Morgunblaðið - 23.10.1994, Page 5

Morgunblaðið - 23.10.1994, Page 5
MQRGJJlýiBMÐÍÐ , SUNMUÐAGUJÍ l§.OKTÓREyRJ994| 5 FRÉTTIR Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Húnversk himnafegurð Gullroðin netjuský sindruðu yfir Húnaflóa þegar rækjuskipið Nökkvi lagðist að bryggju á Blönduósi eftir góða veiðiferð.. Seifur slítur sam- starfi við Arnes hf. FORSVARSMENN fiskútflutnings- fyrirtækisins Seifs hf. í Reykjavík hafa ákveðið að slíta samstarfi sem þeir hafa átt við Árnes hf. í Þorláks- höfn um sölu og útflutning á flat- fiski til Evrópu. Ævar Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Seifs segir Árnes ekki hafa staðið við gerða samninga og auk þess sé vilji fyrir því meðal útgerða sjö báta sem fyrirtækið hefur verið í viðskiptum við allt frá 1987 að vinna aflann í heima- byggð. Pétur Reimarsson fram- kvæmdastjóri Árness segir þetta ekki hafa veruleg áhrif á fyrirtækið. Seifur hefur verið í viðskiptum við sjö báta sem hafa veitt flatfisk í Faxaflóa. Fyrirtækið seldi Árnesi aflann og flutti hluta hans út til Hollands. Ævar segir að leyfin sem upphaflega voru gefin fyrir þessari veiði hafi verið bundin því að aflan- um væri landað á Reykjavíkursvæð- inu. „Útgerðir bátanna vilja eðlilega að aflinn verði unninn hér í heima- byggð en honum ekki ekið út á land. Það er ein af ástæðunum fyrir því að við slítum samstarfinu en hin er sú að Árnes hefur ekki staðið við gerða samninga,“ segir Ævar. Seifur flutti út á síðasta ári fisk fyrir 2,3 milljarða króna. Ævar segir að hugmyndin sé sú að Seifur sjái framvegis um þau mál. Hann segir að væntanlega verði aflinn seldur til Englands, meginlands Evrópu, Japans og Bandaríkjanna. Hann telur að hráefnið sem hér um ræðir sé nálægt 3 þúsund tonnum á ári. Pétur Reimarsson framkvæmda- stjóri Árness segir afstöðu Seifs engin veruleg áhrif hafa á starfsemi fyrirtækisins. „Útflutningsstarf- semi Seifs skiptir okkur nánast engu máli. Þeir hafa í raun útbúið fyrir okkur útflutningspappírana en sölustarfsemin hefur í raun verið á okkar höndum,“ segir Pétur. Ráðstefna á Hótel Loftleiðum 29. október nk. \M/ MAMV- gf RÉTTHVTDI ■ BARM Fímm ára afmæli Barnaheilla á Ári fjölskyldunnar LAUGARDAG 29. OKTÓBER 1994 KL. 9-17 Ráðstel'nustjóri: Guðný Guðbjörnsdóttir, uppeldissálfræðingur Setning: Arthur Morthens, formaður Barnaheilla Ávarp forseta fslands, frú Vigdísar Finnbogadóttur Ávarp Þorsteins Pálssonar, dóms- og kirkjumálaráðherra IMannréttindi og alþjóðahjálparstarf: Jón Baldvin Uannibalsson. utanríkisráðherra Barnasáttmáli SÞ og velferð barna á Norðurlöndum: Lars H. Gustafsson, varaformaður Radda Barnen í Svíþjóð Viðhorf til barna í sögulegu Ijósi: Loftur Guttormsson, prófessor við KHÍ Barnavernd og sérfræðiþróun: Guðrún Kristinsdóttir, verkefnisstjóri KHÍ Vanmáttug barnavernd og staða barna: Bragi Guðbrandsson. félagsfræðingur Heimilisofbcldi: Karl Steinar Valsson, afbrotafræðingur Barnavernd/kynferðislegt olbeldi: Aðalsteinn Sigfússon, félagsmálastjóri Kópavogs Kynfcrðislegt ofbeidi gegn börnum: Guðrún Jónsdóltir, Stígamótum Börn og réttarkerfið. Viðiiorf og staða barna: Ragnar Aðalsteinsson, lögfræðingur Nefnd um kynningu á Barnasáttmála SÞ: Hrólfur Kjartansson, deildarstjóri Rauði kross íslands: Sigríður Guðmundsdóttir, alþjóðadeild RKÍ Iljálparstofnun kirkjunnar: Jónas Þórisson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnun íslands: Þórdís Sigurðardóttir, slarfsmaður Barnaheili: Sólveig Ásgrímsdóttir, stjórnarmaður Barnaheilla IVlannréttindaskrifstofan: Ágúst Þór Árnason, framkvæmdasljóri Mannréttindl barna í fslensku samfélagi: Pallborðsumræður undir stjórn Einars Gylfa Jónssonar, sál- fræðlngs. Þátttakendur: Ragnar Aðalsteinsson. Guðrún Kristinsdótlir, séra Jakob Iljálmarsson, Bragi Guðbrandsson. Aðalsleinn Sigfússon og Guðrún Jónsdóttir T illlr hjarlanlega velkomnir! Mnsamlegast tilkynnid þatttöku á skrifstofu Barnaheilla í síma 91-610545. Þátttökugjald er 1200 kr. Ný 3ja herbergja íbúð 6.480. 000 - Ný 4ra herbergja íbúð 7.080. [223H Það er ekkert jafn mikilvægt og traust þak yfir höfuðið þegar börnin eru komin til sögunnar. Verðmætamatið breytist, áherslunar breytast, lífið allt breytist. Og þá breytir Permaform miklu. Permaform er ódýr, áreiðan- leg og einföld leið til að búa börnunum öruggt heimili. Rétt eins og þau eiga skilið. Þú færð allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar Funahöfða 19 í síma 873599 mmmmm Ármannsfell hf. ÍK3 Funahöfða 19 • Sími 873599 - flutti inn 08.07. 94 Nútíminn kallar á nýjar leiðir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.