Morgunblaðið - 14.10.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.10.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 47 IDAG BRIDS II m s j ó n G u ð m . P á 11 Arnarson í GREIN sem Bandaríkja- maðurinn Ron Andersen ritar í mótsblað heims- meistaramótsins í Albuqu- erque riijar hann upp mæli- stiku Hammans á góðar og vondar slemmur: „Góð slemma er sú sem vinnst; vond sú sem tapast." Sama slemman var góð á öðru borðinu en slæm á hinu í viðureign Andersens og fé- laga við ísrska sveit í Ros- enblum-keppninni: Austur gefur; NS á hættu. Norður * ÁKD4 Y 98732 ♦ Á64 + 4 Vestur * 5 V 6 * K732 * KDG10732 Austur ♦ G10987 V - ♦ G985 ♦ 9865 Suður ♦ 632 * ÁKDG1054 ♦ DIO * Á Vestur Norður Andersen Austur Suður Caravelli - - Pass 1 hjarta 4 lauf 4 grönd 6 lauf 6 hjörtu Pass Pass 7 lauf 7 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Laufkóngur. Gerald Caravelli í sæti suðurs gerði slemmuna góða. Eftir að hafa tekið eina tromp vamarinnar lagði hann niður ÁK í spaða og sá leguna í þeim lit. Nú var eini vinningsmöguleik- inn að þvinga austur í spaða og tígli. En minnugur þess að það var austur sem fóm- aði í sjö, taldi Caravelli hæpið að hann ætti tígul- kónginn. Gosann gat austur hins vegar hæglega átt. Caravelli fór því heim á tromp og spilaði út tígul- drottningu. Vestur lagði kónginn á og Caravelli drap á ás. Bjó sig síðan undir að spila trompunum til enda. En áður en til þess kom, spurði austur hvort hann væri með tígultíuna. Caravelli játti því og þá stakk austur spilunum í bakkann. Á hinu borðinu lagði ír- inn niður tígulás og fór einn niður í sama samningi. Pennavinir ÞÝSKUR 33 ára sjúkra- þjálfari með áhuga á hjól- reiðum, skíðagöngu, kajak- siglingum og útivist: Uwe Wöbking, Kernerstrasse 135, 75323 Bad Wildbad, Germany. TUTTUGU og fimm ára Ghanastúlka með áhuga á kvikmyndum, dansi, íþrótt- um o.fl.: Efua Afei, P.O. Box 903, Ogua City, Central Region, Ghana. SAUTJÁN ára pólskur pilt- ur með mikinn íslandsá- huga: Thonrns Bus, Ul. Kopernika 45, PL-34 330 Zywiec, Poland. LETTNESKUR stærð- fræðikennari sem getur ckki um aldur: A. Ekis, Bruninieku 8a-l, 226001 Riga, Latvia. TUTTUGU og eins árs Ghanastúlka með áhuga á dansi, ferðalögum o.fl.: Bettina Nelson, c/o Anthony Nelson, Box 754, Takoradi, Ghana. Arnað heilla rTKARA afmæli. 4 DSunnudaginn 16. október, verður sjötíu og fimm ára Gunnar Rós- mundsson, Lokastíg 18, Reykjavík. Eiginkona hans er Þóra Þorsteinsdóttir. Þau taka á móti gestum í Templarahöllinni, Eiríks- götu 5, frá kl. 16 á afmælis- daginn. ryr\ÁRA afmæli. í dag, I Vll4. október, er sjö- tugur Þorgeir Þorleifsson, fulltrúi hjá Vátrygg- ingafélagi íslands, Háa- leitisbraut 40, Reykjavík. Eiginkona hans er Una Halldórsdóttir, iðnverka- kona. Þau dvelja á Spáni um þessar mundir. r»r|ÁRA afmæli. í dag, OV/14. október, er sex- tugur Sigurður Grétar Guðmundsson, pipulagn- ingameistari, Sæbóls- braut 26, Kópavogi. Eigin- kona hans er Helga Harð- ardóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. /\ÁRA afmæli. í dag, OV/14- október, er sex- tug Bryndís Guðjónsdótt- ir, Mararbraut 7, Húsa- vík, áður til heimilis á Fjarðarvegi 5, Þórshöfn. Eiginmaður hennar var Sigurður Tryggvason, sparisjóðsstjóri á Þórs- höfn, sem nú er látinn. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 14. október, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Petrea Kristín L. Karlsdóttir, húsmóðir, og Gísli Teitur Kristinsson, vélvirki, Suður- götu 43, Akranesi. Þau taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu í tilefni dagsins. Farsi , Hdungin#' i pe/sabááinnc segir a$ þctba. sc, klýrra Loe$U*ú /a. ° STJ ÖRNUSPA cftir Franccs Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú þarft starf sem veitirþér ánægju til aðgeta skarað framúr. Hrútur (21. mars- 19. apríl) w* Þú færð góðar fréttir af ijár- málum, en þarft að vara þig á villandi upplýsingum. Reyndu að sýna barni skiln- ing í kvöld. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 28. og 29. október KATRÍN FJELDSTED hefur opnað kosningaskrifstofu í Ingólfsstræti 5. Símar 22360, 22366 og 22144. Allir stuðningsmenn velkomnir. o Opið virka daga frá kl. 16-21 | og um helgar frá kl. 13-18. Kcitrínu ífremstu röð! Naut (20. apríl - 20. maí) Ekki ganga út frá neinu sem vísu í vinnunni í dag. Hafðu augun opin. Félagar vinna vel saman og skemmta sér í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Æ* Gættu tungu þinnar svo þú særir ekki gamian vin í dag. Taktu enga áhættu í fjármál- um, og sýndu ástvini um- hyggju í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) H§8 Til að koma í veg fyrir mis- skilning ættir þú að hlusta vel á það sem ástvinur hefur að segja. Slappaðu vel af í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) ‘ef Láttu ekki dagdrauma villa þér sýn í vinnunni og va- rastu deilur við ráðamenn. Þú ættir að bjóða heim góð- um gestum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vertu ekki of auðtrúa í við- skiptum dagsins, og láttu hendur standa framúr erm- um ! vinnunni. Barn leynir þig einhveiju. vög (23. sept. - 22. október) Dagurinn hentar ekki til fasteignaviðskipta eða um- bóta á heimilinu. Vinur getur valdið þér vonbrigðum þegar kvölda tekur. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt orðaskipti við ein- hvern í vinnunni í dag. Ætt- ingi þarfnast aukinnar um- hyggju. Ekki er allt sem sýn- ist í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Vinátta og peningar fara ekki vel saman í dag. Láttu engan misnota sér örlæti þitt, og gættu tungu þinnar í viðskiptum dagsins. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun í dag, og láttu ekki freistast af gylli- boði. Hafðu hemil á eyðsl- unni þegar kvöldar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhver sem þú átt sam- skipti við kemur illa fram. Hlustaðu ekki á ráð annarra í dag, en farðu eftir eigin sannfæringu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’iStt Varastu deilur við starfsfé- laga í dag, og vandaðu valið á þeim sem þú umgengst. Ekki er öllum treystandi fyr- ir leyndarmáli. Stjörnusþdna ú aó lesa sem dægradvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staðreynda. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í REYKJANESKJÖRDÆMI 5. nóvember nk. VELJUM STEFÁN Þo TÓMASSON í 5.-6. SÆTI LISTANS. STUÐNINGSFÓLK. Eldri Jólavörur á iilboðsverdi ! Úrval af kertastjökum á góöu veröi Heimsljós, Kringlunni, sími 689511 mrm Vinningstölur miövikudaginn: 12.10.1994 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING U 6*6 2 23.835.000 n 5 af 6 LdS+bónus 0 1.116.003 5 af 6 4 65.095 0 4 af 6 234 1.770 ra 3 af 6 jCfl+bónus 846 210 gjgVmningur. Aöaltöiur: BÓNUSTÖLUR @@@ Heildarupphæð þessa viku: 49.638.223 á Isi, 1.968.223 UPPLYSINGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11 LUKKULINA 99 10 0O - TEXTAVARP 451 ÐIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR fór til Danmerkur R O Y A L SKYNDIBÚÐINGARNIRV 7 ÁVALLT FREMSTIR 4 ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragötegundir ...blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.