Morgunblaðið - 14.10.1994, Page 54

Morgunblaðið - 14.10.1994, Page 54
54 FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 17.30 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Bernskubrek Tomma og Jenna (The Tom and Jerry Kids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. Leikraddir Magnús Olafsson og Linda Gísladóttir. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. (8:26) 18.30 FRÆOSLA ► Úr riki náttúrunn- ar: — „Kló er falleg þín...“ Alætur (Velvet Claw: Jacks of all Trades) Nýr breskur mynda- flokkur um þróun rándýra í náttúr- unni allt frá tímum risaeðlanna. Þýð- andi og þulur: Óskar Ingimarsson (5:7) - 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Fjöráfjöibraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í menntaskóla. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (2:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjón: Kristín Þorsteinsdóttir. 21.05 ►Derrick (Derrick) Þýsk þáttaröð um hinn sívinsæla rannsóknarlög- reglumann í Miinchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (6:15) 22.05 vwivyvun M hverfanda IVlllUn VnU hveli (Gone With the Wind) Ein þekktasta mynd kvik- myndasögunnar gerð árið 1939 eftir sögu Margaret Mitchell. Myndin hlaut fjölda óskarsverðlauna, meðal annars hlaut Vivien Leigh verðlaunin fyrir túlkun sína á Scarlett O’Hara. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri: Victor Fleming. Aðalhlutverk: Clark Gahle, Vivien Leigh, Leslie Howard og Olivia de Havilland. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. (1:2) Maltin gef- ur ★ ★ ★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★ ★ 0.05 ►Pearl Jam á tónleikum (Unplugg- ed: Pearl Jam) Eddie Vedder og fé- lagar í bandarísku rokkhljómsveitinni Pearl Jam ieika nokkur lög. Nýlega fréttist að Sigtryggi Baldurssyni trommuleikara hefði verið boðið að ganga til liðs við sveitina. 0.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ tvö 16 00 ÞÆTTIR ► Popp og kók (e) 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Jón spæjó 17.50 ►Eruð þið myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark? II) (4:13) 18.15 ►Stórfiskaieikur (Fish Police) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.20 JJIU ►Eiríkur 20.50 ►Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (10:23) 21.45 vuivyvuniD ►Demantar llVlltml HUIIl eyðast aldrei (Diamonds are Forever) Síðasta Jam- es Bond-mynd Seans Connerys í hlut- verki 007, spæjarans sem hefur leyfi til að drepa. Bond er nú á hælunum á alþjóðlegum hring demantasmygl- ara og höfuðandstæðingurinn er hin íðilfagra Tiffany Case. Maltin gefur þijár og hálfa stjörnu. Með önnur helstu hlutverk fara Jill St. John og Charles Gray. Leikstjóri er Guy Ham- ilton. 1971. Bönnuð börnum. 23.50 ►Hnefaleikakappinn (Gladiator) Tommy flytur með föður sfnum í suðurhluta Chicago þar sem barist er á götunum og einnig í hnefaleika- hringnum. Á þessum slóðum ræður skúrkurinn Horn ríkjum og stendur fyrir ólöglegum hnefaleikum. Hann etur saman strákum af ólíkum kyn- þáttum með loforðum um að sigur- vegaranna bíði gull og grænir skóg- ar. I aðalhlutverkum eru Cuba Good- ing jr., James Marshal! og Brian Dennehy. Leikstjóri er Rowdy Herr- ington. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ Vi 1.30 ►Samferðamaður (Fellow Travel- er) Tveir æskuvinir, annar kvik- myndastjarna og hinn rithöfundur lenda á svarta listanum á tímum McCarthyismans í Bandaríkjunum og þurfa að glíma við pólitískt ofur- efli þegar þeir reyna að hreinsa nafn sitt. Aðalhlutverk: Ron Silver, Hart Bochner og Imogen Stubbs. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 3.00 ►Nátthrafnar (Nightbreed) Aðal- söguhetjan er Boone, ungur og ringl- aður maður, sem hefur alla sína ævi fengið undarlegar og óhugnanlegar martraðir sem tengjast stað sem kallast Midian. Aðalhlutverk: Graig Sheffer, Anne Bobby, David Cronen- berg og Malcolm Smith. Leikstjóri: Clive Parker. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 4.40 ►Dagskrárlok Upp með hendur - O, James Demantar hverfa Bond hefur ekki áhuga fyrr en hann kemst að því að erkióvinurinn Blofeld er viðriðinn málið STÖÐ 2 kl. 21.45 Það hefur víst ekki farið fram hjá neinum að Jam- es Bond-myndirnar eru þema mán- aðarins á Stöð 2 og í kvöld verður boðið upp á Demantar eyðast aldrei með Sean Connery í hlutverki spæj- arans 007. Bresk stjórnvöld vita ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar stórar sendingar af óslípuð- um demöntum hverfa eins og dögg fyrir sólu og koma hvergi fram á álþjóðlegum mörkuðum. James Bond er skipað að rannsaka málið en hann sýnir því lítinn áhuga í fyrstu. Það hýrnar þó heldur betur yfir honum þegar hann kemst á snoðir um að erkióvinurinn, Blofeld, er viðriðinn málið. 007 leggur allt í sölurnar til að fletta ofan af glæpa- mönnunum enda á hann harma að hefna. Kló er falleg þín. Að þessu sinni er fjallað um alætur í breska heimilda- myndaflokk- num um rándýrin SJÓNVARPIÐ kl. 18.30 Rándýrin eru heillandi og hrollvekjandi skepnur í senn. Þetta eru oft glæsi- leg dýr sem búa yfír miklum hraða og góðri greind. Þessi þáttaröð frá BBC lýsir þróun þessara dýra frá þeim tíma að þau komu fram á tím- um risaeðlanna. Farið er yfir hvem- ig tegundirnar greindust svo að í dag má finna fleiri en 236 þeirra á jörðu. Hlutverk þeirra í lífkeðjunni er ef til vill ekki fallegt, en vísast er það nauðsynlegt til að ekki hlaupi ofvöxtur í fjölmargar tegundir gras- bíta. Og þrátt fyrir eðlislæga veiði- hvötina eru þau samt þannig gerð að fæst þeirra veiða meira en þau þurfa hveiju sinni. Þættirnir voru á dagskrá á sunnudögum en hafa nú verið færðir á föstudaga. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur- tekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope- land, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Cold Turkey G 1971 12.00 King’s Pirate T 1967 14.00 The Btue Bird, 1976, Todd Lookinland 16.00 The Mirror Crack’d L 1980 18.00 Star Wars T,Æ 1977, Mark Hamill 20.00 Prophet of Evil: The Evil Lebaron Story G 1993, Brian Dennehy 21.40 US Top 10 22.00 Alien 3 T,H 1992 23.55 No Retreat, No Surrender 3: Blood Broth- ers T,S 1989, Loren Avedon 1.30 Scum T 1980, Ray Winstone 3.05 Salt and Pepper G1968, Sammy Dav- is Jr. 4.45 Cold Turkey G 1971 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks Leikjaþáttur 10.00 Concentration 10.30 Game Show 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Hart to Hart 15.00 Class of ’96 1 5.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Spellbound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience 20.30 Coppers 21.00 Chris Eubank — the Real Me 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 Booker 0.45 Bamey Mill- er 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 8.30 Pallaleikfimi 9.00 Þríþraut 10.00Eurofun 10.30 Tennis 11.00 Keppni á trampolíni 12.00 Knatt- spyma 13.00 Formula One, bein út- sending 14.00 Knattspyma 15.00 Golf, bein útsending 17.00 Rally Raid 18.00 Mótorhjól-fréttaskýringaþáttur 18.30 Formula One 19.30 Eurosport- fréttir 20.00 Alþjóðamótorhjólafrétta- skýringaþáttur 23.00Glíma 24.00 Superbike 1.00 Eurosport-fréttir 1.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimshorn 8.10 Pólitíska hornið. 8.20 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menning- arlífinu. 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. (Einnig fluttur í næturútvarpi nk. sunnudagsmorgun.) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 Smásagan: Dalur dauðans eftir bandarisku skáldkonuna Joyce Carol Oates. Ólafur Gunn- arsson les eigin þýðingu. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Tónlist. 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá félagsmiðstöðvum aldraðra í Reykjavík leiða saman hesta sína. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dómari: Barði Friðriksson. 14.03 Útvarpssagan, Endurminn- ingar Casanova ritaðar af honum sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson les (25) 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Kristján Siguijónsson. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað nk. mánudags- kvöld kl. 21.00.) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. Í dag frá Portúgal, Rúmeníu, ísra- el, Equador, Senegal, Trinidad og Antilla-eyjum 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur f umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Endurtekinn á laugar- dagskvöld kl. 00.10) 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu Gisli Sigurðsson les (30) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. (Einnig út- varpað aðfararnótt mánudags kl. 4.00. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhuga- Rós 1 kl. 17.03. Buddy Rích i djuss- þætti Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. mál, viðtöl og fréttir. 20.00 Söngvaþing Kór Langholts- kirkju syngur lög úr íslensku söngvasafni; Jón Stefánsson stjórnar. Viðar Gunnarsson syngur lög eftir fslenska höf- unda; Jónas Ingimundarson leik- ur með á píanó. 20.30 Á ferðalagi um tilveruna. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Þáttur í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gísla- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. — Tilbrigði við lagið Trockne Blumen úr söngvasveignum Malarastúlkunni fögru eftir Franz Schubert. Alain Marion leikur á flautu og Pascal Rogé á píanó. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýj- asta nýtt I dægurtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöng- um. Gestur Einar Jónasson. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4-.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með ItEM. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Hjörtur Howser. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Back- man. 3.00 Næturvaktin. Fróttir ó heilu timonum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttofréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist. Lára Yngva- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Morgunverðarklúbburinn „í bítið". Qísli Sveinn Loftsson. 9.00 Þetta létta. Glódis og ívar. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Næturvakt FM 957. Björn Markús. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþréfto- fréttir kl. II og 17. HLIÓDBYLGJAN AKUREYRI fm 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Þossi og Jón Atli. 7.00 Morgun og umhverfisvænn. 9.00 Jakob Bjarna og Davíð Þór. 12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dags- ins. 19.00 Arnar Þór. 22.00 Nætur- vakt. 3.00 Nostalgía. Útvorp Hafnorfjöróur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.