Morgunblaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Póstur og sími hyggst bjóða ISDN-þjónustu fyrir árslok Stóraukin hrað- virkni ígagna- fhitningum PÓSTUR og sími mun fyrir lok þessa árs bjóða svonefnda ISDN-þjón- ustu í talsímaneti sínu um allt land. Þar með opnast möguleikar á því að senda bæði gögn, myndir og tal á sama netinu á miklu hrað- virkari hátt en mögulegt er í núverandi kerfi. Þetta kom fram í er- indi Þorvarðar Jónssonar, framkvæmdastjóra fjarskiptasviðs Pósts og síma á ráðstefnu um fjarþjónustu sem haldin var á vegum Útflutn- ingsráðs o.fl. aðila á mánudag. FYRIRTÆKII YMSUM IÐNAÐI Markaðshlutdeild 1993 skv. skýrslu Samkeppnisráðs Plastvöruframleiðsla Pappa- og pappírsvörugerð Plastprent ht. ^ Plastos hf. Reykjal. = Sæplast hf. o Onnur fyrirtæki Kassagerð Reykjav. hf. I/eiðarfæragerð Hampiðjan hf. Umbúða- íniðstödín hf. Önnur fyrirtæki Onnur fyrirtæki Sælgætisgerð Öl- og gosdrykkjagerð Nói-Síríus hf. Onnur fyrirtæki Vífilfell hf. '5-^ cT .r/>sco cj qj Ci) co 'Olgerðin Egill Skallagr. hf. -i%Akva hf. 8% Önnur fyrirtæki co . §1 •111 -S2*=>-ci < «o m Plastvöruframleiðsla fer fram í 45 fyrirtækjum hérlendis, skv. skýrslu Samkeppnisráðs um stjórnunar og eignatengsl. Þrjú stærstu fyrirtækin framleiða vörur úr plastfilmum, en flest hinna fást við plaststeypu. Níu fyrirtæki voru í pappa- og pappírsvörugerð og eitt þeirra með ráðandi stöðu. í veiðarfæragerð er staðbundin fákeppni víða um land en samkeppni á landsvísu. Eitt fyrirtæki er áberandi stærst í sælgætisgerð, en samkeppni ríkir milli innlendra aðila og við innflutning. Öl- og gosdrykkja- gerð er fákeppnismarkaður þar sem samkeppni hefur ríkt. Landbúnaður Lífræn ræktun tífaldast til aldamóta Brlissel. Reuter. Nýr hugbúnaður Þorvarður sagði í samtali við Morgunblaðið að til þessa hefði þurft sérstakar stafrænar sím- stöðvar fyrir ISDN-þjónustu, sem kölluð hefur verið Samnet hjá Pósti og síma. „Þróunin er núna komin það langt að hægt er að byggja ISDN-þjónustu inn í símstöðvarn- ar. Við fáum hugbúnað á þessu ári fyrir ISDN en til viðbótar þarf að skipta út tengibúnaði hjá not- endum sem vilja þessa þjónustu. Af þessum ástæðum getum við tekið hana upp með miklu minni kostnaði en ella hefði verið og væntanlega boðið hana á lægra gjaldi. Gagnaflutningur hefur hingað til farið í gegnum X-25 net og háhraðanet Póst og síma eða leigu- línur. ISDN-þjónustan er hins veg- ar hluti af sjálfu talsímakerfínu og tveir notendur með ISDN-tengi- búnað þurfa aðeins að greiða fyrir þann tíma sem þeir nota auk fasta ársfjórðungsgjaldsins. Fyrirtæki geta sent mikið af upplýsingum sín á milli á örskömmum tíma og þetta er þess vegna ódýrara heldur en aðrar aðferðir. Þetta er hentugt fyrir fyrirtæki með útibú svo og fyrirtæki í viðskiptum við útlönd. Mörg fyrirtæki erlendis vilja helst ekki nota neitt annað en ISDN sem Viðskiptaþing Rökrætt um samkepgn- ishæfni Is- lands BRUCE R. Scott prófessor við Graduate School of Busi- ness Administration í Har- vard-háskóla í Bandaríkjun- um mun fjalla um samkeppn- ishæfni og sóknarstefnu þjóð- anna á Viðskiptaþingi Versl- unarráðs íslands í dag. Aðalefni þingsjns er „Sam- keppni á íslandi/ísland í sam- keppni“, en þrjár vinnunefnd- ir innan ráðsins leggja fram úttektir og tillögur í skýrslum um samkeppnisþjóðfélagið, upplýsingaþjóðfélagið og eft- irlitsþjóðfélagið. Bruce R. Scott mun sér- staklega víkja að Islandi í erindi sínu og rökræða um efnið við þá Má Guðmundsson yfirhagfræðing Seðlabank- ans og Friðþjóf Ó. Johnson forstjora, sem og aðra fund- armenn, eftir því sem tilefni gefast. Þingið verður á Hótel Sögu í dag kl. 11-15, en þátttöku þarf að skrá hjá Verslunar- ráðinu. hefur valdið íslenskum fyrirtækj- um vandræðum. Við getum sett hana inn í allar okkar símstöðvar hvar sem er á landinu sem allar verða stafrænar á þessu ári. Einnig höfum við í skoðun að tengja háhraðanetið við Internet en það hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort við gerum það sjálf- ir eða í samvinnu við Súrís.“ Sæsímastrengur leysir Skyggni af hólmi Þorvarður skýrði einnig frá því að CANTAT-3 sæsímastrengurinn sem fór í notkun 15. nóvember sl. myndi taka við megninu af umferð um jarðstöðina Skyggni um næstu mánaðamót. „Þetta er svo mikil bandbreidd að við erum með í at- hugun að leigja út hluta af henni. Ef vel tekst til gætum við lækkað gjöld verulega milli íslands og ann- arra landa þannig að auðvelt verð- ur að bjóða miklu afkastameiri Intemet-sambönd gegn hóflegu gjaldi. Kvörtun Súrís og fleiri not- enda Intemet felur í sér að sam- böndin séu dýr. Hins vegar er fjár- festing Póst og síma í sæsíma- strengnum CANTAT-3 og fram- haldssrengnum CANUS frá Kanada til Bandaríkjanna um tveir milljarðar króna og gjöldin þurfa að miðast við þennan kostnað að viðbættri hæfilegri þóknun.“ HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur kvað á mánudag upp þann dóm að fyrir- tækinu Vínlandi hf., Claus- en/Hrafnsson, sé óheimiít að nota það firmanafn í auglýsingum, bréf- hausum eða á annan hátt þar sem heitið Vínland sé skráð vörumerki Þorbjöms Magnússonar. Var eigendum Vínlands hf., Clausen/Hrafnsson gert að afmá innan 30 daga firmanafnið úr hluta- félagaskrá að viðlögðum 10 þúsund króna dagsektum sem renni til Þor- björns. Þorbjörn Magnússon fékk vöru- merkið Víniand skráð án andmæla í vörumerkjaskrá í febrúar 1993. í október sama ár óskaði fyrirtækið Víniand hf. eftir að verða skráð í hlutafélagaskrá. Skráningin gekk í gegn í nóvember 1993. Skömmu áður hafði maður í Borg- FÉLAG viðskipta- og hagfræðinga hefur ákveðið að standa fyrir ráð- stefnunni íslenskur fjármagnsmark- aður árið 2000 á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 16. febrúar nk. Friðrik Sophusson, fjármálaráð- herra, mun setja ráðstefnuna og fjalla um þróun og horfur á íslensk- um fjármálamarkaði. Þá mun Birg- itta Kantola, framkvæmdastjóri Nor- LÍFRÆNN lanbúnaður kann að tí- faldast í Evrópusambandinu til ársins 2000 vegna vaxandi áhuga neytenda á fyrsta flokks afurðum og aukins stuðnings við umhverfisvernd að sögn framkvæmdastjórnar EBS Lífrænn landbúnaður þykir henta sérstaklega vel á fjallasvæðum og við Miðjarðarhaf, þar sem skortur á vatni, lélegur jarðvegur og lítil býli hamja samkeppnishæfni bænda. Á slíkum svæðum getur lífrænn landbúnaður haft þau áhrif að gott verð fáist fyrir úrvalsafurðir. Við líf- rænan landbúnað er lítið sem ekkert arfirði, sem árið 1985 hafði skráð Vínland sem einstaklingsfirma afsal- að sér rétti til nafnsins til Birgis Hrafnssonar, síðar stjórnarmanns og framkvæmdastjóra í Vínlandi hf. í febrúar 1994 var nafni Vínlands hf. breytt í Vínland hf. Claus- en/Hrafnsson. Jafnframt var sótt um að fá Vínland hf. Claus- en/Hrafnsson skráð sem vörumerki en Vörumerkjaskrá taldi það óskrán- ingarhæft. Þorbjörn Magnússon hafði ítrekað en árangurslaust mót- mælt notkun Vínlands hf. Þorbjörn taldi sig hafa með skráningu vörumerkisins öðlast lög- verndaðan einkarétt á notkun nafnsins varðandi þjónustu og við- skipti með óáfenga og áfenga drykki en tilgangur rekstrar beggja aðilanna — annars vegar Þorbjörns, eiganda Vínlands, og hins vegar ræna fjárfestingarbankans, tala um þróunina á Norðurlöndum. Aðrir fyrirlesarar verða Ragnar Önundarson, framkvæmdastjóri ís- landsbanka, sem mun fjalla um bankastarfsemi í byrjun nýrrar ald- ar, Guðmundur Hauksson, forstjóri Kaupþings, sem fjallar um kosti á verðbréfamarkaðnum árið 2000 oo Óli Bjöm Kárason, ritstjóri Við- notað af tilbúnum áburði eða illgres- is- og skordýraeyði. Mikið vinnuafl er nauðsynlegt og getur úr fólks- flótta frá sveitahéruðum. Góð mark- aðssetning er hins vegar nauðsynleg. Stærð svæða þar sem lífrænn landbúnaður er stundaður í hinum 12 aðildarlöndum ESB fjórfaldaðist í 405,500 hektara á árunum 1987-93 og um 75% svæðisins er í Þýzka- landi og Frakklandi. Tæpur þriðjungur 15,000 bænda sen stundar lífrænan landbúnað eru Þjóðveijar. hlutafélagsins Vínlands hf. — tengdist m.a. innflutningi og sölu áfengis. Þá taldi hann að þar sem enginn atvinnurekstur hafi farið fram á vegum einkafirmans undir sama nafni í Borgarfirði gæti það firma ekki talist hafa öðlast rétt sem vörumerki. í niðurstöðum Héraðsdóms segir að einkaréttur sá sem skráning vöru- merkisins hafi veitt Þorbirni raskist ekki við að hann hafi ekki hafið notkun þess. Vínland sé aðalorð og megineinkenni firmanafnsins Vín- land hf. Clausen/Hrafnsson og vísun til firmanafnsins úr Borgarfirði raski ekki gildi skráningar vörumerkis Þorbjörns þar sem atvinnurekstur hafí ekki farið fram á vegum aðilans í Borgarfirði og heitið því ekki hlot- ið markaðsfestu. Því voru kröfur Þorbjörns teknar til greina. skiptablaðsins, sem fyallar um hvað þurfi að breytast á íslenskum fjár- málamarkaði til þess að hann verði skilvirkari. Ráðstefnustjóri verður Siguijón Pétursson, formaður Félags við- skipta- og hagfræðinga og fram- kvæmdastjóri hjá Sjóvá-Almennum. Ráðstefnan hefst kl. 13.00 og stend- ur til kl. 17.00. Verðááli lækkar um 4,5% London. Reuter. VERÐ á áli lækkaði í 1,840 dollara tonnið í gær — eða-4,5% — og hefur ekki verið lægra á þessu ári. Þar með hafa fjárfestingar- sjóðir Iosað sig við málma á ný til þess að hirða gróða af miklum hækkunum á verði þeirra á undanförnum mánuð- um. Sérfræðingar buast við að framhald verði á þessari þróun, en segja að enn sé mikil eftir- spurn eftir flestum málmum, þótt vaxtahækkanir kunni að draga úr þenslu í heiminum. „Þetta er leiðrétting, sem er ekki óvenjulegt," sagði einn sérfræðingurinn. Zink lækkaði um 3.8%, blý um 4,5% og nikkel um 6,5%. BSkyB með stóraukinn hagnað London. Reuter. BRITISH Sky Broadcasting, gervihnattasjónvarpið sem ný- lega var komið í sölu og er angi af fjölmiðlaveldi Ruperts Murdochs, segir að hagnaður þess fyrir skatta hafi stórauk- izt síðari hluta árs í fyrra og tekjur þess nemi tæplega 8 milljónum Bandaríkjadala á viku. Hagnaður fyrir skatta síðari hluta ársins nam 55.02 milljón- um punda, sem er í samræmi við mat flestra sérfræðinga, þótt sumir gerðu ráð fyrir 60 milljóna hagnaði. Tekjur á sama tíma ári áður námu 37.76 milljónum punda. BSkyB var komið í sölu í London og New York 8. desem- ber og kostnaðurinn við það nam 8.2 milljónum punda að sögn fyrirtækisins. Eftir breytinguna á News- fyrirtæki Murdochs 40% hlut í fyrirtækinu, franska fyrirtækið Chargeurs 17%, brezka ijölm- iðlafyrirtækið Pearson 14% og sjónvarpsfyrirtækið Granada Group 11%. Economist kaupir blað Loiidon. Rcuter. ECONOMIST-fyrirtækið hefur samþykkt að kaupa 168 ára gamalt, bandarískt viðskipta- blað, The Journal of Com- merce, af fyrirtækinu Knight- Ridder fyrir 115 milljónir doll- ara. Gengið verður frá kaupunum fyrir apríl og með í þeim fylgja gagnabanki, skipafréttaþjón- usta, fyrirtækjaskrár o.fl. Fyrirtæki í Svíþjóð selt Melróse Park, Illinois. Reuter. Alberto-Culver Co., hárkollu- og snyrtivöruframleiðandi, hermir að dótturfyrirtæki í Stokkhólmi muni kaupa barna- bleiudeild Molnlycke AB fyrir um 50 milljónir dollara. Sala Cederroth Internation- al, sem Alberto-Culver , á 97% hlut í, nam um 90 milljónum dollara í fyrra. Sala Molnlycke- deildarinnar nam 85 milljónum dollara 1994. Með í kaupunum fylgja verk- smiðja, rannsóknarstofa og dreifingarmiðstöð í Faluna. Frá þeim verður gengið á tveimur mánuðum. Vörumerkjamál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur Deilt um hver eigi Vínland Fjármagnsmarkaður árið2000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.