Morgunblaðið - 17.01.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.01.1995, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGÍ YSINGAR Næturvörður Óska eftir vönum starfskrafti til næturvörslu- starfa sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Gylfi í dag. Bergstaðastræti 37. 0\ KVENNA ATHVARF Starf í mótun Samtök um kvennaathvarf auglýsa eftirfram- kvæmdastjóra til að annast daglegan rekstur athvarfsins. Óskað er eftir manneskju sem hefur áhuga á mannlegum samskiptum, getur unnið sjálf- stætt og vill takast á við að móta nýtt starf. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu samtak- anna, Vesturgötu 5, Reykjavík, í síma 613720. Umsóknir sendist í pósthólf nr. 1486, 121 Reykjavík, fyrir 24. janúar 1995. Samtök um kvermaathvarf. Ljósamenn Hótel ísland, Arnól hf., auglýsir eftir Ijósa- mönnum. Um er að ræða fullt starf og hlutastörf. Umsóknareyðublöð fást á Hótel íslandi milli kl. 13 og 17 alla virka daga. HOTEL ]?MND Ármúla 9. Hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðin Hveragerði auglýsir starf hjúkrunarforstjóra laust til umsóknar. Starfshlutfall 100%. Staðan veitist frá 1. mars 1995. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar. Umsóknir sendist til stjórnar Heilsugæslu- stöðvarinnar Hveragerði, Breiðumörk 18, 810 Hveragerði. Upplýsingar um starfið veitir Jóhann Tr. Sig- urðsson, stjórnarformaður, ísíma 98-34290. Rafvirki - viðgerðir Við leitum að starfsmanni til að annast við- gerðir, þjónustu og útkeyrslu á raftækjum sem fyrirtækið selur. Viðkomandi þarf að hafa reynslu á þessu sviði og geta unnið sjálfstætt. Til greina kemur að ráða í 50% starf. Rafvirkjamenntun eða sambærileg menntun áskilin. Reyklaus vinnustaður. Sölumaður - varahlutir Við leitum að vönum sölumanni til að annast sölu á ýmsum raftækjum ásamt varahlutum til þeirra. Æskilegt að viðkomandi hafi þekk- ingu á sölu- og markaðsmálum og geti unn- ið sjálfstætt. Reyklaus vinnustaður. Þeir, sem hafa áhuga á þessum störfum, vinsamlegast leggi inn á afgreiðslu Mbl. upp- lýsingar um nafn, aldur, síma og fyrri störf, merktar: „Raftækjaverslun - 7713, fyrir 20. janúar 1995. Námsflokkar Hafnarfjarðar Innritun á vorönn 1995 í almenna flokka fer fram dagana 16.-19. janúar á skólaskrif- stofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, 3. hæð, kl. 10-17. Upplýsingar veittar í síma 53444 milli kl. 10 og 17 og í síma 651322 milli kl. 17 og 19. Námsgjöld greiðist við innritun. Greiðslukortaþjónusta. Kennsla hefst 24. janúar. □ Bóklegar greinar íslensk málnotkun og málfræði. Stafsetning. íslenska fyrir útlendinga I og II. Stærðfræði (alm. undirbún. og algebra). Danska. Norska. Sænska. Þýska talkennsla og námsferð til Cuxhaven. Enska I, II, III. Enska talkennsla og enskuskóli í Englandi. Franska I og II. Spænska I og II. ítalska I. □ Aðstoð við skólafólk íslenska. Danska. Enska. Stærðfræði. Þýska. □ Verklegar greinar Fatasaumur. Prjón. Trésmíði. Málmsmíði. Tréútskurður. Fluguhnýtingar og fluguköst. □ Myndlist Myndlist fyrir 6-9 ára og 10-12 ára börn. Grafík. Málun. Myndlistarnámskeið fyrir börn og foreldra. Að horfa á myndlist. □ Annaðnám Ljósmyndun I og II. Vídeótaka á eigin vélar. Skrautritun. Garðyrkja. Innanhússskipulagn- ing. Bókhald smáfyrirtækja. Barnavernd og velferð barna. Skattskýrslugerð. □ Matreiðsla Helsufæði. Indversk matargerð. Bökugerð. Pastaréttir. Suður-amerísk matargerð. Jap- anskir smáréttir. Frúarkvöld í tilefni konu- dagsins. Fermingarkökur og annað góðgæti. Raðhús -165 fm Til sölu er 165 fm raðhús í Smárahvammi. Er það nú rúmlega fokhelt að innan og pússað að utan með endanlegum hurðum. Söluverð er kr. 8.190 þús. Áhv. húsbréf með 5% vöxtum nálægt 6.260 þús. og 5 ára lán nálægt 1.000 þús. Útborgun aðeins 930 þús. Möguleiki er á að taka nýlega og vel meðfarna bifreið sem útborgun. Upplýsingar eru veittar í síma 77766 á kvöld- in og 812300 á daginn. Tilkynning til hundaeigenda íReykjavík Þó svo að hundaleyfisgjaldi hafi nú verið skipt í þrennt, breytir það engu um rétt- mæti gjaldsins. Stjórn Hundaræktarfélags íslands hvetur hundaeigendur til að greiða ekki fyrr en á eindaga og þá með fyrirvara. Þorrablót - þorrablót brottfluttra Patreksfirðinga og Rauðsendinga verður haldið í Borgartúni 6 20. janúar. Miðar seldir á sama stað miðvikudaginn 18. janúar milli kl. 17 og 19 og við innganginn. Upplýsingar gefur Helga í síma 31211, Pétur í síma 72534 og Jóna í síma 654885. Stjórnin. Landsfundur Þjóðvaka verður haldinn á Hótel Sögu laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. janúar nk. Öllum stuðningsmönnum Þjóðvaka er heimil þátttaka. Skráning fer fram á skrifstofu Þjóðvaka, Hafnarstræti 7, sími 28100, faxnúmer 627060. Skráningarfrestur er til 20. janúar. Aðalfundur Aðalfundur í íslenska hótelfélaginu hf. fyrir árið 1994 verður haldinn á Hótel Sögu þriðju- daginn 31. janúar 1995 í Þingstofu B, 2. hæð, og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Skíðaferð til Frakklands Vegna forfalla eru tvö sæti laus í skíðaferð til Frakklands dagana 28. jan. - 11. febr. Upplýsingar í síma 77059 eftir kl. 18.00. Bíldshöfði - til leigu Til leigu 148 fm húsnæði á götuhæð með stórum gluggum, salerni og kaffistofu. Sann- gjörn leiga. Einnig til leigu 26 fm skrifstofa á 2. hæð í sama húsi. Upplýsingar gefur Steinþór. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA" Borgartúni 31,105 Rvk., s. 624250 Lögfr.: Pétur Þór Sigurösson hdl. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39,108 Reykjavík, sími 5888500, fax 5686270 Hárgreiðslu- og fótaaðgerðastofur Til leigu eru hárgreiðslu- og fótaaðgerðastof- ur í eftirtöldum félagsmiðstöðvum aldraðra í Reykjavík: Aflagranda 40, hárgreiðslustofa, fótaaögerðastofa. Gerðubergi, hárgreiðslustofa. Hraunbæ 105, hárgreiðslustofa, fótaaðgerðastofa. Lindargötu 59, fótaaðgeröastofa. Þeir, sem áhuga hafa fyrir ofangreindri leigu, eru beðnir um að leggja inn umsóknir fyrir 25. janúar nk. Nánari upplýsingar gefur yfirmaður fjármála- og rekstrardeildar, Gísli K. Pétursson, í síma 588 8500. Vantar þig gott húsnæði gegn yfirtöku lána? í Hafnarfirði ertil sölu iðnaðarhúsnæði ásamt tilheyrandi lóð. Grunnflötur er ca 250 fm auk 50 fm efri hæðar með skrifstofu, snyrtingu og kaffistofu. Húsið er vel byggt, súlulaust og hátt til lofts (7-8 metrar), tvennar stórar dyr þar af aðrar mjög háar (5 metrar). í lofti er langur stálbiti fyrir hlaupakött. Nú er full- kominn málningarklefi í húsnæðinu og hann gæti fylgt við sölu. Plássið getur hentað undir ýmiss konar starf- semi, svo sem bifreiðaréttingar, bílaspraut- un, viðgerðir á þungavinnuvélum og stórum bifreiðum. Vegna lofthæðar og möguleika á millilofti getur húsnæðið ennfremur hentað sem lagerpláss. Sala húsnæðisins fælist að mestu leyti í yfir- töku lána sem á því hvíla og afhending gæti farið fram fljótlega. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. janúar, merkt: „A -15006“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.