Morgunblaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995 39
I DAG
Q/"|ÁRA afmæli. Á
t/V/morgun, 16. febrúar,
verður níræður Sigsteinn
Pálsson, áður bóndi á
Blikastöðum. Kona hans
er Helga Magnúsdóttir.
Þau hjón taka á móti gest-
um á afmælisdaginn kl.
17-19, í matsalnum á Hlað-
hömrum, dvalarheimili
aldraðra, í Mosfellsbæ, þar
sem þau búa nú.
/>/\ÁRA afmæli. í dag,
Ö\/15. febrúar, er sextug
Vigdís Daníelsdóttir, Ás-
braut 18, Kópavogi. Börn
hennar ætla að halda henni
hóf laugardaginn 18. febr-
úar eftir kl. 20 og eru allir
vinir, ættingjar og vinnufé-
lagar hjartanlega velkomnir.
Pennavinir
TUTTUGU og eins árs
Ghanastúlka með áhuga
á tónlist o.fl.:
Ama Eyiawa,
Church of Christ,
P.O. Box 474,
Agona Swedru,
Ghana.
SEXTÁN ára japönsk
stúlka með margvísleg
áhugamál:
Miyuki Sato,
590-7 Nakagawa
Omiya-shi,
Saitama 330,
Japan.
LEIÐRETT
Beitir 37 ára
í frétt í blaðinu í gær var
ranghermt að Beitir NK
væri 25 ára gamalt skip.
Hið rétta er að skipið var
byggt árið 1958 og er því
87 ára gamalt
Rangt nafn
Meinleg villa var í frétt um
nautin fædd 1988 í blaðinu
í gær þegar Birna á Efri-
Brunná var nefnd Björn.
Hið rétta er að þau Bima
og Sturlaugur á Efri-
Brunná eiga fjórar af 10
nythæstu kúm landsins. Er
Birna beðinn velvirðingar á
þessum mistökum.
Fyrir utan staðinn
Það skal áréttað að árás-
armálið sem upp kom í
Hafnarstræti aðfararnótt
s.l. laugardags gerðist fyrir
utan skyndibitastað en ekki
inni á staðnum. Hins vegar
ieitaði hinn særði inn á
skyndibitastaðinn eftir at-
burðinn og naut þar að-
hlynningar starfsfólks uns
sjúkabíll kom.
Hlutavelta
ÞESSIR nemendur úr Seljaskóla héldu tombólu
nýlega til styrktar Súðavíkursöfnuninni og varð
ágóðinn 6.500 krónur. Þau heita Einar, Kristinn,
Kolbrún, Sólveig, Kolbrún, Signý, Andri, Ásdís og
Edda Rún, litla systir.
Með morgunkaffinu
Ast er ...
... stundum eins og
lokuð gata.
TM Rag. U.S. P«t. Ofl. — aii rtgbta n
(c) 1095 Lo* Angatos TVn*» Syndicato
EF pabbi kemur ekki
bráðum heim, mætir
hann of seint í vinnuna.
HOGNIHREKKVISI
, ftFSAKJÐ, GÓÐlRHktLSAR, EN KÖT7VR1NN Vii-L
FA MO&6UN/YIAT/A/N SJNN f "
SKAK
Pmsjón Margeir
Pétursson
ÞESSI staða kom upp á
árlega Hastings-mótinu
um áramótin. Georgíska
stúlkan Ketino
Kakhiani-Gerz-
inska (2.380) hafði
hvítt og átti leik, en
enski stórmeistarinn
og skákbókahöf-
undurinn dr. John
Nunn (2.630) var
með svart og átti
leik.
Sjá stöðumynd
Nunn var undra-
barn í stærðfræði í
æsku og þykir með
mestu reikniheilum í skák-
heiminum. Hann fann
glæsilega vinningsleið:
30... .H8e3! 31. Bxd7 -
Hxg3+ 32. Kfl - Hxf2+!
33. Dxf2 - Dd3+ og hvít-
ur gafst upp því 34. De2
- Hf3+ 35. Kel - Dxbl+
er með öllu vonlaust. Sex
konur tóku þátt í efsta
flokki á Hastings-mótinu.
Þetta var gert til að heiðra
minningu Veru Menchik
STJÓRNUSPA
cftir Franccs Drake
VATNSBERI
Afmælisbarn dagsins: Þú
berð velferð annarra fyrir
brjósti og sinnir vel
fjölskyldunni.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl) fl*
Tilfinningamálin eru ofarlega
á baugi í dag og samband
ástvina er gott. Þú tekur mik-
ilvæga ákvörðun varðandi
heimilið.
sem var fremsta skákkona
heims þar til hún lést í
loftárás Þjóðverja á Lond-
on árið 1944.
Naut
(20. april - 20. mai) Iffö
Þú ættir að hugsa svolítið um
heilsuna, til dæmis með því
að stunda líkamsrækt. Vinur
getur gefið þér góð ráð í
kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) Æ*
Fjölskyldumál og félagslíf eru
þér ofarlega í huga og viðræð-
ur við þína nánustu skila ár-
angri. Viðskiptin ganga einn-
ig vel.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) HSS8
Heimilið og fjölskyldan eru f
fyrirrúmi í dag. Þú nýtur þess
stuðnings sem þú þarft hjá
þínum nánustu til að ná settu
marki.
Ljón
(23. júli — 22. ágúst)
Þú tekur að þér ábyrgðarmik-
ið verkefni og þarft að-leggja
hart að þér til að ljúka því.
En það er vel þess virði.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Verkefni í vinnunni er á ein-
hvern hátt tengt fjölskyld-
unni. Þú getur þurft að flytja
búferlum vegna stöðuhækk-
unar á næstunni.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Starfsfélagar gera miklar
kröfur tii þín í dag og þú
þarft að kunna að segja nei,
því þú hefur einnig skyldum
að gegna heima.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú þarft á sjálfsaga að halda
til að takast á við nýtt ábyrgð-
arstarf og frestun getur orðið
á fyrirhuguðu ferðalagi.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú ert eitthað eirðarlaus í dag
og skapið mætti verið betra.
Reyndu samt að einbeita þér
að lausn á áríðandi verkefni.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þú nýtur þess að fá tækifæri
til að umgangast aðra í dag
og koma hugmyndum þínum
á framfæri. Ástin ræður ríkj-
um í kvöld.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar) t&k
Mundu að flas er ekki til fagn-
aðar í ástamálum. Flýttu þér
hægt því ástin eina bíður þín
á næstu grösum.
Fiskar
NYI OKUSKOLINN
E.T.-HÚSINU V/SUNDAHÖFN
MEIRAPRÓF
(Nám til aukinna ökuréttinda.)
Vörubíll, rúta, leigubíll.
Næsta námskeið hefst þann 27.02. nk.
Innritun stendur yfir í húsakynnum skólans, Klettagörðum 11.
Allar nánari upplýsingar í síma 884500,
(19. febrúar- 20. mars)
Þú hefur tilhneigingu til
þrætugirni i dag sem getur
valdið deilum innan fjölskyld-
unnar. Reyndu að slappa af.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staó-
rcynda.
LADA SPORT
iTiTil
Frá 949.000,-kr. :
237.250,- kr. út og\
24.101,-kr.
í 36 mánuði.
949
FYRIR
ÞÁ
SEM
SPARA
Tökum notaða bíla sem greiðslu
upp í nýja og bjóðum ýmsa aðra
greiðslumöguleika.
Tekið hefur verið tillit til vaxta í
útreikningi á mánaðargreiðslum.
ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00
■ BEINN SÍMI: 553 12 36
Húsbréf
Innlausnarverð
húsbréfa í
1. flokki 1989
1. flokki 1990
2. flokki 1990
2. flokki 1991
3. flokki 1992
2. flokki 1993
Innlausnardagur 15. febrúar 1995.
1. flokkur 1989: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 845.616 kr. 84.562 kr. 8.456 kr.
1. flokkur 1990: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 746.575 kr. 74.658 kr. 7.466 kr.
2. flokkur 1990: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.480.696 kr. 148.070 kr. 14.807 kr.
2. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.376.342 kr. 137.634 kr. 13.763 kr.
3. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.073.826 kr. 1.214.765 kr. 121.477 kr. 12.148 kr.
2. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.603.538 kr. 1.120.708 kr. 112.071 kr. 11.207 kr.
Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands
Suðurlandsbraut 24.
HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
| | HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLAND5BRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • 5ÍMI 69 69 00