdjúpi, Suður- og Suðvesturdjúpum. Skammt austur af landinu er dálítill hæðar- hryggur en um 600 km suðsuðaustur af Hvarfi er vaxandi 985 mb lægð á leið norður. Spá: Suðlæg átt, stinningskaldi eða allhvasst og rigning eða súld víða um land fram eftir degi en vestlægari, áfram strekkingsvindur, og skúrir vestanlands síðdegis en annað kvöld styttir upp með allhvassri vestanátt austan- lands. Talsvert hlýnandi í bili eða 6 til 14 stiga hiti. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudagur: Fremur hæg suðaustan- og austanátt, dálítil súld eða rigning á landinu austanverðu en þurrt og bjart norðan- og vest- anlands. Hiti 6-9 stig. Föstudagur: Vestankaldi og skúrir sunnan- og vestanlands en norðaustankaldi á Vestur- og Norðurlandi með skúrum. Austanlands verður úrkomulítið eða úrkomulaust. Hiti 5-7 stig. Laugardagur: Vestan- og suðvestangola eða kaldi á landinu. Smáskúrir eða slydduél sunn- an- og vestanlands en þurrt og bjart í öðrum landshlutum. Hiti 3-5 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hltaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin SSA afHvarfi fer vaxandi og og hreyfist til norðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 5 skýjaö Glasgow 9 skúr Reykjavík 7 úrk. í grennd Hamborg 7 skúr Bergen 3 úrk. í grennd London 10 léttskýjað Helsinki 5 skýjaö Los Angeles 17 alskýjað Kaupmannahöfn 9 hálfskýjað Lúxemborg 9 skýjað Narssarssuaq 12 úrk. í grennd Madrfd vantar Nuuk 5 léttskýjað Malaga 23 mistur Ósló 9 skýjað Mallorca 24 skýjað Stokkhólmur 4 léttskýjað Montreal 7 skýjað Þórshöfn 3 skýjað New York 10 léttskýjað Algarve 26 skýjað Orlando 24 þokumóða Amsterdam 6 skúr París 12 skýjað Barcelona 21 mistur Madeira 22 skýjað Berlín 10 úrk. í grennd Róm 23 hálfskýjað Chicago 13 skýjað Vín 10 alskýjað Feneyjar 20 þokumóða Washington 9 skýjað Frankfurt 11 hálfskýjað Winnipeg +2 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 6.02 og síödegisflóö kl. 18.19 fjara kl. 12.16. Sólarupprás er kl. 7.46, ^^fl sólarlag kl. 18.42. Sól er I hódegisstaö kl. 13.15 I og tungl I suöri kl. 13.31. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegis- I flóö kl. 8.04 og siðdegisflóð kl. 20.15, fjara kl. I 2.02 og kl. 14.23. Sólarupprás er kl. 6.55 sólarlag I kl. 17.45. Sól er í hádegisstað kl. 12.21 og tungl I í suörí kl. 12.37. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð I kl. 10.30 og síðdegisflóð kl. 22.49, fjara kl. 4.15 ----:—;—------t2fl og kl. 16.31. Sólarupprás er kl. 7.37, sólarlag kl. 18.27. Sól er i hádegisstað kl. 13.03 og tungl í suðri kl. 13.18. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 3.14 og siðdegisflóö kl. 15.35, fjara kl. 9.28 og 21.40. Sólarupprós er kl. 7.17 og sólarlag kl. 18.12. Sól er i hádegisstað kl. 12.45 og tungl I suðri kl. 13.00. (Morgunblaöið/Sjómælingar islands) Yfirlit á hádegi í Krossgátan LÁRÉTT: 1 púsluspil, 4 ástæður, 7 líkindi, 8 spyr, 9 hagn- að, 11 ögn, 13 at, 14 garpa, 15 merki, 17 ljómi, 20 mann, 22 hnif- ar, 23 tignarmanns, 24 ránfugls, 25 fleina. LÓÐRÉTT: 1 hnötturinn, 2 þrífur, 3 peninga, 4 síða, 5 iokka, 6 skerðir, 10 ræna, 12 ávinning, 13 duft, 15 milda, 16 undir- staðan, 18 trjáviður, 19 rýja, 20 ósoðinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 alvarlegt, 8 orðum, 9 níðir, 10 ugg, 11 tærar, 13 asnar, 15 starf, 18 ólgar, 21 lof, 22 meiða, 23 álúta, 24 tungutaks. Lóðrétt: 2 liður, 3 aumur, 4 langa, 5 góðan, 6 gort, 7 frúr, 12 aur, 14 sál, 15 sómi, 16 atinu, 17 flagg, 18 ófátt, 19 grúsk, 20 róar. í dag er miðvikudagur 5. októ- ber, 278. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Sért þú vitur, þá ert þú vitur þér til góðs, en sért þú spottari, þá mun það bitna á þér einum. (Orðskv. 9, 12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Múlafoss, Heiga- fell, portúgalski togarinn Lutador og Kyndill sem fór samdægure. Þá fór Reykjafoss. í dag er Bakkafoss væntanlegur, Þemey kemur af veiðum og Brúarfoss fer. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Lagarfoss og súrálskipið Oceanic Success kom til Straumsvíkur. Fréttir Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18 miðvikudaga. Mannamót Bólstaðarhiíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Furugerði 1. í dag kl. 9 aðstoð við böðun, hár- greiðsla, bókband, handavinna. Á morgun fimmtudag verða tónleik- ar kl. 14. Sigurður Björnsson óperusöngvari kynnir líf og störf tón- skáldanna Rossini og Schubert. Einsöngur með undirleik. Hraunbær 105. Kl. 9-11 kaffi, 9-16.30 bútasaumur, 9.45 dans, 12-13 hádegismatur, 13.30-14.30 boccia, kaffiveitingar. Langalilíð 3. Haustbas- ar verður dagana 8.-9. október. Tekið á móti basarmunum fram á föstudag. Norðurbrún 1. í dag smíði kl. 9-13. Kl. 13 leirmunagerð, glerlist og skinnasaumur. Kl. 14 fé- lagsvist. Kl. 15 kynnir Gísli Helgason hljóðbönd frá Blindrafélaginu. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Rvík. og nágr. Kóræfing ki. 17-19 í Risinu. Dans- að fimmtudagskvöld kl. 20 í Risinu. Dansbandið Sveitin milli sanda sér um tónlistina. Gjábakki. Námskeið í myndlist hefst í dag kl. 9.30. bpið hús eftir há- degi. Um kl. 15 kynna þijár valkyrjur „Visku- brunninn“ með söng og gamanmálum. Félag eidri borgara í Hafnarfirði fer í heim- sókn til Sólheima í Grímsnesi nk. föstudag kl. 13. Þátttöku þarf að tilk. sem fyret til Krist- ínar í s. 50176 eða Rögnu í s. 51020. Vitatorg. Á morgun sýn- ir Þjóðleikhúsið leikritið „Ástarbréf" á Vitatorgi og verða miðar seldir þar á skrifstofunni. Neskirkja: Opið hús kl. 13-17 í safnaðarheimili. Fótsnyrting og hár- greiðsla á sama tíma. Kóræfing Litla kóreins kl. 16.15. Nýir söngfé- lagar velkomnir. Umsjón: Inga Backman og Reynir Jónasson. Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safn- aðarheimilinu Borgum á morgun kl. 14-16.30. Langholtskirkja: Fönd- urkennsla hefst í dag í opnu húsi kl. 14-16. Kvennaklúbbur Íslands fer í sína árlegu kvenna- ferð 7. nóv. nk. til Cork á írlandi. Tilkynna þarf þátttöku strax. Uppl. gefur Þórunn í s. 37879. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14—16 í Hjallakirkju. OA-deildin, (Overeatere Anonymous), er með fund í kjallara félagsmið- stöðvarinnar Tónabæ í kvöld kl. 18. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag frá kl. 10-12 i Hallgrímskirkju. Umræðuefni: Svefn og svefnvenjur bama. ITC-deildin Korpa, Mosfelisbæ heldur kynn- ingarfund í kvöld kl. 20 í safnaðarheimili Lága- fellssóknar og er opinn öllum. Uppl. veitir Guð- rún í s. 668485. ITC-deildin Fífa, Kópa- vogi heldur fund í kvöld á Digranesvegi 12 kl. 20.15 sem er öllum op- inn. Uppl. gefur Guðlaug í s. 41858. Kirkjustarf Áskirkja: Samverustund foreldra ungra barna kl. 10-12. Dómkirkjan: Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Opið hús í safnaðarheim- iii kl. 13.30-16.30. Grensáskirlga: Starf 10-12 ára kl. 17. Háteigskirkja: Kvöld- og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Selijarnameskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Árbæjarkirkja: Opið hús í dag kl. 13.30. Fyr- irbænastund kl. 16. Breiðhoitskirkja: Kyrrðaretund , kl. 12. Léttur málsverður á efti» TTT-starf 10-12 ára kl. 17. Ten-Sing unglinga- starf kl. 20. Fella- og Hólabrekku- sókn: Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Hjallakirkja. Samveru- stund 10-12 ára kl. 17. Seljakirkja: Fyrirbæna- stund kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. Kópavogskirkja: Starf 10-12 ára í Borgum kl. 17.15-19. Kyrrðar- og bænastund kl. 18. Landakirkja, Vestm.eyjum: Kyrrðar- stund kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. TTT- starf 10-12 ára kl. 17.30. FRYSTIKISTUR A BOTNFRYSTU VERÐI /jriiiaiir^iiimiiiimiLiiiiiTv Cerð: Hæð xDvptxBr. cm. Ltr. Körfur Staðgr. HF-210 85 X 69,5 X 72 210 1 stk. 36.780,- HF-320 85 X 69,5 X 102 320 1 stk. 42.480,- HF-234 85 X 69,5 X 80 234 2 stk. 41.840,- HF-348 85 X 69,5 X 110 348 3 stk. 47.980,- HF-462 85 X 69,5 X 140 462 4 stk. 55.780,- HF-576 85 X 69,5 X 170 576 5 stk. 64.990,- Hraðfrystihólf, hraðfrystistilling, körfur sem má stafla, barnaöryggi á hitastillihnappi, öryggisljós við of hátt hitastig, frárennslisloki fyrir affrystingu, og hitamælir. Qimm FRYSTIKISTA - EIN MEÐ ÖLLU. o tst VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mán. án útborgunar. MUNALÁN með 25% útb. og eftirstöðvar 3.000 kr. á mánuði. iFOnix HÁTÚN 6A - SÍMI (91)24420

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.