Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 49 I I I I STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ ★★★ ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Morgunp. ★★★ D.V. H.K - -l/ IvTHEd * Sy SSoáiu Komdu og sjáðu THE MASK, mögnuðustu mynd allra tíma! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. H\NN KANNSKI STI Al STORMYNDIN: JUNGLEBOOK Þessi klassíska saga í ným'i hrifandi kyikmynd jASON SCOTT LEE SAMNEILL JOHN£LEES ★★★ m. Ævifi .Junglebook" er eitt vinsaelasta ævintýri allra tíma og er frumsýnd á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Myndin er uppfull af spennu, rómatík, gríni og endalausum ævintýrum. Stórgóðir leikarar:Jason Scott Lee (Dragon), Sam Neill (Piano, Jurassic Park), og John Cleese (A Fish Called Wanda). Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ungum börnum ótta. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. Frábær grínmynd. Aðalhlutverk: Sean Connery, John Lithgow, Joanne Whalley Kilmer, Louis Gossett Jr., Diana Rigg og Colin Friels. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RODNEY Dangerfield í myndinni „Natural Born Killers". ) \ ) 9 9 9 ►RODNEY Dan- gerfield hefur höfð- Að mál á hendur slúðurblaðinu Star vegna fréttar sem blaðið birti árið 1990 þar sem sagði í fyrirsögn: „Rodn- ey Dangerfield drekkur yfir sig af vodka, reykir marijúana allan liðlang- an daginn og neytir kókaíns“. Sam- kvæmt fréttinni átti þetta sér stað meðan á 10 daga dvöl leikarans stóð á Caesars Palace-hótelinu í mars árið 1988. Dangerfield krefst margra millj- óna dollara í skaðabætur. Réttarhöld í málinu eru hafin og fyrir rétti á þriðjudaginn var sagði Dangerfield: „Ég held að það sé fólki ekki til góðs að lesa svona fréttir, hvort sem þær eru sannar eða ósannar." Hann sagði síðan frétta- mönnum fyrir utan réttasalinn að frétt Star væri bæði „fár- ánleg og ósönn“. Lögmaður Star, Vincent Cox, segir að frétt blaðsins sé ky&gð á vitnisburði og málsskjölum frá málsókn Dangerfields á hendur Caesar Palace-hótelinu á sínum tíma, en Dan- gerfield vann málsóknina. Þá neitaði hann meðal annars fyrir rétti að hafa hlaupið nakinn um hótelherbergi sitt með tveimur nöktum konum. Cox segir að engin meinfýsi komið fram I frétt- inni og hún hafi verið byggð á raun- verulegum atburðum. Dangerfield höfðar mál SIMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON KURT RUSSELL * J A M F. S S I' A D F. R # STJÖRNUHLIÐIÐ Ílytur1 s ÞIG MÍLLJÓN LJÓSÁR YFIR í ANN AN HEIM w K EMSTU T I L B AKA? Hfe m E Stórfengleg ævintýramynd, þar sem saman fer frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannköiluð háspenna og ótrúlegar tæknibreliur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best! Aðalhlutverk: Kurt Russell, James Spader og Jaye Davidson. Leikstjóri: Kurt Emmerich. Bönnuð innan 12 ára. Athugið breyttan sýningartíma: Kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. ★★★★★ E.H., Morgunpósturinn. ***★ Ö.N. Tíminn. Á.Þ., Dagsljós. ***Vj A.I. Mbl. **★ Ó.T., Rás 2. REYFARI Ótrúlega mögnuð mynd úr undir- heimum Hollywood. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. ohi; unTn <:\kTk\ ftakAahnvdvivj PARADIS TKVrrtO l\ PUUIUM BAKKABRÆÐUR I PARADIS Frábær grínmynd sem framkallar nýársbrosið í hvelli. Sýnd kl. 5.1, 9 og 11. LILLI ER TÝNDUR Yfir 15.000 manns hafa fylgst með ævintýrum Lilla í stór- borginni. Sýnd kl. 5 og 7. ! UNDIR- LEIKARINN j Áhrifamikil frönsk J stórmynd. j Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Anita Baker Anita Baker í öldudal ► ANITA Baker hélttónleika í Los Angeles í fyrsta skipti í fjögur ár fyrir skömmu og meðal áheyrenda voru Magic Johnson, Natalie Cole, Andre Fisher og Sugar Ray Leonard. Ástæðan fyrir þessari löngu bið var sú að Baker tók sér hvíld frá söng til þess að huga að fjölskyldu sinni. Skemmst er frá því að segja að tónleikarnir ollu miklum vonbrigðum og virðist Baker ekki vera upp á sitt besta um þessar mundir. Nýjasta plata hennar „Rliythm of Love“ hefur fengið afleita dóma og heldur ekki selst vel, ef miðað er við fyrri plötur söngkonunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.