Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 45 Ragnar Bjamason og Stefdn Jöknlsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. Danssveetm * $ér um stuéið ^ ►í TÍMARITINU Entertain- ment Weeklyer Tom Hanks valinn skemmtikraftur ársins. Þetta hefur verið eitt við- burðaríkasta ár á leikferli Hanks. í byrjun árs fékk hann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Philadelphia“ og í lok árs gekk sá orðrómur fjöllunum hærra að hann fengi Oskarsverðlaun fyrir myndina Forrest Gump. í öðru sæti varð skemmti- krafturinn Tim Allen, sem lék í einni vinsælustu mynd ársins, „The Santa Clause“, skrifaði bókina „Don’t Stand Too Close to a Naked Man“, sem varð ein af þeim söluhæstu á árinu og lék í vinsælustu sjónvarps- þáttum innan Bandaríkjanna „Home Improvement“. í þriðja sæti varð Quentin Tarantino, sem leikstýrði myndinni Reyfari, sem fékk Gullpálmann í Cannes og er einna sigurstranglegust í kapplilaupinu um Óskarsverð- laun. Auk þess átti hann hand- ritið að mynd Olivers Stone, „Natural Born Killers“. Einn umdeildasti en jafnframt vin- sælasti leikstjóri Hollywood um þessar mundir. ||? Fast á hæla þeirra fylgdu r svo meðal annarra Heather Locklear í fjórða sæti, Jim Carrey í fimmta sæti og Hugh Grant í sjöunda sæti. Nýgræð- ingur ársins var valin Mariah Carey og Reyfari var valin kvikmynd ársins. Húsið opnað kl. 22.00 vStaðÉ hinna dansglöðu Stretsbuxur kr. 2.900 Mikið úrval af allskonar buxum Opið á laugardögum kl. 11 -16 VAGNHOFÐA 1 1, REYKJAVÍK, SÍMI 875090 Þrettánagledi í kvöld frá kl. 22-03 Hliomsveitin Tónik leikur fyrir dansi Miðaverð kr. 800. Aðgangsmiði gildir sem happdrættismiði ©Miða-ogborðapantanir t í símum 875090 og 670051. ft T öhnm vel á móti yiknt meö ýmsum veröí ilboðum í Afy fostudag 0$? á mur^un. Ath. á íaugardag er opíð til fel. 17 á Laugavegi ~ 1 Dæmi um verðtilboö: PC - Bunji - One World peysur kr. 4.900, nú kr. 2.900. Rúllukragapeysur nú kr. 990. Húir uppreimaðir skór frú kr. 3.900, St. Tropez peysur kr. 5.900, nú kr. 3.500. St. Tropez pils og buxur kr. 4.900, nú kr. 2.900. Kjólar frú kr. 1.900. Uppreimaðir skór fró kr. 3.900, Laugavegi, sími 17440 Krinqlunni, sími 689017 Nýbýlavegi 12, sími 44433

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.