Morgunblaðið - 14.10.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.10.1994, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA APÓTEK___________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 14.-20. október, aö báðum dögum meðtöldum, er í Laugamesapó- teki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjarapótek Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Laæknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10—14. Apó- tek Norðurliæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. • AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, iaugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um heigar og stórhátíðir. Símsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans 8. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyíjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sími 602020. Ney&arsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.______________________ neyðarsImi vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðnagegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sórónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu f Húð- og kynsjúk- ■ dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga f síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar í síma 623550. Fax 623509. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJALP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. RAUÐAKROSSHÖSIÐ Tj.'imarg- 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og ungiingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SlMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaöur bömum og ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um fiogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánudaga til íöstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 I slma 886868. Sfmsvari allan sólarhringinn. ORATOR, félag laganema veitir ókey|>is lögfraíð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sím- svari allan sóJarhringinn. §fmi 676020. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófasddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Síðumúia 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstúd. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 dagleffa. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Tónabæ miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn- ing mánud. kl. 20. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósÞ hólf 1121, 121 Reykjavík. Fúndin Templarahöllin, þriðjud. íd. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILl RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERDAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júní mánud.- föstud. kl. 10-16. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 680790. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- _ ingar um hjálparmaíður í síma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna stexti alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri Ixirgara alla virka daga kl. 16-181 s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, ' mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfræðiráð- gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18. FRÉTTIR/STUTTBVLGJA________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD HáUini 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomu- iagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKKIINAKHEIMILI. Heimsókn- artími frjáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: lleimsóknartfmi fijáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Allu daga kl. 16.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslu8töðvar. Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tiðum: Kl. 15-16 og 19-19.80. Staksteinar Uppstokkun í Austurríki Niðurstöður þingkosninganna í Austurríki um síðustu helgi marka þáttaskil í stjórnmálum landsins. Austurríska kerf- ið er að líða undir lok. Einn stjórnmálaskýrenda Svenska Dagbladet segir í fréttaskýringu í vikunni að það beri ekkert endilega að harma. í greininni segir m.a.: „Aust- urríski Frelsisflokkurinn (FPO) er vissulega enginn Fyrirmynd- arflokkur. Flokkurinn og ieið- togi hans, Jörg Haider, reyna að gera stjórnmálin að list hins einfalda. Eftir að hafa árum saman haldið uppi gagnrýni á „rag- geiturnar í Vín“ skipti flokkur- inn skyudilega um skoðun í Evrópumálum þegar ríkis- stjórnin setti Evrópusambands- aðild á dagskrá. í kosningabar- áttunni fyrir þjóðaratkvæða- greiðsluna í vor var Jörg Haid- er sterkasti fulltrúi ESB-and- stæðinga og fórnaði hiklaust frjálslyndum viðhorfum sínum í efnahagsmálum á altari lýðskrumsins. Þrátt fyrir ósigurinn í ESB- atkvæðagreiðslunnni hélt hann sama striki í kosningabarátt- unni í haust. Helsta stefnumál hans var að stöðva yrði straum innflytjenda og herða baráttuna gegn glæpum. Innanum lýðskr- umið mátti svo greina vel ígrundaða gagnrýni á sam- steypustjórnina, sem ekki bara hefur verið við völd í átta ár, heldur einnig framlengt liftíma hins úrelta austurríska „mjúk- korporatisma“. Þannig tókst Haider og FPÖ að höfða jafnt til verkamanna með ímugust á innflytjendum sem óánægðra hægrimanna." • • • • Endalok kerfisins Síðar segir: „Kosningarnar sl. sunnudag marka þáttaskil í austurrískum stjórnmálum. I um áratug hafa stóru flokk- arnir tveir, jafnaðarmenn (SPÖ) og íhaldsmenn (ÖVP), ekki þurft að hafa miklar áhyggjur af hinu átakalausa skynsemishjónabandi sínu. Nú standa þeir frammi fyrir hrikalegri framtíðarsýn. A sama tíma og halda verður samsteypustjórninni saman til að FPO komist ekki til valda eru menn farnir að gera sér eftirfarandi ljóst: A meðan hvorugur stóru flokkanna tveggja fer í sljórnarandstöðu mun fylgi minni flokkanna - og þá ekki síst fylgi FPÖ - aukast. Það þarf ekki önnur ástæða að koma til en að kjós- endur vilji við og við skipta um valdhafa. Allt bendir til að smám sam- an muni enn eitt „þjóðfélags- kerfið" heyra sögunni til, nefnilega hið mjög svo sér- staka kerfi, sem verið hefur við lýði í Austurríki. Gerist það undir stjórn skynsamra valdhafa ætti eng- inn að syrgja það. Hinu austur- ríska þjóðfélagi veitir ekki af endurnýjun. Rétt eins og hinu austur-þýska.“ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavardstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal- ur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19, fostud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegfna heimlána) mánud.- föstud. kl. 9-16. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Frá 1. sept. verður opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar ( aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGAKBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kJ. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, 8. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið- in til lýðveldis" í Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17 þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunndaga. ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinarýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppíýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartímí safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fostud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júnf. Opið eftir samkomulag. Uppl, í símsvara 96-23555. LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema iaugardaga. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfiarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frtkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími á skrifstofú 611016. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað ( desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið dagiega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. 8ept.-31. maí er opnunartími safiisins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655420. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- ÖG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. — laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. FRÉTTIR Lífsskól- inn hefur starfsemi LÍFSSKÓLINN sf. hefur starfsemi sína um þessar mundir. Hann er rekinn af Selmu Júlíusdóttir og Óskari Ingdriðasyni. Tilgangur skólans er útgáfustarfsemi, nám- skeiðshald í meðferð, ilmolía, sog- æðanuddi, margvíslegri heilun og lögð verður áhersla á að halda erindi um margvísleg efni um da- legt líf manna. Laugardaginn 15. október held- ur Selma Júlíusdóttir, ilmolíufræð- ingur og miðill, fyrsta fyrirlestur- inn á vegum skólans í menningar- miðstöðinni Gerðubergi kl. 14. Er- indið fjallar um tilgang jarðlífsins og hvernig best er að komast yfir torfærur þess. Umræður verða á eftir. Þátttaka er ókeypis og öllum heimil. Lífsskólinn er nú að undirbúa útgáfu á myndbandi fyrir börn þar sem lögð er áhersla á fornám fyrir börn á ýmsum sviðum. Selma Júlíusdóttir rak í 15 ár Föndurskólann en markmið hans var að undirbúa böm undir grunn- skólanám. Lífsskólinn sf. hefur aðsetur í Vesturbergi 73. -----»--»—♦--- Námskeið í stjörnuspeki NÁMSKEIÐ í stjörnuspeki hefst mánudaginn 17. október og stend- ur til 14. nóvember. Fjallað verður um grunnþætti stjörnuspekinnar, merki, hús, plánetur og afstöður. Þátttakendur læra að gera stjörnukort og að lesa úr kortum. Leiðbeinandi er Gunnlaugur Guð- mundsson hjá Stjörnuspekimið- stöðinni Laugavegi 59. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug Hafnarfiarðar Mánud.-fostud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.46-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudagja 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARN ARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugarci. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: AJIa daga vikunnar opið frá kl. 10-22._____________________ ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Opinn iUla dagu. Á virkum döguin frU kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. FJÖLSK YLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nemajokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivi8tarevæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorj)U eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.