Morgunblaðið - 17.01.1995, Síða 47

Morgunblaðið - 17.01.1995, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995 47 FÓLK í FRÉTTUM INGVARI Sigurðssyni og Eddu Heiðrúnu Backman er klappað lofílófa. ANNA Kristjánsdóttir, Anna María Bjarnadóttir og Bjarni Bjarnason. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HILDUR Sigurbjörnsdóttir, Magnús Júlíusson, Þórður Sverrisson, Ásta Magnúsdóttir og Júlíus Sigurðsson, sem héldu upp á gullbrúð- kaup sem þau áttu daginn áður, Ólöf Helga Júlíusdóttir, Bergmund- ur Elli Sigurðsson, Guðrún Júlíusdóttir og Finnur Sigurðarson. Ber Díana vitni? DÍANA prinsessa gæti orðið fyrsti meðlimur konungsfjölskyldunnar til að koma fram í réttarhöldum á þessari öld. Hún segist vera reiðu- búin til að bera vitni í máli sem hún höfðar gegn Bryce Taylor, eiganda líkamsræktarstöðvar, fyrir að brégðast trausti sínu, en hann leyfði Ijósmyndara að taka myndir af Dí- önu þegar hún var þar við æfingar. Díana höfðar líka mál gegn Mirr- or-útgáfufyrirtækinu og krefst þess að fá hagnað af sölu blaðsins, þar sem myndirnar birtust, í sinn hlut. Auk þess vill hún fá eignarhald á þeim fílmum og myndum sem mál- >nu tengjast. Þess má geta að Díana nýtur fulls stuðnings Elísabetar Bretadrottningar í málarekstri sín- um. Reuter Landsbanki íslands auglýsir nú sjötta árið í röð eftir umsóknum um NÁMU-styrki. Veittir verða 7 styrkir H Einungis aðilar að NÁMUNNI, námsmannaþjónustu Landsbanka fslands, eiga rétt á að sækja um þessa styrki. J|| Allir þeir sem gerst hafa félagar í NÁMUNNI fyrir 15- mars 1995 eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. Hver styrkur er að upphæð 150 þúsund krónur. Þeir verða afhentir í apríl 1995 og veittir NÁMU-félögum skv. eftirfarandi flokkun: 2 styrkir til háskólanáms á íslandi, 2 styrkir til náms við framhaldsskóla hérlendis, 2 styrkir til framhaldsnáms erlendis, 1 styrkur til listnáms. J4J Umsóknum er tilgreini námsferil, námsárangur, heimilishagi og framtíðaráform, skal skilað til Landsbanka fslands eigi síðar en 15. mars næstkomandi. J§J Umsóknir sendist til: Landsbanki íslands, Markaðssvið b.t. Berglindar Þórhallsdóttur Bankastræti 7, 155 Reykjavík L Landsbanki íslands Ðankl allra landsmanna JANUARTILBOÐ TONIC þrekhjól og þrekstigar w v / íM TG-702P Þrekhjól m. tölvu ★ Púlsmælir ★ Newton þyngd ★ Breitt, mjúkt sæti ÁÐUR KiTzfcm. nú KR. 17.365 TM-300 Þrekstigi ★ Tölvumælir ★ Mjög stöðugur ÁÐUR rnnnML, nú KR. 15.728 TG-721 Þrekhjól m. tölvu ★ Tölvumælir ★ Breitt, mjúkt sæti aður nn. c i .u. j nú KR. 13.893 • * TG-730V Rafeindaþrekhjól ★ Sjálfvirk þyngd ★ Púlsmælir ★ Breitt, mjúkt sæti ÁÐUR nú KR. 23.959 ÖI7FÁ EiNTÖIÞC- Hágæða frrekst&ð'var og hiaupabretti med 50% afsiætti. m. mm Reiðhjólavcrslunin rargn OPB LAUGARDAGA10-14 R AÐQHEIDSLUR PÓSTSENDUM UM LANDALLT SKEIFUNNI V f VERSLUN SÍMI 889890

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.