Morgunblaðið - 14.10.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.10.1994, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 17.30 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Bernskubrek Tomma og Jenna (The Tom and Jerry Kids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. Leikraddir Magnús Olafsson og Linda Gísladóttir. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. (8:26) 18.30 FRÆOSLA ► Úr riki náttúrunn- ar: — „Kló er falleg þín...“ Alætur (Velvet Claw: Jacks of all Trades) Nýr breskur mynda- flokkur um þróun rándýra í náttúr- unni allt frá tímum risaeðlanna. Þýð- andi og þulur: Óskar Ingimarsson (5:7) - 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Fjöráfjöibraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í menntaskóla. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (2:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjón: Kristín Þorsteinsdóttir. 21.05 ►Derrick (Derrick) Þýsk þáttaröð um hinn sívinsæla rannsóknarlög- reglumann í Miinchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (6:15) 22.05 vwivyvun M hverfanda IVlllUn VnU hveli (Gone With the Wind) Ein þekktasta mynd kvik- myndasögunnar gerð árið 1939 eftir sögu Margaret Mitchell. Myndin hlaut fjölda óskarsverðlauna, meðal annars hlaut Vivien Leigh verðlaunin fyrir túlkun sína á Scarlett O’Hara. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri: Victor Fleming. Aðalhlutverk: Clark Gahle, Vivien Leigh, Leslie Howard og Olivia de Havilland. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. (1:2) Maltin gef- ur ★ ★ ★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★ ★ 0.05 ►Pearl Jam á tónleikum (Unplugg- ed: Pearl Jam) Eddie Vedder og fé- lagar í bandarísku rokkhljómsveitinni Pearl Jam ieika nokkur lög. Nýlega fréttist að Sigtryggi Baldurssyni trommuleikara hefði verið boðið að ganga til liðs við sveitina. 0.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ tvö 16 00 ÞÆTTIR ► Popp og kók (e) 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Jón spæjó 17.50 ►Eruð þið myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark? II) (4:13) 18.15 ►Stórfiskaieikur (Fish Police) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.20 JJIU ►Eiríkur 20.50 ►Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (10:23) 21.45 vuivyvuniD ►Demantar llVlltml HUIIl eyðast aldrei (Diamonds are Forever) Síðasta Jam- es Bond-mynd Seans Connerys í hlut- verki 007, spæjarans sem hefur leyfi til að drepa. Bond er nú á hælunum á alþjóðlegum hring demantasmygl- ara og höfuðandstæðingurinn er hin íðilfagra Tiffany Case. Maltin gefur þijár og hálfa stjörnu. Með önnur helstu hlutverk fara Jill St. John og Charles Gray. Leikstjóri er Guy Ham- ilton. 1971. Bönnuð börnum. 23.50 ►Hnefaleikakappinn (Gladiator) Tommy flytur með föður sfnum í suðurhluta Chicago þar sem barist er á götunum og einnig í hnefaleika- hringnum. Á þessum slóðum ræður skúrkurinn Horn ríkjum og stendur fyrir ólöglegum hnefaleikum. Hann etur saman strákum af ólíkum kyn- þáttum með loforðum um að sigur- vegaranna bíði gull og grænir skóg- ar. I aðalhlutverkum eru Cuba Good- ing jr., James Marshal! og Brian Dennehy. Leikstjóri er Rowdy Herr- ington. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ Vi 1.30 ►Samferðamaður (Fellow Travel- er) Tveir æskuvinir, annar kvik- myndastjarna og hinn rithöfundur lenda á svarta listanum á tímum McCarthyismans í Bandaríkjunum og þurfa að glíma við pólitískt ofur- efli þegar þeir reyna að hreinsa nafn sitt. Aðalhlutverk: Ron Silver, Hart Bochner og Imogen Stubbs. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 3.00 ►Nátthrafnar (Nightbreed) Aðal- söguhetjan er Boone, ungur og ringl- aður maður, sem hefur alla sína ævi fengið undarlegar og óhugnanlegar martraðir sem tengjast stað sem kallast Midian. Aðalhlutverk: Graig Sheffer, Anne Bobby, David Cronen- berg og Malcolm Smith. Leikstjóri: Clive Parker. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 4.40 ►Dagskrárlok Upp með hendur - O, James Demantar hverfa Bond hefur ekki áhuga fyrr en hann kemst að því að erkióvinurinn Blofeld er viðriðinn málið STÖÐ 2 kl. 21.45 Það hefur víst ekki farið fram hjá neinum að Jam- es Bond-myndirnar eru þema mán- aðarins á Stöð 2 og í kvöld verður boðið upp á Demantar eyðast aldrei með Sean Connery í hlutverki spæj- arans 007. Bresk stjórnvöld vita ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar stórar sendingar af óslípuð- um demöntum hverfa eins og dögg fyrir sólu og koma hvergi fram á álþjóðlegum mörkuðum. James Bond er skipað að rannsaka málið en hann sýnir því lítinn áhuga í fyrstu. Það hýrnar þó heldur betur yfir honum þegar hann kemst á snoðir um að erkióvinurinn, Blofeld, er viðriðinn málið. 007 leggur allt í sölurnar til að fletta ofan af glæpa- mönnunum enda á hann harma að hefna. Kló er falleg þín. Að þessu sinni er fjallað um alætur í breska heimilda- myndaflokk- num um rándýrin SJÓNVARPIÐ kl. 18.30 Rándýrin eru heillandi og hrollvekjandi skepnur í senn. Þetta eru oft glæsi- leg dýr sem búa yfír miklum hraða og góðri greind. Þessi þáttaröð frá BBC lýsir þróun þessara dýra frá þeim tíma að þau komu fram á tím- um risaeðlanna. Farið er yfir hvem- ig tegundirnar greindust svo að í dag má finna fleiri en 236 þeirra á jörðu. Hlutverk þeirra í lífkeðjunni er ef til vill ekki fallegt, en vísast er það nauðsynlegt til að ekki hlaupi ofvöxtur í fjölmargar tegundir gras- bíta. Og þrátt fyrir eðlislæga veiði- hvötina eru þau samt þannig gerð að fæst þeirra veiða meira en þau þurfa hveiju sinni. Þættirnir voru á dagskrá á sunnudögum en hafa nú verið færðir á föstudaga. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur- tekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope- land, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Cold Turkey G 1971 12.00 King’s Pirate T 1967 14.00 The Btue Bird, 1976, Todd Lookinland 16.00 The Mirror Crack’d L 1980 18.00 Star Wars T,Æ 1977, Mark Hamill 20.00 Prophet of Evil: The Evil Lebaron Story G 1993, Brian Dennehy 21.40 US Top 10 22.00 Alien 3 T,H 1992 23.55 No Retreat, No Surrender 3: Blood Broth- ers T,S 1989, Loren Avedon 1.30 Scum T 1980, Ray Winstone 3.05 Salt and Pepper G1968, Sammy Dav- is Jr. 4.45 Cold Turkey G 1971 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks Leikjaþáttur 10.00 Concentration 10.30 Game Show 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Hart to Hart 15.00 Class of ’96 1 5.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Spellbound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience 20.30 Coppers 21.00 Chris Eubank — the Real Me 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 Booker 0.45 Bamey Mill- er 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 8.30 Pallaleikfimi 9.00 Þríþraut 10.00Eurofun 10.30 Tennis 11.00 Keppni á trampolíni 12.00 Knatt- spyma 13.00 Formula One, bein út- sending 14.00 Knattspyma 15.00 Golf, bein útsending 17.00 Rally Raid 18.00 Mótorhjól-fréttaskýringaþáttur 18.30 Formula One 19.30 Eurosport- fréttir 20.00 Alþjóðamótorhjólafrétta- skýringaþáttur 23.00Glíma 24.00 Superbike 1.00 Eurosport-fréttir 1.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimshorn 8.10 Pólitíska hornið. 8.20 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menning- arlífinu. 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. (Einnig fluttur í næturútvarpi nk. sunnudagsmorgun.) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 Smásagan: Dalur dauðans eftir bandarisku skáldkonuna Joyce Carol Oates. Ólafur Gunn- arsson les eigin þýðingu. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Tónlist. 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá félagsmiðstöðvum aldraðra í Reykjavík leiða saman hesta sína. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dómari: Barði Friðriksson. 14.03 Útvarpssagan, Endurminn- ingar Casanova ritaðar af honum sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson les (25) 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Kristján Siguijónsson. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað nk. mánudags- kvöld kl. 21.00.) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. Í dag frá Portúgal, Rúmeníu, ísra- el, Equador, Senegal, Trinidad og Antilla-eyjum 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur f umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Endurtekinn á laugar- dagskvöld kl. 00.10) 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu Gisli Sigurðsson les (30) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. (Einnig út- varpað aðfararnótt mánudags kl. 4.00. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhuga- Rós 1 kl. 17.03. Buddy Rích i djuss- þætti Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. mál, viðtöl og fréttir. 20.00 Söngvaþing Kór Langholts- kirkju syngur lög úr íslensku söngvasafni; Jón Stefánsson stjórnar. Viðar Gunnarsson syngur lög eftir fslenska höf- unda; Jónas Ingimundarson leik- ur með á píanó. 20.30 Á ferðalagi um tilveruna. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Þáttur í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gísla- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. — Tilbrigði við lagið Trockne Blumen úr söngvasveignum Malarastúlkunni fögru eftir Franz Schubert. Alain Marion leikur á flautu og Pascal Rogé á píanó. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýj- asta nýtt I dægurtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöng- um. Gestur Einar Jónasson. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4-.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með ItEM. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Hjörtur Howser. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Back- man. 3.00 Næturvaktin. Fróttir ó heilu timonum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttofréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist. Lára Yngva- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Morgunverðarklúbburinn „í bítið". Qísli Sveinn Loftsson. 9.00 Þetta létta. Glódis og ívar. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Næturvakt FM 957. Björn Markús. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþréfto- fréttir kl. II og 17. HLIÓDBYLGJAN AKUREYRI fm 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Þossi og Jón Atli. 7.00 Morgun og umhverfisvænn. 9.00 Jakob Bjarna og Davíð Þór. 12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dags- ins. 19.00 Arnar Þór. 22.00 Nætur- vakt. 3.00 Nostalgía. Útvorp Hafnorfjöróur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.