Morgunblaðið - 08.03.1995, Page 34
34 MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1995
AÐSENDAR GREINAR
MORGUNBLAÐIÐ
li
Eltingarleikur við heimsfrægð
eða raunhæfur möguleiki?
„ÉG LAGÐI oft við hlustir til að
skyggnast inn í hugarheim nýrri
höfunda fyrir síðustu jól. En þar réð
flatneskjan ein. Menn bulla enda-
laust á ensku um ekki neitt. Von-
andi glatar íslensk þjóð ekki þeim
auði sem skemmtileg dægurtónlist
er. Og vonand ekki dægurtónlistar-
höfundar sjálfum sér og þjóð sinni í
eltingarleik við heimsfrægð sem aldr-
ei kemur.“
Þetta eru lokaorð Ottars Guð-
mundssonar læknis í grein sem birt-
ist í DV 11. febrúar sl. undir nafninu
„Sjúkdómar í íslenskum dægurlög-
um“. Greinin er einhverskonar grein-
ing á textum íslenskra höfunda og
byggir augljóslega á þekkingar-
grunni sem takmarkast við hlustun
höfundar á Óskalög sjúklinga, Á frí-
vaktinni (Óskalög sjómanna) og Lög
unga fólksins á árum áður, auk ein-
hverrar útvarpshlustunar fyrir síð-
ustu jól. Þetta leiðir hugan að því
tónlistarlega uppeldi sem ríkið stóð
fyrir með einkarekstri á útvarpi. Það
er nefnilega ekki nema rúmur ára-
tugur síðan fólk þurfti að senda inn
kveðjur í nefnda þætti með þeim lög-
um sem það vildi heyra. Var það
nema von að umboðsmaður The
Stranglers spyrði árið 1978, eftir að
ég hafði reynt að út-
skýra þetta fyrirkomu-
lag fyrir honum: „What
do you do, if you are a
young, sick sailor?“.
Ég hélt að hinn lærði
læknir hefði numið þau
fræði og starfaði við að
greina hið jákvæða í
málum til þess að leggja
grunn að uppbyggingu
þeirra þátta. Én ekki
að draga út hið nei-
kvæða og útiloka bata
með yfirlýsingu sem
kann að reynast háð
eigin takmörkunum þ.e.
ónógri þekkingu á
krankleikanum.
Nokkur umræða hefur verið um
það undanfarið hvort sé réttara að
íslenskt tónlistarfólk syngi á ensku
eða íslensku. Svarið er, að íslenskt
tónlistarfólk á að syngja á hverju
því máli sem því sýnist. Það er hjá-
kátlegt að heyra í sjálfskipuðum
málvöndundunarpostulum, tala á
niðurlægjandi hátt um ungt íslenskt
tónlistarfólk sem hefur sett sér það
markmið að taka þátt í alþjóðlegri
samkeppni tónlistarinnar. Umræðan
hefur smitað svo út frá sér að þeir
tónlistarmenn sem
syngja á ensku njóta
annars flokks meðferð-
ar hjá ljósvakamiðlun-
um miðað við þá sem
syngja á íslensku. Það
var t.d. þannig að þegar
Jet Black Joe kom með
sína fyrstu plötu fyrir
rúmum 2 árum var Her-
mann Gunnarsson ekki
tilbúinn til þess að leyfa
hljómsveitinni að koma
fram í þætti sínum „Á
tali“ nema hún syngi á
íslensku. Þetta viðhorf
Hemma hefur eitthvað
breyst og er það vel.
Það er mikil breyting
að eiga sér stað á hinum alþjóðlega
tónlistarmarkaði, sérstaklega í Evr-
ópu. Breytingin er angi af nýfund-
inni efldri samstöðu Evrópuþjóða og
nýrri skilgreiningu á Evrópu sem
einu markaðssvæði. Æ oftar á sér
stað samanburður þessa markaðs-
svæðis og hins risavaxna Bandaríkja-
markaðar, enda álíka að stærð.
Hljómplötuútgáfufyrirtæki hinna
ýmsu landa Evrópu hafa tengst sí-
fellt traustari böndum undanfarin ár
og nú er svo komið að evrópsk tón-
Samstaða er um það hjá
þeim sem starfa á veg-
um Spors hf., segir
Steinar Berg Isleifs-
son, að sækjast ekki
eftir heimsfrægð hjá ís-
lenskum íjölmiðlum.
list, evrópskra höfunda og flytjenda
ræður ferðinni, en losnað hefur um
það heljartak sem breski og banda-
ríski tónlistariðnaðurinn hafði á Evr-
ópumarkaði í krafti fjölþjóðafyri-
tækja. Hin stóra og ört vaxandi
markaðshlutdeild Evrópumanna í
sköpun og sölu á tónlist er til komin
vegna þess að samkeppninni hefur
verið mætt á forsendum breska og
bandaríska tónlistariðnaðarins þ.e.
með því að syngja tónlistina á ensku.
Þegar íslenskir tónlistarmenn taka
ákvörðun um hvernig og hvar þeir
vilja koma tónlist sinni á framfæri
er ljóst að með því að flytja hana á
íslensku eru þeir fyrst og fremst að
Steinar Berg
Isleifsson
VINNINGASKRA g
3. flokkur 1995
Útdráttur 7
nars
Kr. 10.000
Kr. 1.000.000 Kr.
33354
Kr. 100.000 Kr.
59616 74960 300
300.000
6227
50.000
5125
Listaverk nr. 6 eftir Svein Björnsson
Listaverk nr. 7 eftir Eddu Jónsdóttir
Listaverk nr. 8 eftir Kristján Davíðsson
37307
01201
70772
Kr. 25.000
1525 6070 1365 6 175 42 28212 31229 39157 48950 53557 57407 56S47
3420 6669 14562 17654 28270 32754 45051 49854 53947 58082 67634
4083 10928 15309 20948 28663 33284 46067 50928 54371 59073 68404
5162 11494 16570 23068 29347 36529 46616 53232 55652 60719 66415
5600 13098 17430 27733 29893 37303 47 189 5341? 55761 52892 73204
Kr. 10.000
15 6064 11530 17472 23457 29403 36206 42490 48304 55587 52631 68747
32S 6032 11687 17514 23470 29412 36224 42614 48439 55620 62637 6 87 7 5
358 6097 11757 17564 23480 29475 35318 42624 48550 55632 62682 68782
382 6111 11955 17597 23529 29507 36336 42581 48600 55697 62875 68795
393 6267 12072 17621 23650 29612 36354 42741 46671 55767 62910 68860
406 6282 12155 17680 23672 29619 36411 42994 48732 55802 62.925 68868
488 5323 12283 17721 23686 29694 36 42 9 43034 48804 55814 62989 68964
540 6355 12449 17937 23709 29740 36477 43081 48646 5594 3 63005 68982
543 6405 12479 10028 23788 29809 36541 43084 48980 56006 53119 59016
622 5733 12618 18117 23943 29810 36651 43149 49085 56017 63123 69131
681 5766 12651 18125 2-1010 29022 36735 43193 49236 56157 53346 69156
739 6305 12659 10172 2/173 30006 36775 4 3228 49256 56164 63389 69167
828 5849 12717 18204 24224 30012 36810 43284 49302 56202 63396 69230
928 6859 12745 18223 24307 30022 35819 43296 49326 56203 63464 69311
1033 6876 12785 18261 24351 30084 36830 43323 49409 56204 53531 59397
1172 5884 12786 18285 24357 30210 36835 43345 49518 56326 63720 65418
1264 689.1 12804 3 832 4 24441 30291 36982 43405 49525 56398 63740 59515
1293 6892 12886 18333 24442 30419 37033 43410 49620 56413 63762 69522
1359 7029 12973 18395 24470 30436 37154 43417 49782 56561 63779 69599
1387 7260 13046 18407 24541 30527 37157 43487 /9794 56567 63788 69609
1415 7272 13047 10417 24585 30575 37254 43628 49877 56583 6385B 59687
1624 7275 13076 18455 24798 30640 37317 43632 <9516 56796 54014 69754
1680 7317 13144 18484 24988 30644 37327 43694 49591 57110 54130 69838
1718 7338 13145 16493 25236 30960 37335 43707 50174 57119 64168 69860
1723 7366 13154 18657 25259 31101 37449 43846 50250 57217 54185 59912
1730 7420 13245 3 8697 25311 31316 37828 43926 50341 57278 64254 69990
1876 7512 13255 18752 25322 31507 37840 43990 50381 57435 64292 70073
1054 7 514 13308 18753 25392 31641 37872 44031 50514 57491 64342 70193
1956 7538 13319 18800 25408 31716 37906 44095 50612. 57537 64357 70204
1964 7552 13356 18915 25431 31740 30047 44115 50800 57568 64367 70269
1987 7557 13378 19041 25453 31848 38055 44149 51072 57652 64444 70286
2031 7569 13399 19287 25490 31960 38115 44217 51288 57754 64489 70291
2058 7574 13401 19354 25543 31987 38213 44325 51336 57793 64603 70297
2208 76 49 13470 39362 25671 31998 38334 44327 51385 57fíl3 64673 70370
2215 7677 13597 19396 25741 32005 38359 44407 51403 58014 6472 4 70371
2245 7730 13716 19704 25912 32008 38397 44418 51484 58066 64910 70432
2267 7745 13745 19791 25934 32061 38410 44463 51511 58085 65062 70490
2344 7851 13772 19857 25979 32100 38625 44465 51613 58107 65215 70679
2375 7912 13796 20018 26033 32194 38721 44718 51619 58467 65378 70900
2526 7940 13803 20137 25106 32240 38913 44802 51669 5R518 65443 70911
2534 8009 13869 20262 26109 3 2 2 R 0 30944 44841 51795 58608 65549 70956
2537 8156 13999 20294 26150 32297 38951 44870 51911 58649 65601 71198
2580 3266 14118 20371 26265 32306 39011 44898 51916 50763 55604 71248
2666 8276 14174 20412 26296 32321 39059 45001 51932 58853 65663 71282'
2715 8296 3 4244 20418 26320 32326 39122 45099 51987 58943 65690 71328
2766 8322 14317 20440 26371 32406 39139 45164 52106 58951 65773 71386
2849 0329 14338 20499 26397 32474 39149 45209 52150 59166 55840 71479
2861 8344 14370 20518 26424 32476 39165 45218 52166 59275 65865 71580
2876 8348 14538 20613 26403 32 497 39210 45369 52191 59508 65891 71653
290? 04 32 14546 20680 26535 32565 39212 45513 52255 59526 65904 71673
3008 8447 14566 20723 26546 32638 39348 45574 52265 59533 65922 71841
3040 8472 14595 20740 26594 32679 3946? 45587 52268 59578 66009 71864
3148 8507 14848 20770 26633 32814 39481 45661 52281 59769 56015 71930
3198 8537 14853 20832 26743 32050 39480 45699 52316 59879 56025 72.062
3262 8602 14935 20075 26755 32873 39577 45710 52416 59923 66093 72092
3385 8585 15018 20931 26755 32899 39627 45942 52433 59968 56114 72113
3444 8742 15098 21036 26758 32943 39669 46012 52553 59995 66192 72121
3458 8959 15143 21042 26761 32992 39829 46022 52592 50115 56202 72233
350C 8966 15184 21004 26782 33059 39982 46110 52.622 60169 66213 72250
3510 9041 15209 21095 26 815 33068 40035 46320 52568 60337 56303 72282
3563 9032 15243 21125 26872 33100 40162 46322 57724 50633 65331 72317
3593 9127 15333 21152 26952 33309 40245 46336 52735 60644 66433 72308
3542 9145 15441 21299 26954 33331 40272 46361 52789 60658 66436 726P3
3771 9219 15521 21412 27284 33363 40356 46437 52P69 60683 66473 72607
3092 9353 15635 21547 27299 33457 40475 464G4 53122 606 96 66513 72857
3930 9425 15655 21686 27354 3348C 40537 46507 53315 60720 66652 72969
3955 9562 15702 21755 27255 33499 40550 46509 '53365 60765 66698 72970
4044 9615 15776 21775 27635 33524 40555 46574 53393 60772 56739 73026
4164 5623 15821 21841 27795 33564 40558 46642 53402 60794 56794 73162
4205 96 42 15925 22022 27797 33625 40692 466 48 53427 60854 56813 73170
4233 9662 16037 22062 27848 33733 40782 46682 53428 60C83 56 837 73175
4238 9891 16190 22106 27 856 33756 40887 45703 53440 51098 66P76 73325
4254 9944 16230 22161 27975 33777 40936 46718 53460 51173 56931 73393
4295 9966 16281 22183 28058 33817 40947 467 37 53546 61217 56965 73457
4297 10120 15296 22215 28103 33980 40981 45764 53785 61222 S7037 73596
4303 10134 16327 22243 28173 33999 40992 46804 53794 61331 67140 73637
/365 10152 16387 22258 28195 34120 41260 46806 537 95 61402 57175 73544
4490 10175 15404 22282 28219 34145 ^1311 45351 54052 61416 67190 73722
4632 10200 16434 22330 28303 34180 /1426 46882 54145 51465 67197 73733
4849 1024R 16451 22381 28331 34246 41434 46910 54187 61471 67201 73825
4853 10301 15461 2 2 3 87 2C497 34276 41584 46961 54355 61475 67205 73950
4947 10341 16504 22389 28534 34327 41736 47014 54370 61492 57299 74154
5010 10347 16581 22493 28536 34328 41740 47144 54444 61549 57338 74186
5064 10413 16709 22496 28688 34605 41883 47227 5455 S 51592 57344 74194
5150 10437 16719 22523 28730 .3473R 41884 473C5 54830 61605 67529 74205
5189 10477 15730 22S50 28736 34834 41911 47405 54832 61751 57660 74214
5269 10687 16772 22556 28762 35139 41323 47493 54849 51773 57757 74219
5317 1072.7 15801 2275 8 28757 35170 41271 47 494 54892 61820 57843 74235
5340 10757 15821 22839 28782 35216 41973 47559 54922 51883 57348 74277
5403 10759 15 875 22843 20309 35350 42017 47732 54339 62193 SCl^S 7 / 2 2
5415 10915 17039 2 2 G 4 3 2387C 35/26 42089 47735 54345 52235 68420 74330
5'2 7 11027 17071 22947 28891 35537 42141 47853 54357 6.2 2 5 2 5P./79 74390
51 r 7 1.1153 17 9 0 f’ 2.2973 20931. 35577 42109 47904 54985 52220 58534 74401
5549 11300 17113 22979 20934 35618 4225? 47 952 55015 52303 6S551 7 4483
5587 11413 17215 23125 29045 35282 42280 48005 55310 52351 58560 74525
5520 11503 17250 231S7 29091 3S000 4.23 2 0 48014 55129 62.418 5C575 74573
5737 11542 17333 23212 29163 35017 42384 46098 55150 62581 68585 745P5
5825 11558 17359 23337 29238 35122 42420 48255 55299 625C4 SC6C3 74737
5058 11613 17428 23342 292.53 36179 42453 48274 55408 62612 60621 74695
5869 11614 17460 23412 29265 35129 42454 48237 55510 62629 58650 74908
135 5751 11402 15755 22194 27184 32115 37937 43000 4(399 535'.? 55'C3 55105 70230
307 Pf:/.! ) 1550 1.5?) 2 7.2198 21222 32120 3P15C 43055 43313 54000 53548 55121 70270
3? 11.-3 r J.5‘4*. 2220) 2723S 3??C0 3315: 43111 48333 54132 5S551 55321 70322
452 5325 116 54 158« 22210 77331 3220? 3(175 /3275 /C3/2 5/277 65-732 /645? 70437
'>2:2. 11777 15205- 22333 .27458 3?741 3821« <3333 4(445 34283 59823 35552 70959
55í 575 8 J.j'r- i6í'/:-. ?? 37? ?//''? 2'’"' i 3 "2 95 53-915 -("317 543C0 55C5/ r.r, R r 7 79561
575 6 371 11RC9 17040 2253/ 2747S 32335 3 04 42 <3470 4C 5 34 54425 55507 ' 5 64' 7072/
708 "331-? 11302 17141 225/9 27496 3?'?/ 3í,/.fir. <3579 4f r/l 5/ k r *•. '• 39-00 737/0
3/5 5335 11(81 17215 22753 2770? 32559 38503 <3013 <í C '7 54501 r:';* ':f. 6 :.?;•' 7GC47
S7Í' ''30/ 17234 22553 27709 32631 3C523 43652 48855 54911 601)3'’ 56778 7)91?
•'i''■ G' 3) .")(•- ■: J ?'(.':' ??019 277)5 5' 3(565 43721 4(868 54523 50045 5378) 71; '4 5
íéi .55:.? 11','CO 1742.7 .2 3 0/7 27793 32:35 30517 4377S 40892 54585 S0153 •55009 71055
574? 12015 r/«5 230/4 27£?9: 32942 38701 43844 49150 5463/ ■5C316 65622 71145
?1.“7 57 £7 17072. 1750? 720'. < 27874 32(:5? 38790 v. <53.57 549.56 50443 r.6C?9 71135
nsj S7SÉ 17144 17344 23150 776P3 33072 38795 4423? 49400 5-‘C'.S roff/ 65' r.í 71?! /
12(7 58.5.2 12157 17543 23154 7795? 3325? 38813 «355 49010 f /.!,' : r';7lP SSiiíi? ?i '>29,
1337 5G7-5 12315 17757 7322-: ?79s9 33295 391).*: //?(.?- /fG?.* 5/7(9 50793 71243
3 Spf’O 12449 17/77 23229 28199 33355 38285 44560 4 96 72 5/505 60897 56)51 7138S
] tr:Z 3 7471 ???C1 333(0 ?*'?. C' £ <• r 1 r 45SC? c.:.: i' 50922 65173 71409
151 ■ 7120 3 ?(: 1' 17928 ? ?,3/. 3 ?!•?) 1 3?/.?6 35434 4/7S0 49717 54978 5093? 56217 71573
1534 7277 12580 18081 V-.291 ?6?23» 33C3S 39475 44787 49723 54905 ■51045 •56325 71654
1531 7252 12515 li'179 234.5? 28258 ??.77( 35500 17r. / /fPS) 59.1?.* '1C5C 66/?8 71706
1631 7?10 12558 18256 23515 28271 33901 39592 4/901 ACPT 55323 '. 1 11 : 502/C 71867
1553 7379 12795 10276 7.3593 2t;3(-7 ?????. ?97 »1 45079' 40C0R 65532 511?5 r, t. 71882
1727 7381 12775 18223 ?3524 ?C3f (' ?'■ 75? /.(•?)?> /95-15 c r.336 51)87 55 342 718:’9>
17(5 7 .* ? : .12906 1(1341 23887 2f.503 34053 39753 45220 49520 55'5 5 .51207 55573 72033
IJ 7 7 I295J I (:.*./C ? 4 C 6 8 205?6 34061 35(40 45500 50137 9.6 r- 9.7 S12C8 55585 72056
70K 7/f-5 )2(. 6? ) 8467 ?4 083 ?í\6::f. 34137 39865 45577 50153 55575 513?! 5S743 72060
■’OPC 737? 13(53 185 39- ?427? 2! r.r/. 34157 35850 459.54 50201 55737 61393 55759 72123
?70C 7554 13129 K:56r* 2/3!? 7(772 342/4 ?i?52- /l',',' *■ ‘:í»21‘( 6505? 5149.7 56799 72169
783.1 12.223 18573 ?/3?6 28545 34274 39576 45662 50270 55950 31900 36991 7219)
2503 7887 13732 18609 2/3.r’6 ??o?r. * .* 1 40067 /.551-: 4 50?*.?. 65570 M63 ] 67016 72/03
7(1'.? 132/.R 1(585 ? /./19 29082 34351 <10150 45717 50327 55587 51579 6711) 724//
7.5 / / 7901 13333 18?/0 ?T> '• 6 29115 A T 9 '■ /0107 /5760 50300 v.r' : M7?* 67155 72462
2546 SP50 13349 16909 24520 29) 57 34/35 402.17 45900 50 0 9 5(173 •5)7)0 67343 7259?
7535 * PCf 4 1 ?//.3 18233 7/67? 29181 34453 /0290 4552? c. •; 1 .* .* f : :: 1 575)1 77571
2575 8154 13535 19235 24530 292.34 34/75 /??'I' .*AO','» 9077) f'-.v, 7 M!:(7 67926 72557
7735 8799 13705 12763 7/756 ?.??). 6 34527 /0?. ?r /■scion 50Í.30 r.' ,• 10 <196? f.7585. 77613
7740 8377 13837 1230.5 74826 29429 ?/6?/ 'O.V/ / rr>'>/. f.O' ).i' *. r-*.*: 57605 72752
.2753 G4) f. 13 07 4 19337 24838 29435 1/.S/.3 /C385 45056 505 ’.f. (205? 676« 7 ? 315 '<
7004 C505 1381? 11/25 2/(45 2973/ 3*677 /rur. <9)72 50575 (.r.lt 6 52112 67687 72G?S
2840 0515 14039 1S453 24873 28737 3467f /964/ 4610S 51035 57015 62)51 67P15 72846
7CP7 0717 ?.*'•?•? 0 J r r 0 7/9?? 2 (;»•(-.? ?<:.’.77 /9656 4631 !• f.KM- 67!?* '•??Ö0 67995 72S13
3157 8745 14371 19556 7 4833 2?f90 35991 4072? 4540'. 51179 f.7J4? 6??71 6803», 73157
3210 9030 14377 125 72 75000 2?Í‘P/ ?f 145 <9-7 9.9 454) r '1252 *,*/?-.»•, 62310 580*8 73245
3317 9128 14415 12587 25059 29934 35212 40823 /,6//.r 51471 57305 52355 68103 733‘59
:h a r 1 / • 1/•/“(: 19} 7) 3í.0?b 3r :•) ? /9935 45//Í f.1570 9733 /■ 32407 68149 73378
3508 9220 14495 1293? 2514-5 30075 35323 41127 40567 51554 57352 5 24)4 68175 73407
3'iJ (• 0 ? J. )/.»:) 2 ?r>?í:7 : Í R(.» 35??>. .*.?)/'/ • 6 •' 2 { 51715 5739.» •>?/87 68179 7 ? / 4 0
3521. J./S30 20234 25305 3ri?4 35345 4118? <6650 51G24 57441 52563 58235 735«
'6 ?(• 03 f4 )/,ein 70235 7,539-'. 30134 35483 41204 45694 51884 57471 •52609 58245 73547
3688 9425 14 545 20260 25355 30221 3554? 4121/ 46769 515: 5 57 015 52842 68379 73553
33.77 0438 14552 20225 23351 302.45 355C4 412.45 /5833 5201.': 576/0 62501 68453 7356?
3547 5430 14553 2 0 4 4 3 29-572 30299 35783 ■11248 46975 52009 57935 62924 6>'5) / 7?f')
3900 9573 14972 ?e 26550 30783 3571.1. /:•■/? <??7G :?Gf.R 97575 6302$ 58574 7?;ílC
4077 f JH137 20586 2.6561 30409. 3507? 41 .• C 4713? 32130 57977 33054 6855? 73532
410? 5872 16090 20651 7.555? 30457 35886 41528 47139 52155 58015 63145 58722. 73505
..108 98P7 15151 20726 25725 30576 350PF 4153) / 7175 52200 50057 63312 6G7S8 73704
4144 9S36 15293 20746 25817 30G18 35912 41554 477.88 52269 58313 634/0 6(869 73708
4159 9951 15332 20757 25910 30699 35916 41635 47349 5232S 58395 6350$ '68527 73753
4171 9982 15377 20758 25976 30751 36067 4168) 47371 57331 58432 63575 68S50 73857
4154 10147 15391 20781 25052 30904 36073 41664 47455 52579 58613 •53810 5 B s: ) 73S80
n 7 4 102)7 15446 2C677 2S233 30908 36203 4)80/ /7471 52.538 58674 63877 69018 73935
4333 J 0223 16545 20207 76250 30«:?) 35216 41827 47526 52575 58735 63968 G9046 74377
/-584 10225 15689 202)6 76777 31028 36329 41833 /7563 52706 50743 64)28 5910? 74/52
4415 10232. 157! 3 2)004 267(1 3)046 36373 4200? 47581 52783 58778 54203 59103 74473
4664 10345 1582 5 2.102,8 76303 31048 36383 42128 47618 52809 58819 64220 69123 74513
<701 1C407 15176 2) 005 263 M 3106) 36401 <2)6? /763? 52813 58855 54254 69153 74519
/709 1034? 15(92 21)61 264.6) 3113» 36457 42244 47657 52S98 58875 74G04
4782 10689 15959 21193 26617 31165 36493 42313 47663 53175 58054 54352 69230 74527
4(06 10692 15563 21346 26620 31255 35496 42323 47702 53342 50926 64388 69421 74698
4808 107 33 15986 71387 26631 31281 365// 42355 477 48 53355 569/) 6/617 85«7
4831 10778 16067 2140) 26664 31360 36640 42428 47771 53368 59027 6462! 65525
4870 10782 16134 2167.0 26675 31508 36645 42448 47785 1 3371 9919.) 64672 6572C
5022 10786 16261 21522 26538 31655 37111 42468 47849 53304 59173 6450] 65731
5285 10(48 ) 5.3(3 217.39 26669 31698 37.283 425/4 471 6?. 53/45 5629 3 6/785 697?/
5370 10857 16403 21813 26750 31760 37325 42626 47868 53518 5937C 54819 69753
5450 IITO 7 1.6*)). 21);?. 2 26769 3)98f 37424 42723 47970 53535 55/03 64503 CSlmi
5501 3 3010 )64F2 7.1996 26851 3198.0 37509 42818 48215 53634 59433 64924 69813
5534 1)073 16633 22064 7.6900' 32007 3772C z?('3S /!.??! 53656 5947 (’ 64570 70056
5570 1)095 16774 22115 269C7 32024 37848 42925 48225 53753 59495 65068 70092
5573 11226 16765 22142 27169 32006 37875 42.983 48293 53078 5S505 650(4 70198
Aukavinnincjctr kr. 75.000
33353 33355
stefna að því að koma sér á fram-
færi hér á landi. Þeirra markmið er
að sinna Islendingum, íslenskri
tungu, íslenskum málefnum og skapa
sér atvinnu á Islandi. Ef hins vegar
ákvörðun er tekin um að kanna jafn-
framt möguleikana utan Islands
verður tónlistin að vera á ensku strax
frá upphafi. Það gengur einfaldlega
ekki að vinna tónlistina fyrst á ís-
lénsku og ætla síðan að koma henni
yfir á ensku. Auðvitað eru til undan-
tekningar frá þessari reglu, en þær
eru henni' einungis til sönnunar. Það
er auðvitað rangt að stilla upp þeim
tónlistarmönnum sem kjósa að semja
á ensku, sem skaðvöldum íslenskrar
tungu og tónlistarsköpunar. Þó verk
þeirra séu^misjöfn eins og önnur
mannanna verk ber að einblína á og
styðja það sem vel er gert. Stað-
reyndin er sú að sífellt meira af þeirri
miðlun sem við tökum á móti er á
ensku og má þar nefna gervihnattar-
sjónvarp, Internet og þá staðreynd
að 75-80% af allri þeirri tónlist sem
send er út í útvarpi á íslandi er með
erlendu tónlistarfólki af fjölbreyttu
þjóðemi en á ensku. Það er því af
nægu að taka fyrir þá sem óttast
aukin alþjóðleg samskipti og áhrif
þeirra á menningu okkar og tungu.
Ýmsir íslendingar virðast sjá
heimsfrægðardrauminn í hillingum
strax og útlendingur lætur jákvæð
orð falla um eitthvað sem íslenskt
er. Hér er um minnimáttarkomplex
að ræða, sem vafalaust er runninn
af sömu rótum og spurningin heims-
fræga „Há dú jú læk Æsland?"
Ég hefi undanfarin ár unnið að
því að koma íslenskri tónlist og tón-
listarfólki á framfæri erlendis. Nokk-
uð hefur áunnist í þessum efnum og
er staðan sú að fulllyrða má að við
séum þátttakendur í þeim breyting-
um sem orðið hafa á Evrópumark-
aði. Spor h.f. hefur nú útgáfusamn-
inga við mörg öflug evrópsk útgáfu-
fyrtæki. Á síðasta ári komu út nokkr-
ar plötur á vegum fyrirtækisins er-
lendis auk þess sem einstök lög komu
út á erlendum safnplötum, sem seld-
ust í verulegu magni. Markmið fyrir-
tækisins er að selja jafnmikið af ís-
lenskri tónlist erlendis og hérlendis
á þessu ári. Einnig að skjóta stoðum
undir hljómleikahald og aðra starf-
semi íslensks tónlistarfólks á erlend-
um vettvangi. Ljóst er að frekari
framþróun er framundan og fullyrða
má að aldrei áður hefur jafn mikið
og fjölbreytt úrval íslenskrar tónlist-
ar komið út á alþjóðlegum mörkuðum
og þær útgáfur sem nú þegar eru
staðfestar. En búið er að ganga frá
samningum í Evrópu og víða annars-
staðar í heiminum um útgáfur á stór-
um og litlum geislaplötum með Jet
Black Joe, Bong, Dos Pilas, XIII,
Fantasia, Pís of Keik, Gigabyte,
Tweety, Mezzoforte ofl. Allar þessar
útgáfur munu eiga sér stað á næstu
mánuðum. Það sem ef til vill vekur
helsta athygli þeirra sem þetta lesa,
er að tónlist ofannefndra hljómsveita
nýtur tiltölulega takmarkaðrar þekk-
ingar hjá íslenskum almenningi og
eru sumar hjómsveitanna nánast
óþekktar hér á landi. Getur það ver-
ið að þessar sveitir séu á einhvern
hátt fórnarlömb þjóðernislegs mis-
skilnings og þröngsýni þeirra sem
með völd fara og geta haft áhrif á
frarngang íslensks tónlistarfólks á
þeirra eigin heimamarkaði?
Samstaða er um það milli þeirra
aðila sem starfa á vegum Spors hf.
að sækjast ekki eftir heimsfrægð hjá
íslenskum fjölmiðlum. Það hefur allt-
of oft viljað brenna við hjá fjölmiðlun-
um að tilraunum sem verið er að
vinna að á erlendum vettvangi sé
slegið upp sem miklu strandhöggi
og búnar til væntingar sem engin
von er til þess að staðið verði undir.
Hin harða samkeppni sem viðgengst
á alþjóðlegum tónlistarmarkaði býð-
ur upp á tækifæri sem glatast um
leið og heimsfrægðarglýjan er komin
í augun. Verkin eiga að tala, því
útflutningur á íslenskri tónlist er
ekki aðeins raunhæfur möguleiki,
heldur staðreynd á byrjunarstigi og
miklu merkilegri en svo að um hann
sé talað í hæðnistón af aðilum sem
hafa ekki einu sinni unnið heimavinn-
uná sína og voru að auki ekki spurð-
ir álits.
Höfundur er framkvæmdastjóri
Spors hf.