Morgunblaðið - 17.01.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.01.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995 47 FÓLK í FRÉTTUM INGVARI Sigurðssyni og Eddu Heiðrúnu Backman er klappað lofílófa. ANNA Kristjánsdóttir, Anna María Bjarnadóttir og Bjarni Bjarnason. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HILDUR Sigurbjörnsdóttir, Magnús Júlíusson, Þórður Sverrisson, Ásta Magnúsdóttir og Júlíus Sigurðsson, sem héldu upp á gullbrúð- kaup sem þau áttu daginn áður, Ólöf Helga Júlíusdóttir, Bergmund- ur Elli Sigurðsson, Guðrún Júlíusdóttir og Finnur Sigurðarson. Ber Díana vitni? DÍANA prinsessa gæti orðið fyrsti meðlimur konungsfjölskyldunnar til að koma fram í réttarhöldum á þessari öld. Hún segist vera reiðu- búin til að bera vitni í máli sem hún höfðar gegn Bryce Taylor, eiganda líkamsræktarstöðvar, fyrir að brégðast trausti sínu, en hann leyfði Ijósmyndara að taka myndir af Dí- önu þegar hún var þar við æfingar. Díana höfðar líka mál gegn Mirr- or-útgáfufyrirtækinu og krefst þess að fá hagnað af sölu blaðsins, þar sem myndirnar birtust, í sinn hlut. Auk þess vill hún fá eignarhald á þeim fílmum og myndum sem mál- >nu tengjast. Þess má geta að Díana nýtur fulls stuðnings Elísabetar Bretadrottningar í málarekstri sín- um. Reuter Landsbanki íslands auglýsir nú sjötta árið í röð eftir umsóknum um NÁMU-styrki. Veittir verða 7 styrkir H Einungis aðilar að NÁMUNNI, námsmannaþjónustu Landsbanka fslands, eiga rétt á að sækja um þessa styrki. J|| Allir þeir sem gerst hafa félagar í NÁMUNNI fyrir 15- mars 1995 eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. Hver styrkur er að upphæð 150 þúsund krónur. Þeir verða afhentir í apríl 1995 og veittir NÁMU-félögum skv. eftirfarandi flokkun: 2 styrkir til háskólanáms á íslandi, 2 styrkir til náms við framhaldsskóla hérlendis, 2 styrkir til framhaldsnáms erlendis, 1 styrkur til listnáms. J4J Umsóknum er tilgreini námsferil, námsárangur, heimilishagi og framtíðaráform, skal skilað til Landsbanka fslands eigi síðar en 15. mars næstkomandi. J§J Umsóknir sendist til: Landsbanki íslands, Markaðssvið b.t. Berglindar Þórhallsdóttur Bankastræti 7, 155 Reykjavík L Landsbanki íslands Ðankl allra landsmanna JANUARTILBOÐ TONIC þrekhjól og þrekstigar w v / íM TG-702P Þrekhjól m. tölvu ★ Púlsmælir ★ Newton þyngd ★ Breitt, mjúkt sæti ÁÐUR KiTzfcm. nú KR. 17.365 TM-300 Þrekstigi ★ Tölvumælir ★ Mjög stöðugur ÁÐUR rnnnML, nú KR. 15.728 TG-721 Þrekhjól m. tölvu ★ Tölvumælir ★ Breitt, mjúkt sæti aður nn. c i .u. j nú KR. 13.893 • * TG-730V Rafeindaþrekhjól ★ Sjálfvirk þyngd ★ Púlsmælir ★ Breitt, mjúkt sæti ÁÐUR nú KR. 23.959 ÖI7FÁ EiNTÖIÞC- Hágæða frrekst&ð'var og hiaupabretti med 50% afsiætti. m. mm Reiðhjólavcrslunin rargn OPB LAUGARDAGA10-14 R AÐQHEIDSLUR PÓSTSENDUM UM LANDALLT SKEIFUNNI V f VERSLUN SÍMI 889890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.