Morgunblaðið - 08.03.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.03.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1995 53 FÓLK í FRÉTTUM Konungur dýr- anna slær öll met EFTIR að teiknimyndin Kon- ungnr dýranna kom út á myndbandi má segja að ekkert annað hafi selst í myndbandaverslunum í Bandaríkjunum. Tuttugu milljón ein- tök seldust fyrstu fjóra dagana og Disney þénaði um 25 milljarða króna á sölunni. Myndbandið seld- ist svo vel á fyrsta degi að það sló út samanlagða sölu teiknimyndanna Mjall- hvítar, Aladdíns og Fríðu og dýrsins á fyrsta degi. Konungur dýranna hefur nú fengist á myndbandi í viku í Bandaríkjunum, en verður gef- in út á myndbandi hér á landi næsta haust. Þess má geta að framhald af Aladdín, eða Jafar snýr aftur, kemur út hérlendis í apríl næstkomandi í íslenskri talsetningu. CYBILL Shepherd liggur ekki á skoðunum sínum. Gingrich fær ófagrar kveðjur LEIKKONAN CybiII Shepherd á í ástarsambandi við tónlistar- manninn Robert Martin, en segir að hjónaband sé ekki á döfinni. „Eg hef ekkert á móti því að eignast eiginmann," segir hún. „Það er eiginkonuhlut- verkið sem mér er í nöp við. Fyrir tuttugu árum sagði ég að sambúð væri eftir- sóknarverðari en hjónaband og ég er enn þeirrar skoð- unai-.“ Shepherd er ötull talsmaður þess að leyfa fóst- ureyðingar og sendir Newt Gingrich ófagrar kveðj- ur. Hann ætti að „halda áfram að fara með skólabæn- imar sínar og láta líkama kvenna í friði“. BALTASAR Samper, Vigdís Finnbogadóttir forseti Islands, Krisljana Sam- per og Baltasar Kormákur. FELIX Bergsson með Sigurði Bjömssyni, sem áður fór með hlutverk Tónýs í söngleiknum. Saga úr vesturbænum SÍÐASTLIÐINN' föstudag var söngleikurinn Saga úr vesturbæn- um frumsýndur í Þjóðleikhúsinu. í aðalhlutverkum á frumsýningu voru Felix Bergsson og Marta Hall- dórsdóttir. Kenn Oldfield og Karl Ágúst Úlfsson sáu um leikstjórn og Randver Þorláksson var aðstoð- arleikstjóri. Söngleikurinn endur- speglar deilur milli gengja á götum stórborgarinnar og ástum og örlög- um pilts og stúlku sem lenda á milli. Morgunblaðið/Halldór STEFÁN Baldursson Þjóðleikhússtjóri færir Kenn Oldfield, öðmm leikstjóra og dansstjórnanda söngleiksins, brot úr Þjóðleikhúsinu. ■ q Wl 7P,n\r nn Krr m nr wUu u i\ u u U Áður frá kr.: Nú kr.: Rósóttir kjólar... ....5.91 10 ...3.990 Krumpupils ....2.91 10 ...1.990 Nýjar frábærar peysur. 4.91 10 ...2.990 Gallaskyrtur. ....4.990 ...2.990 Leggings + bolu r. ....3.990 ...1.990 ... o.fl. o.fl, girnileg tilboð... m n a n COSMO Kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.