Morgunblaðið - 08.03.1995, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Lægstu launin
hækka mest
„LÆGSTU launin hækka mest“ er yfirskrift forystugrein-
ar VR-blaðsins. Þar segir að markmið samninganna sé
að auka kaupmátt lægstu launa án þess að raska stöðug-
leikanum í efnahagslífi þjóðarinnar.
Fylgikostir
„MEÐ samningunum fylgir yf-
irlýsing ríkisstjórnarinnar um
ýmis mál sem verkalýðshreyf-
ingin lagði áherzlu á að yrðu
afgreidd í tengslum við samn-
ingagerðina. Þýðingarmestu
málin sem samið var um við
stjórnvöld eru tvímælalaust að
framvegis verða verðtryggðar
fjárskuldbindingar miðaðar við
vísitölu framfærslukostnaðar í
stað lánskjaravísitölu eins og
nú er, og heimild að draga 4%
framlag launþega í lífeyrissjóð
frá skatttekjum, sem næst í
þremur áföngum, sem jafngild-
ir að skattleysismörk fara upp
í 60.700. Einnig náðust fram
þýðingarmikil atriði varðandi
húsnæðismálin, sem miða að þvi
að létta greiðslubyrði lána auk
ýmissa annarra atriða sem lögð
var áherzla á að ná fram.
• •••
Kjarajöfnun
ÞETTA eru samningar um
kjarajöfnun, sem miða að því
að auka kaupmátt þeirra sem
eru á lægstu laununum. Samn-
ingarnir eru skref á langri leið
til kjarajöfnunar við þau lönd
sem við berum okkur helzt sam-
an við, þar sem laun eru miklu
hærri en hér.“
Krónutölu-
hækkun
VR-BLAÐIÐ segir:
„Til að ná þessum markmið-
um gerði Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur kröfu um að samið
yrði um krónutöluhækkun en
ekki prósentuhækkun og að
þeir sem eru undir meðallaun-
um fengju meiri hækkun en
aðrir. Með því yrði stuðlað að
kjarajöfnun. Kjarasamningar
flestra félaga og landssam-
banda eru með þessum hætti.
Samningarnir fela í sér um 7%
launahækkun að meðaltali á
samningstimanum, sem er til
ársloka 1996. Þeir sem eru á
lægstu laununum fá mesta
hækkun og hækkar lægsti taxti
VR um rúmlega 14%. Þessi
hækkun er innan þeirra marka,
sem greiðslugeta fyrirtækjanna
og þjóðarbúsins þolir, sam-
kvæmt þeim efnahagsbata sem
orðið hefur í þjóðfélaginu að
undanförnu. Það er því ekki
hægt að halda því fram að þess-
ir kjarasamningar stofni þeim
stöðugleika í hættu, sem náðst
hefur..."
APOTEK____________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 3.-9. mars að
báðum dögum meðtöldum, er í Hraunbergs Apó-
teki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Austurbæj-
ar, Kringlunni 8-12 opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag.
NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaifiarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 565-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tíl kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknavakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Sfmsvari 681041.
Neyftarsíml lögreglunnar í Rvik:
11166/ 0112.____________________
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriíöud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfrasðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu f Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholtí 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu BorgarspftaJans, virka daga kJ. 8-10, á
göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með slmatima og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virica daga nema mið-
vikudaga í síma 91-£8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður í sfma 5644650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er f síma 23044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hasð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm-
svara 91-628388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Brseðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrifstofutíma er 618161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustusknf-
stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatfmi
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á sfmamarkaði s. 991999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þoienda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
886868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar f síma 623550. Fax 623509.
KVENNAATHVARF: AUan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Slmi 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 14-16.
ókeypis ráðgjöf.
l.AUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til fostudaga frá kl.
9-12. Sfmi 812833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, eropin alla virkadaga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið-
holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð-
gjöf, vettvangur.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu-
daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 680790.
OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eirfksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur á þriðjudögum kl. 16—17. Fólk hafi með
sér ónæmisskfrteini.
RAUÐAKROSSHÚSID Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlíð 8, s.621414.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91—28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3—5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s.
616262.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður
bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, grænt númer 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virkadaga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABIIAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-fostud. frá kl. 9-17
og á laugardögum frá kl. 10-14.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
VlMULAUS ÆSKA, foreldraaamtök, Grensáa-
vegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum
og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreidrasíminn, 811799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBVLGJA________
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til ÚL
landa á stuttbylgju, dagiega: Til Evrópu: KI.
12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku:
Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860
kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og
sunnudaga, er sent fréttayfíriit liðinnar viku. Hlust-
unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma
daga heyrist rryög vel, en aðra daga verr og stund-
um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir
langar vegalengdir og dagsbirtu, en laígri tíðnir
fyrir 8tyttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 aila daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 tílld. 19.30 og eftir samkomu-
Iagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
frjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkornulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrirfeð-
ur 19.30-20.30).
LANIUKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 16-16 og kl.
19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 20500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, 8. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafharQarðar bilanavakt
652936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 875412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní—1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins
er frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGDASAFNIÐ f GÖRDUM, AKRANESI:
Opið maí-ágÚ8t kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sími 93-11255.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700.
BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími
655420.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þricjudaga frá
kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka-
safn, opið mánud. til fóstud. kl. 9-19. Laugard.
kl. 9-17. Sfmi 5635600, bréfsími 5635615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 40630.
NÁTTÚRUGRIP ASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30—16.
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14.
maí 1995. Sími á skrifstofu 611016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-19, sunnud.
14- 17. SýningarsaJir 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Bergstnðn-
stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eflir samkomulagi fyrir hópa.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, eropið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Sýningarealir aafnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn.
AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Ix)kað frá 1. sept.-l. júní. Opið efrir
samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555.
LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Ix)kað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
FRÉTTIR
■ SKÁKKEPPNI framhalds-
skóla 1995 hefst í Faxafeni 12,
föstudaginn 10. mars nk. kl. 19.30.
Keppninni verður fram haldið laug-
ardaginn 11. mars og lýkur sunnu-
daginn 12. mars.
Fyrirkomulag er með svipuðu
sniði og áður, hver sveit skal skipuð
§órum nemendum á framhalds-
skólastigi (f. 1974 og síðar), auk
1-4 til vara. Tefldar verða sjö
umferðir eftir monrad-kerfi, ef næg
þátttaka fæst. Að öðrum kosti verð-
ur sveitum skipt í riðla, en síðan
teflt til úrslita. Umhugsunartími er
ein klukkustund á skák fyrir hvern
keppanda.
Umferðartaflan verður þannig:
Föstudagur 19. mars kl. 19.30-
23.30: 1. og 2. umferð. Laugardag-
ur 11. mars kl. 13-19: 3., 4. og
5. umferð. Sunnudagur 12. mars
kl. 13-17: 6. og 7. umferð.
Fjöldi sveita frá hveijum skóla
er ekki takmarkaður. Sendi skóli
fleiri en eina sveit, skal sterkasta
sveitin nefnd a-sveit, næsta b-sveit,
o.s.frv. Ekkert þátttökugjald.
Þátttöku á mótið má tilkynna í
síma Taflfélags Reykjavíkur á
kvöldin kl. 20-22. Lokaskráning
verður fimmtudaginn 9. mars kl.
20-22.
-------♦ ♦ ♦
■ LANDSSAMBAND íslenskra
vélsleðamanna (LIV) og Björgun-
arskóli Landsbjargar og Slysa-
varnafélags íslands efna til
fræðslufundar um ýmis efni sem
varða öryggismál vélsleðamanna.
Um er að ræða sjö sjálfstæða
fræðslufundi sem miðast við fólk í
vélsleðamennsku. Aðgangur er
ókeypis en kaffi og námsgögn verða
seld á fundinum. Allir áhugamenn
um vélsleðaakstur eru velkomnir.
Næsti fræðslufundur verður mið-
vikudaginn 8 mars í sal kvenna-
deildar SVFÍ, Sigtúni 9, og hefst
hann kl. 20. Efni fundarins verður
veðurfræði og fyrirlesari verður
Einar Sveinbjörnsson veðurfræð-
ingur.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sftni 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Láugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alia virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7—21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sími 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug HafnarQarðar Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga
- fimmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Sundlaugin
er lokuð vegna breytinga.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl.
7-9, kl. 12-13 ogkl. 16-21. Laugardaga og sunnu-
daga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga —
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sími 93-11255.
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 tíl 20.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opiö um helgar
kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tíma.
GHASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og
um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU cr opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. maí.. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími
gámastöðva er 676571.